Morgunblaðið - 29.05.1985, Page 9

Morgunblaðið - 29.05.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 9 VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Innritun W 1985—1986 Verslunardeild: Inntökuskilyröi: Grunnskólapróf. Nemendur skulu skila umsóknum ásamt afritum (ekki Ijósritum) af grunnskólaprófi sínu á skrif- stofu skólans, Grundarstíg 24, eigi síðar en 6. júní nk. kl. 4 e.h. Skólinn tekur inn nemendur án tillits til búsetu þeirra. Lærdómsdeild: Inntökuskilyröi: Verslunarpróf meö þýsku og tölvufræði og 6,50 í aöaleinkunn. Umsóknarfrestur er til 7. júní. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans. SntHUÍMMH LUBOÐ MOLASYKUR 1 kg. ItllHlil Isaífi BRAGAKAFFI 250 gr. \ \ BANANA- SÚKKULAÐIKEX SÚKKULAÐIKEX w aspassúpa I grænmetissúpa tómatsúpa sveppasúpa lauksúpa w kjúklinga- i núðlusúpa ' kjúklinga- rjómasúpa (c* 'D <^> RÚSSNESI blackcurrant- SUlta 450 gr. K ...vöruveró í lágmarki hrekkur í baklás Hvemig bregdast dag- blöðin viö tilboði VSÍ? Ö» ur Skarphéöinsson, ritstjóri hjóðviljans, segir m.a. í rit- stjórnargrein: „f tilboði Vinnuveit- endasambandsins er meg- inkrafa verkalýðssamtak- anna um kauptryggingu aF gerlega hundsuð. I því er ekki gert ráð fyrir neinni kauptryggingu. Launaluekkanirnar sem eru fólgnar í tilboði sam- bandsins eru eftirtaldar: 5 prósent hækkun 1. júni þessa árs. 3 prósent hækkun 1. sept- ember. 5 prósent hækkun 1. janú- ar á næsta árí. 4 prósent hækkun 1. júlí þar á eftir. Ofan á þetta bætast svo það sem VSf af gæsku sinni nefnir „launajöfnun- arbætur". Samkvæmt þeim fá allir sem taka laun fyrir neðan 25. launaflokk (16.486 Itrónur á mánuði) hækkun um einn launa- flokk strai 1. júní og svo annan í byrjun september. Sérhver launaflokkur jafn- gíldir hækkun um 2,4 pró- sent Keiknitala fyrír bónus er líka hækkuð i svipuðum hhitfollum. Fyrir stóran hóp launafólks myndi þetta leiða til hækkunar upp á 7,5 prósent strax í byrjun júní, um leið og búvöru- verðið hækkar. Heildar hækkunin á öllum tíman- um sem tilboðið spannar yfir yrði um 18 til 24 pró- sent fyrír þennan hóp launafólks. Þetta finnst Morgunblaðinu, ríkisfjöF miðlunum og VSf afskap- lega há hækkun, og hafa eklti þreyst á að básúna það fyrir þjóðinni síí._n til- boðið kom fram i fyrra- dag.“ Lægstu laun hækki umfram önnur f forystugrein NT segir DUL „Astæða er til að staldra við yfir launatilboði VSf. Það vcrður að segjast eins og er að það er langt síðan vinnuveitendur hafa sett fram marktækt tilboð f Viöbrögö blaðanna við tilboði VSÍ „Tilboð Vinnuveitendasambandsins um nýja kjarasamninga er sögulegt útspil. Hafa verður í huga, að kjarasamningar eru í gildi og ekki uppsegjanlegir fyrr en fyrsta september. En kaupmáttur launa fer rýrnandi. Menn eru nokkuö sammála um, að kaupmátturinn yrði í haust orðinn um fjórum prósentum minni en var eftir síöustu samninga, komi ný hækkun ekki til. Því hefur verið kannað, hvort semja mætti um einhverja kauphækkun strax til að bæta upp rýrnun kaupmáttarins." Þannig er komizt aö orði í forystugrein DV, sem fjallar um tilboö VSÍ. Stakstein- ar viöra í dag viöbrögö viö þessu tilboði í stjórnmáladálkum dagblaöanna. upphafi samninga og þessi byrjun gefúr fyrírheit um að samningar náist og þar með vinnufríður út allt áríð 1986. Betrí gjöf gæti þessi þjóð tæpast gefið sér. Tilboðið gerír ráð fyrir 18—24% kauphækkun á næstu 13 mánuðum sem þýðir am.k. 2—4% kaup- máttaraukningu á samn- ingstímanum. Það er auö- vitað ekki mikið, en þó spor í rétta átL Þá vantar greinilega kauptryggingar- ákvæði í tilboðið, en að því fengnu værí mikið áunnið. Verði samið á þessum nótum og vinnufríður tryggður kæmi það í veg fyrir nýja kollsteypu, en befði þó í for með sér að verðbólgan lækkaði hægar en áætlað var. Það er þó af hinu góða þvi að launafólk í landinu þolir alls ekki að kaupmáttur rýrni frá því sem nú er, heldur þarf hann að fara stigvaxandi. Það er eftirtektarvert í tilboðinu aö gert er ráð fyrir að lægstu launin hækki umfram önnur og þá sérstaklega laun fisk- vinnshifólks. Laun í fisk- vinnshi þurfa nefnilega aö hækka verulega. Vandi hennar er nú að fá fólk til starfa. Takist það er bæði hægt að auka gæði fram- lciðslunnar og gera hana fjölbreyttari. Þannig skilar kauphækkunin sér beint i verðmætarí vöru. Launa- hækkun í fiskvinnslunni er þvi dæmi um kauphækkun sem skilyrðislaust er hag- kvæm fyrír aila aðila og slík hækkun kallar þvi ekki á neina gengislækk- un. Hækkun launa fisk- vinnshifólks er því fundið fé bæði fyrir fiskverkendur og fiskvinnshifólk." Innri ágrein- ingur Álþýðublaðið segir í for- ystugrein: „ Vinnuveitendasam- bandið hefur tekið frum- kvæðið af verkalýðshreyf- ingunni í þreifingum er átt hafa sér stað milli aðila vinnumarkaðarins. VSÍ hefur komið fram með tiÞ lögu um samning til árs- loka 1986. Áferðarfallegar tillögur en æði götóttar út frá sjónarmiói verkafólks. Hinu verður þó ekki framhjá horfL að tilboð VSf, þrátt fyrir augljósa annmarka. er raunverulegt og það eina sem fram hef- ur komið sem hönd er á festandi í viðræðum aðila. Verkalýðshreyfingunni hef- ur ekki lekist að koma fram af einhug og samstiga og kröfugerð frá henni liggur ekki fyrír. f hreyf- ingunni deila aðilar um það hvenær eigi að láta reyna á gerð nýrra samn- inga, þ.e. nú þegar eða í hausL l»essi innri ágrein- ingur í Alþýðusambandi fs- lands veikir vitanlega stöðu verkalýðshreyfingar- innar til muna." Róttæklingar - kunna að reyn- ast dýrir DV segir í leiðara: „Verkamannasamband- ið undir forystu Guðmund- ar J. Guðmundssonar vill fara í hart, þótt einnig það sé klofið í afstöðu. Þv eru menn, sem vilja skoða vel, bvað Vinnuveitendasam- bandið býður. En Guð- mundur J. hefur gerzt bandingi róttæklinga. Hon- um stendur ógn af „Trotskyistum" í Dags- brún, sem vilja bardagann bardagans vegna, og öðr- um svipaös sinnis úti á landL Guðmundur J. óttast að tapa völdum í Dagsbrún, farí hann ekki að fyrírmæF um hinna róttækustu. Því hefur Verkamannasam- bandið hafnað samningum strax. Kóttæklingar kunna að verða verkafólki býsna dýrir. Kari sem horfir um bar- dagann í hausL má búast við nýjum verðbólgusamn- ingum eins og viö kynnt- umst síðastliðið hausL Út- komuna þekkja allir. Hún sést bezt á því, að kaup- mátturinn rýrnar. Óðaverð- bólga gekk yfir í framhaldi samninganna. en er nú að hjaðna — í bilL Það virðist vaka fyrir róttæklingunum að endurtaka þetta spil. Bak við það er einnig áhugi Alþýðubandalagsins á bar- áttu, sem skapaði ringul- reið og gæti rétt hhit flokksiiis, þótt ekki værí nema um skeið." 73'damatka?utLnn sQ-iattisyótu 12-18 Subaru Station 4x4 1983 Sllfurgrár, oklnn 31 þ. km. lltvarp. Verð 390 þús. Daihatsu Charade XTE 1983 Sjálfskiptur. V. 265 þús. Mazda 323 1500 1982 Ekinn 19 þ. km. V. 270 þús. SAAB 99 GL11981 Eklnn 60 þ. km. V. 315 þús. Mazda 626 2d Coupé 1982 Ekinn 35 þ. km. V. 320 þús. Honda Civic Station 1982 Sans-grár, ekinn 15 þós. km. Utvarp. Varð 295 þús. BMW 720i 1980 Ekinn 80 þ. km m/öllu. V. 750 þús. Volvo 240 1983 Ekinn 32 þ. km. m/öllu. Verð 485 þús. Dodge Aries Station 1981 Ekinn 25 þ. km. V 470 þús. Mitsubiehi Pick-up (4x4) ’81 Ekinn 55 þ. km. V. 285 þus. Mazda 323 GT 1983 Grásans, ekinn 34 þ. km. 1500 vél, 5 gírar, 5 dyra. Verð 380 þús. Mikíl sala Vantar nýlega bíla á staö- inn. Gott sýningarsvæöi í hjarta borgarinnar Fiat 127 Super 1983 Blágrár. Ekinn 20 þ. km. 5 gírar. V. 195 þús. Mazda 626 Coupé 1983 Ekinn 45 þ. km. V. 390 þús. VW Bus Diesel 1982 Toppferðabíll. V. 580 þús. Toyota Tercel 4x4 1983 Ekinn 19 þ. km. V. 440 þús. Fiat Ritmo 60 L 1982 Ekinn 38 þ. km. V. 220 þús. Citroen GSA Pallas 1982 Blásans, ekinn 20 þ. km. Snjód., sumard. o.fl V. 280 þús. Eigum fyrirliggjandi YAMAHA utanborðsmótora í stæróum frá 4—40 hestöfl. Útvegum allar stæröir með 3—5 vikna fyrirvara. Sérlega hagstætt verð. BÍLABORGHF. SmiOshöfOa 23. S. 81299

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.