Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1985 39 „Best staðsetta Ioð- dýrabú á Iandinu“ — segir Óskar Einarsson, sem hyggst stofna loðdýrabú austan Hafnarfjarðar í SUMAR verður byggt loðdýrahús undir Stórhöfða austan Hafnarfjarð- ar. Óskar Einarsson hyggst stofna þar minkabú í haust með 1.000 minkalæðum og hann ætlar einnig að beita sér fyrir stofnun fóðurstöðv- ar í Hafnarfirði fyrir loðdýrabú í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Óskar fékk leyfi fyrir búinu þremur árum en ekki hefur orðið af framkvæmdum fyrr því hann hefur dvalið langdvölum í Kurgan í Sov- étríkjunum með syni sínum Helga, sem þar hefur verið til lækninga. Óskar kvaðst verða að byrja með 1.000 minka bú, það væri lágmarkið vegna fjármagnskostnaðar og mannafla. Hann hefur ráðið sér vanan bústjóra. „Ég held að þetta hljóti að verða best staðsetta loð- dýrabú landsins gagnvart mikil- vægasta atriðinu, það er fóðuröfl- uninni, því hér fellur til stór hluti hráefnisins í fóðrið," sagði Óskar í samtali við Morgunblaðið. Óskar mun byggja 2.600 fer- metra loðdýrahús fyrir minkana eitt þúsund, en hefur síðan hug á að stækka búið eftir því sem að- stæður leyfa, þannig að það nái sem hagkvæmastri stærð. Verð- mæti ársframleiðslu af skinnum áætlar Óskar að verði hátt í 5 milljónir kr. Hann sagði að miklir möguleikar væru fyrir hendi á þessu svæði til loðdýraræktar vegna fóðursins, hér væri hægt að framleiða a.m.k. 1,5 milljónir minkaskinna með því fóðri sem til fellur á ári. „Þessi atvinnugrein hlýtur að eiga mikinn rétt á sér. Nú er mikið talað um að bæta hag fólksins í landinu, en það verður ekki gert nema með útflutningi, hvað sem — eftir Arna Björnsson ÉG VIL þakka Staksteinum fyrir að útbreiða að nokkru viðhorf mín í þjóðfrelsismálum í gær 9. maí. Mér finnst ekki að upphaflegur ræðustúfur minn hafi verið rifinn og tættur meira en eðlilegt má teljast, þegar texti er styttur um þrjá fjórðu. Og ekkert get ég við því sagt, þótt einhverjir heyri „ís- kaldan tón“ í einstökum setning- um. Með „hnefahöggi á nasir" þeirra, sem segja sig úr Alþýðu- bandalaginu, hlýt ég hinsvegar að slá sjálfan mig upp á munninn eins og Jón Hreggviðsson. Ég sagði mig nefnilega sjálfur skrif- lega úr Alþýðubandalaginu fyrir 13 árum og hef ekki gengið í það aftur. Og ég er reyndar alltaf svo- lítið sár við Morgunblaðið fyrir að hafa ekki talið mig þess verðan að segja frá svo merkum pólitískum atburði. 1 sannleikans nafni hef ég ann- hver segir. Hér á landi getum við framleitt 3—4 milljónir minka- skinna og fengið fyrir í beinhörðum gjaldeyri 5 milljarða kr. Höfum við efni á að henda fóðrinu svona frá okkur og skapa ekki gjaldeyri úr því?“ sagði Óskar Einarsson. ars þá einu athugasemd við Stak- steina í gær, að þar er ég kallaður „talsmaður afdráttarlauss marx- isma“. Nú kynni þetta svo sem að vera rétt. Ég veit það einfaldlega ekki. Ég hef því miður aldrei látið verða af því að kynna mér rit Marx að neinu ráði og veit þvi enn minna um þau en t.d. kenningar Darwins. Ég veit þó, að Marx var sífellt að endurskoða kenningar sínar eins og öllum vísindamönnum er sæm- andi. Og væri hann enn á lífi, þá má svo sem vera, að hann væri farinn að hugsa líkt og ég. En um þetta verða mér djúpsærri menn að dæma. Sjálfum finnst mér ég miklu fremur geta staðið við að vera „talsmaður afdráttarlauss nation- alisma“, sem ég hika ekki við að kalla þjóðernisstefnu. Höfundur er þjódhíUafneöingur. Þakkir og athugasemd Hraðskreiðasti bátur á íslandi til sölu Báturinn er 21 fet norskur sérsmíðaður keppnisbátur Vél: 350 chevy Borg Warner gírkassi Stern Power keppnisdrif. Með bátnum fylgir 2ja hásinga vagn meö fjöörum, dempurum, bremsum og Ijósum VerÖhugmynd 650.000. Verulegur staögreiðsluafsláttur. Báturinn er staðsettur á athafnasvæði Snarfara í Elliðavogi. Upplýsingar gefur Gunnar í vinnusíma 84473 alla virka daga. IBIZA Allar fjölskyldur sem ætla í sumarfrí til útlanda eiga erindi við Úrval, því barnaafsláttur okkar í leiguflugi jafnt sem öðrum ferðum er óviðjafnanlegur. Þar að auki eru svo sérstakar fjölskylduferðir þar sem 1 barn í 4ra manna fjölskyldu eða stærri fær frítt. MALLORCA Fjölskylduferðir 29/5, 19/6, 10/7 (uppselt) Verð frá kr. 18.830.-á mann, miðað við hjón með 3 börn, eitt yngra en 2ja ára og tvö 2ja til 12 ára. Fjölskylduferðir 29/5, 11/9 Verð frá kr. 15.002.- á mann, miðað við hjón með 3 börn, eitt yngra en 2ja ára og tvö 2ja til 12 ára. CAP d'AGDE Fjölskylduferðir 14/6 (örfá sæti laus), 3/7,24/7,4/9 Verð frá kr. 17.045.- á mann, miðað við hjón með 3 börn, eitt yngra en 2ja ára og tvö 2ja til 12 ára. DAUN EIFEL Brottföralla sunnudaga í sumar, mjög fá hús eru eftir í júlí og ágúst. Verð frá kr. 11.455.- á mann í 1 viku, frá kr. 14.870.- ítvær vikur, miðað við hjón með 3 börn, eittyngra en 2ja ára og tvö 2ja til 12 ára. Úrval er ferðaskrifstofa fjölskyldunnar. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL Ferðaskrifstofan ÚrvalviðAusturvöll, sími(91)-26900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.