Morgunblaðið - 14.05.1985, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 14.05.1985, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1985 27 ganganna, þvi þá er nóg að byggja upp veginn út fyrir sem sveitar- veg. Hér er þó mjög varlega áætl- að því vegastæðið er víða mjög erfitt og möl í efsta slitlagið þarf alla að sækja i botn Fáskrúðs- fjarðar og Reyðarfjarðar. Með öllu er því óvíst að strandleiðin væri ódýrari í stofnkostnaði. 3. Nú liggur þjóðvegurinn um Austurland um Breiðdalsheiði, niður Skriðdal til Egilsstaða. Breiðdalsheiði er að mestu lokuð á vetrum vegna snjóa og um 20 km eru þar á milli byggðra bóla. Hingað til hafa Austfirðingar því þurft að notast við strandleiðina á vetrum (um Stöðvarfjörð, Fá- skrúðsfjörð og Reyðarfjörð), en hún er nú 50 km lengri. Með til- komu Kollufjallsganga og fyrir- hugaðrar brúar yfir Breiðdalsós yrði munurinn aðeins 5—10 km (Mynd 5). Með gerð Kollufjallsganga mætti því alla vega um sinn leggja til hliðar hugmyndir um varanleg- an vetrarveg um Breiðdalsheiði. Enda yrði það feikidýrt og óvíst fyrirtæki. Leiðin um Suðurfirði yrði í öllu falli fljótfamari og ör- uggari. Þessa athugasemd hafa sumir Breiðdælingar tekið óstinnt upp og talið að sér vegið. Vitna ég þar í skrif nafna míns bónda á Gilsá, en hann hefur ítrekað skammað mig á prenti fyrir þessa ábend- ingu. ES VOD-MJ- 334 84 01 0070 OD H0LUR SPRENGIÞREP SPRENGIEFNI KÍLHOLUR Nr 1 1 stk 35K400mm dynomil 9»« 35*400mm koronit Nr 2 og 3 3ttk 35x400mm dynomit Rttt Anfo Nr 4 1 itk 35x400mm dynomit Rttl Anfo JAOAR- HOLUR Nr9 1 ttk 35 x400mm dynomif R«tt Anfo Nr 13 Ijtfk 35x400mm dynomit 7 ttk 34 x 500mm Ssursrmn MIOHOLUR Nr.5,6,7 1 tfk 35x400mm dynomit Ratf Anfo Nr 10,11,12,8. 1 tfk 35 X400mm dynomit Rttf Anfo BOTNHOLUR Nrl4,l5ogl6 1 tfk 35 X400 mm dynomlf Rest Anfo Bor -oq sprenqiplon (yrir Leirvi'kurQonqin 93 hotur 48mm og 4 ttk 79 mm Boroð, 4,50m, tprongl 4,20m HvellhtHur , 250millittk • Hloðin holo, O ðhloðm holo (m.AST«uiu»l LEÍ RVÍK BOR - OG SPRENGIPLAN FYRIR 60 m* GÖNG í LEIRVÍK (FRÁ LANOSVERKFRÍOINGURIN ) Sú gagnrýni er á misskilningi byggð. Það yrði fljótlegra og langtum öruggara fyrir Breiðdæl- inga sem aðra að aka Suðurfjarða- leiðina frekar en heiðina. Breið- dælingar sem aðrir hefðu líka ótvíræðan hag af þessari beinu tengingu Suðurfjarða við Reyð- arfjörð og Eskifjörð, óumdeilan- legan miðpunkt Austfjarða. 4. Milli Fáskrúðsfjarðar og Reyð- arfjarðar liggur háspennulína um Stuðlaheiði. Línan liggur í bröttu landi allt að 780 m yfir sjávarmáli. Á vetrum er þar mikill snjóþungi og veðurhörkur. Eftir u.þ.b. 5 ár mun línan þurfa gagngerrar endurnýjunar við. Meið tilkomu jarðganga um Kollufjall mætti leggja Stuðlaheiðilínuna niður, en taka jarðstreng um göngin í stað- inn. Sparnaður því samfara hefur ekki verið reiknaður út, en hann er ótvíræður. 5. Eitt af hlutverkum samfélags- ins er að annast framkvæmd þeirra verkefna sem kosta minna en þær spara þegnunum. Annað er Demigert útlit Sandvíkurgangna (Hvalba — Sandvík). Atlas Copco HP 170 borvagninn sem notaður er í Leirvíkurgöngunum. að skapa þegnunum betra félags- legt umhverfi. Með jarðgöngum milli Fáskrúðsfjarðar og Reyð- arfjarðar væri báðum þessum hlutverkum fullnægt. Samgöngur á Austurlandi yrðu mun ódýrari og einangrun Suðurfjarða frá miðbiki Austfjarða yrði rofin. Ástæða þess að ég kýs jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðar- fjarðar er því annars vegar að þau væru bylting í samgöngum á Austurlandi, og hins vegar að ég tel þau ódýrstu leiðina til varan- legrar vegagerðar milli staðanna. Ég tel því rétt að stjórnvöld kanni þennan valkost til hlítar áður en hafist verður handa við varanlega vegagerð strandleiðina. Um gíf- urlega hagsmuni er að ræða fyrir heimamenn og því óverjandi ann- að en að láta rökin ráða. Höfundur er bugfræöingur og starfar sem sreitarstjóri i Fi- skrúðsfírði. Hárgreiðslustofan Papilla: Boðið að taka þátt í sýningu erlendis Hársnyrtistofunni Papillu hefur borist tilboð frá Englandi um að taka þátt i hárgreiðslusýningu sem haldin verður á morgun, 15. maí. Sýningin er haldin af hár- greiðslumeistara sem kallar sig Sjohn og rekur hann tvær stofur i borginni Colchester. Torfi Geir- mundsson fór út fyrir hönd hár- greiðslustofunnar til að taka þátt í sýningunni og mun hann vinna með þrjú „módel" er verða klædd i föt sem Gerður Pálmadóttir í Flónni hefur hannað og saumað fyrir þetta tækifæri. Þá verða ís- lensk lög leikin meðan á sýning- unni stendur. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Sölubúðin Landspítala Okkur vantar sjálfboöaliöa til afgreiöslu- starfa í sölubúö okkar í Landspítala, ca. 3 tíma hálfsmánaöarlega. Upplýsingar kl. 9—13 í síma 29000 (501), á kvöldin í síma 36289 (Ingunn) og í síma 23289 (Ellen). HILUJiUIlÓTlN Bá usti -símk- Tfu> Hjá okkur sjáið þið árangur HLILSU QÖUfT ■TOIt BFIUMNL rsTu % iTViii v/Kring umj HAFMAR N/ lap Gr£ ndagarði 311Bor(|arniisi RINN arir nar ri síini: 6B7110 IÖÐIN 01 simi: 29054 liLlllÍLUliJJUMI -W.i? T-smt STOI:AN 3948B LlKA visiiæ EI)DU Aðalgo u 2db Sáuöá sími: 9B-55" BiiУTO=AN BFMEHJfcKtLX Þa igb: kka Bsini: 76540 aASSTlDTU KT SUNNA -LartáSTegil7siihi:25|280 laASiTÖE SUNNA SÓLBAÐSS ID N Ndatúrli 17 simj: Brautarholti 4 EffifiF* iRSa \ J W .1 1 fÆi 'aSP nrfim ,í:i rAli '1 I' OSRAM OCTAVO tO-20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.