Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1985 21 m.a. um verndun gamalla bygg- inga í Skotlandi. Skipið lagði af stað í þennan leiðangur frá Leith föstudaginn 3. maí og áður en það kom til Reykjavíkur hafði það haft viðdvöl í Stavanger, Lofthus, Flaam og Álasund og frá Reykja- vík liggur leiðin fyrst til Vest- mannaeyja og þaðan til St. Kildu, ferðinni lýkur svo í Glasgow 16. maí. Skipverjar eru af ýmsu þjóð- erni, Norðmenn, Hollendingar, Portúgalir, Bretar, Austuríkis- menn, Danir, skipstjórinn Thor Fleten er norskur, búsettur í Skotlandi. Flestir farþeganna voru komnir vel yfir miðjan aldur, sumir hverj- ir ellilífeyrisþegar. Við hittum einn þeirra að máli, Norwell Dick kvaðst hann heita og hafði verið starfandi lögreglumaður í 26 ár og verið félagsmálafulltrúi í 10 ár. Hann sagði einn helsta kostinn við siglingu af þessu tagi vera hvíld frá símhringingum! Farþegar tínast frá borði út f fslensku rigninguna. Skipstjórinn, Thor Fleten, ásamt íslendingnum Gunnari Guðmundssyni en hann er áreiðanlega einn fárra Islendinga sem farið hefur í siglingu með Svarta prinsinum, sigldi frá London til Madeira og Kanaríeyja sl. vetur. Magnús Steinþórsson Miðbraut 36, 170 Seltjamarnesi Sími 623858 angloschool LÆRIÐ ENSKU í LONDON Angloschool er á einum besta stað í suður London og er viðurkenndur með betri skólum sinnar tegundar í Englandi af breska ríkinu. Kennslu- tímar eru 30 á viku og er lögð mikil áhersla á talað mál, en einnig kennd málfræði og skrift. Margir íslendingar á öllum aldri, þó ekki yngri en 16 ára, hafa verið við skólann, lært mikið og líkað vel, því er þetta alveg tilvalið tækifæri fyrir þig til að fara í gott sumarfrí og þú nýtir líka tímann vel, kynnist nýju fólki og lærir ensku um leið. Verðið er ótrúlega hagstætt. Sendum myndalista með upplýsingum á ísl- ensku og ensku. TÍMABIL: 3. JÚNÍ • 1. JÚLÍ 30. JÚLÍ 27. ÁGÚST 23. SEPT. LONDON r' 1 4Á fcCtöNE að tryg8/a ?er Riminiferð .os-ijppsaTíBffiLisin (W/6 DPPSWTIBffi^ 2W6.UPPSETTIBffiUSTl OlH - UPPSEETíBffiUSTl nn - Laus sæú - Öríá sæb ^s S-UPPSEETíBffiLlSTl ^-LPPSELTíBffiUS'n 2’/8 - Öríá sæú laus 0219 ■ i sæti taus Sól og núMu flewa- L/"1 ” ohafsströnd italíu, gengurtiuaðo»u veitingastoðum 9 . ars staðar, sumt miklu betra. ^reíxtnnaer í broddi fylkingar tu stööum Evrópu barnafararstlðnnn stórbrotnustusTO m sem gera Riminifero _———■—- ægsswasa- Bláa ~ 6-. Mfj Adrlaflc Rlviera of Emllln - Romagnn (llaly ) Rimini Gatteo a Mare Savignano a Mare Riccéono San Mauro a Maro Bellario - Igea Marinn Cattolice Misano Adhatico Cervia - Milano Marittime Cesenatict Udi di Comacchéo Ravennn e lo Sue Marine Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆT! 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 S 23727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.