Morgunblaðið - 14.05.1985, Side 27

Morgunblaðið - 14.05.1985, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1985 27 ganganna, þvi þá er nóg að byggja upp veginn út fyrir sem sveitar- veg. Hér er þó mjög varlega áætl- að því vegastæðið er víða mjög erfitt og möl í efsta slitlagið þarf alla að sækja i botn Fáskrúðs- fjarðar og Reyðarfjarðar. Með öllu er því óvíst að strandleiðin væri ódýrari í stofnkostnaði. 3. Nú liggur þjóðvegurinn um Austurland um Breiðdalsheiði, niður Skriðdal til Egilsstaða. Breiðdalsheiði er að mestu lokuð á vetrum vegna snjóa og um 20 km eru þar á milli byggðra bóla. Hingað til hafa Austfirðingar því þurft að notast við strandleiðina á vetrum (um Stöðvarfjörð, Fá- skrúðsfjörð og Reyðarfjörð), en hún er nú 50 km lengri. Með til- komu Kollufjallsganga og fyrir- hugaðrar brúar yfir Breiðdalsós yrði munurinn aðeins 5—10 km (Mynd 5). Með gerð Kollufjallsganga mætti því alla vega um sinn leggja til hliðar hugmyndir um varanleg- an vetrarveg um Breiðdalsheiði. Enda yrði það feikidýrt og óvíst fyrirtæki. Leiðin um Suðurfirði yrði í öllu falli fljótfamari og ör- uggari. Þessa athugasemd hafa sumir Breiðdælingar tekið óstinnt upp og talið að sér vegið. Vitna ég þar í skrif nafna míns bónda á Gilsá, en hann hefur ítrekað skammað mig á prenti fyrir þessa ábend- ingu. ES VOD-MJ- 334 84 01 0070 OD H0LUR SPRENGIÞREP SPRENGIEFNI KÍLHOLUR Nr 1 1 stk 35K400mm dynomil 9»« 35*400mm koronit Nr 2 og 3 3ttk 35x400mm dynomit Rttt Anfo Nr 4 1 itk 35x400mm dynomit Rttl Anfo JAOAR- HOLUR Nr9 1 ttk 35 x400mm dynomif R«tt Anfo Nr 13 Ijtfk 35x400mm dynomit 7 ttk 34 x 500mm Ssursrmn MIOHOLUR Nr.5,6,7 1 tfk 35x400mm dynomit Ratf Anfo Nr 10,11,12,8. 1 tfk 35 X400mm dynomit Rttf Anfo BOTNHOLUR Nrl4,l5ogl6 1 tfk 35 X400 mm dynomlf Rest Anfo Bor -oq sprenqiplon (yrir Leirvi'kurQonqin 93 hotur 48mm og 4 ttk 79 mm Boroð, 4,50m, tprongl 4,20m HvellhtHur , 250millittk • Hloðin holo, O ðhloðm holo (m.AST«uiu»l LEÍ RVÍK BOR - OG SPRENGIPLAN FYRIR 60 m* GÖNG í LEIRVÍK (FRÁ LANOSVERKFRÍOINGURIN ) Sú gagnrýni er á misskilningi byggð. Það yrði fljótlegra og langtum öruggara fyrir Breiðdæl- inga sem aðra að aka Suðurfjarða- leiðina frekar en heiðina. Breið- dælingar sem aðrir hefðu líka ótvíræðan hag af þessari beinu tengingu Suðurfjarða við Reyð- arfjörð og Eskifjörð, óumdeilan- legan miðpunkt Austfjarða. 4. Milli Fáskrúðsfjarðar og Reyð- arfjarðar liggur háspennulína um Stuðlaheiði. Línan liggur í bröttu landi allt að 780 m yfir sjávarmáli. Á vetrum er þar mikill snjóþungi og veðurhörkur. Eftir u.þ.b. 5 ár mun línan þurfa gagngerrar endurnýjunar við. Meið tilkomu jarðganga um Kollufjall mætti leggja Stuðlaheiðilínuna niður, en taka jarðstreng um göngin í stað- inn. Sparnaður því samfara hefur ekki verið reiknaður út, en hann er ótvíræður. 5. Eitt af hlutverkum samfélags- ins er að annast framkvæmd þeirra verkefna sem kosta minna en þær spara þegnunum. Annað er Demigert útlit Sandvíkurgangna (Hvalba — Sandvík). Atlas Copco HP 170 borvagninn sem notaður er í Leirvíkurgöngunum. að skapa þegnunum betra félags- legt umhverfi. Með jarðgöngum milli Fáskrúðsfjarðar og Reyð- arfjarðar væri báðum þessum hlutverkum fullnægt. Samgöngur á Austurlandi yrðu mun ódýrari og einangrun Suðurfjarða frá miðbiki Austfjarða yrði rofin. Ástæða þess að ég kýs jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðar- fjarðar er því annars vegar að þau væru bylting í samgöngum á Austurlandi, og hins vegar að ég tel þau ódýrstu leiðina til varan- legrar vegagerðar milli staðanna. Ég tel því rétt að stjórnvöld kanni þennan valkost til hlítar áður en hafist verður handa við varanlega vegagerð strandleiðina. Um gíf- urlega hagsmuni er að ræða fyrir heimamenn og því óverjandi ann- að en að láta rökin ráða. Höfundur er bugfræöingur og starfar sem sreitarstjóri i Fi- skrúðsfírði. Hárgreiðslustofan Papilla: Boðið að taka þátt í sýningu erlendis Hársnyrtistofunni Papillu hefur borist tilboð frá Englandi um að taka þátt i hárgreiðslusýningu sem haldin verður á morgun, 15. maí. Sýningin er haldin af hár- greiðslumeistara sem kallar sig Sjohn og rekur hann tvær stofur i borginni Colchester. Torfi Geir- mundsson fór út fyrir hönd hár- greiðslustofunnar til að taka þátt í sýningunni og mun hann vinna með þrjú „módel" er verða klædd i föt sem Gerður Pálmadóttir í Flónni hefur hannað og saumað fyrir þetta tækifæri. Þá verða ís- lensk lög leikin meðan á sýning- unni stendur. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Sölubúðin Landspítala Okkur vantar sjálfboöaliöa til afgreiöslu- starfa í sölubúö okkar í Landspítala, ca. 3 tíma hálfsmánaöarlega. Upplýsingar kl. 9—13 í síma 29000 (501), á kvöldin í síma 36289 (Ingunn) og í síma 23289 (Ellen). HILUJiUIlÓTlN Bá usti -símk- Tfu> Hjá okkur sjáið þið árangur HLILSU QÖUfT ■TOIt BFIUMNL rsTu % iTViii v/Kring umj HAFMAR N/ lap Gr£ ndagarði 311Bor(|arniisi RINN arir nar ri síini: 6B7110 IÖÐIN 01 simi: 29054 liLlllÍLUliJJUMI -W.i? T-smt STOI:AN 3948B LlKA visiiæ EI)DU Aðalgo u 2db Sáuöá sími: 9B-55" BiiУTO=AN BFMEHJfcKtLX Þa igb: kka Bsini: 76540 aASSTlDTU KT SUNNA -LartáSTegil7siihi:25|280 laASiTÖE SUNNA SÓLBAÐSS ID N Ndatúrli 17 simj: Brautarholti 4 EffifiF* iRSa \ J W .1 1 fÆi 'aSP nrfim ,í:i rAli '1 I' OSRAM OCTAVO tO-20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.