Morgunblaðið - 29.05.1985, Side 18

Morgunblaðið - 29.05.1985, Side 18
18 MORQUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAl 1985 Til sölu er hús þetta viö Blikastíg á Álftanesi. Húsiö er rúmlegafokhelt vel byggttimburhúsca. 180 fm. Bílskúrs- plata, vélslípuö gólf, gler komiö aö mestu. Verö 2,2-2,4 millj. 50% útborgun. Einnig kemur til greina að taka íbúö upp í kaupveröiö. Allar teikningar á skrifstofunni. BAMKASTRÆT1 8-29409 esiö reglulega öllum fjöldanum! Friörik Stefánsson, viöskiptafr. Dreymt pig um sumarbústað? Mú geturðu látið þann draum rætast. Sumarhús Edda framleiðir margar stærðir og gerðir sumarhúsa, allt frá 19 fermetrum upp í rösklega 50 fermetra. Húsin eru teiknuð og smíðuð af fagmönnum, úr völdu efni. Sumarhús Edda getur þú fengið afhent á ýmsum byggingarstigum. 1) Við skilum þér húsinu fullbúnu að utan og fokheldu að innan. Loft og gólf eru þó fullfrágengin. 2) Við skilum þér húsinu fullbúnu að utan og einangruðu með milliveggjum og þanil á öllum veggjum. 3) Við skilum þér fullbúnu húsi með öllum innréttingum, tyónarúmi og kojum og fulningahurðum. Þú tekur við lyklinum og hreiðrar um þig með fjölskyldunnL Verðið er frá innan við 200 þús. kr. upp í 970 þús. eftir stærð og byggingarstigi við afhendingu. Við bjóðum að sjálfsögðu hagstæða greiðsluskllmála. En við gerum meira en að bjóða þér vandað sumarhús. Við getum líka boðið land undir húsið. Það er á fögrum kjarri vöxnum stað í Borgarfirði, aðeins 11 kílómetra frá Borgarnesi og skammt frá þjóðveginum, þannig að þangað er fært allt árið, ef þú vilt njóta vetrarins líka. Lóðastærð er frá 2500 upp í 10.000 fermetra. Leiga fyrir 5000 fermetra (hálfan hektara) er aðeins 6 þús. kr. á ári og forgjald er ekkert. Hvernig væri að láta drauminn rætast? Vegna þess, að allareiningareru tilbúnarogalltefni tilsniðið, tekur aðeins viku að reisa húsið. Sumarhús Edda Dvergholti 16, Mosfellssveit. Sími 91-666459 2ja herb. Eign fm hsó varö Asparfell 50 2. 1,70 Grundarg. 55 K. 1,20 Jörvabakki 65 2. 1,40 Krummahólar 75 4. 1.70 Nýbýlavegur 50 1. 1,60 Skerseyrarvegur 74 1. 1,50 Skerseyrarvegur 48 R. 1,20 Skúlagata 55 K. 1,30 Suöurbraut 65 1. 1,60 3ja herb. Eign fm haó veró Álftamýri 75 J. 1,70 Álfaskeió 96 1. 1,90 Álfhólsvegur 86 2. 1,70 Álfhólsvegur 90 1. 1,90 Bragagata 70 J. 1,40 Dúfnahólar 90 7. 1,70 Engihjalli 90 6. 1,80 Fellsmúli 75 K. 1,70 Hverfisgata 80 3. 1,40 Kríuhólar 110 3. 1,80 Krummahólar 92 1.- 1,70 Laugavegur 80 3. 1.70 Laugavegur 80 3. 1,60 Markholt 90 2. 1,40 Nýbýlavegur 85 1. 1,90 Nönnugata 80 4. 1,60 Sléttahraun 80 1. 2,20 Suöurbraut Hf. 86 1. 1,90 Vesturberg 70 7. 1.70 Vitastígur 70 2. 1,60 Stærri íbúöir Eign fm tusó vsró Vesturberg 110 2. 2,0 Álfaskeiö 117 2. 2,50 Austurberg 110 2. 2,00 Baldursgata 110 1. 2,30 Breiðvangur 110 1. 2,10 Breiðvangur 125 2. 2,65 Dalsel 110 2. 2,40 Dalsel 110 1. 2,40 Eyjabakki 110 2. 2,10 Granaskjól 95 R. 2,20 Hjaröarhagi 113 5. 2,30 Hraunbær 110 3. 2,00 Kjarrhólmi 110 3. 1,90 Langholtsvegur 80 2. 1,90 Æsufell 117 1. 2,00 Grenigrund 120 2. 2,40 Laufás 138 1. 2,90 Ölduslóö 130 1. 2,50 Raöhús Etgn fm lusó vsró Ásgaröur 130 3 2,50 Brekkutangi 280 3 3,50 Bugóutangi 95 1 2,30 Grundartangi 64 1 1,60 Esjugrund 300 2 3,10 Hliðarbyggð 190 2 3,60 Hverfisgata Hf. 128 4 3,20 Kjarrmóar 150 2 3,90 Kögursel 156 2 3,10 Einbýli Eign fm hasó vsrö Árland 180 1 5,90 Eskiholt 360 4 6,90 Flókagata Hf. 170 3 4,30 Garðaflöt 220 2 5,10 Jórusel 303 3 4,90 Klettahraun 300 2 6,50 Markarflöt 343 2 7,50 Álftanes 220 2 4,50 Vallartröö 200 2 4,20 Fjöldi annarra eigna á skrá. \ Johiinn Davióaaon /*J.‘- B|orn Arnason Helgi H Jonsson. viösk fr 29555 Skoöum og verömetum eignir aamdasgurs 2ja herb. Efstasund. 2ja herb. 55 fm mikiö endurnýjuð íb. á 1. haBÖ. Verö 1450 þús. Grettisgata. 2ja herb. 50 fm ib. á 1. hæð. Sérinng. Öll nýstand- sett. Verö 1400 þús. Nesvegur. 2ja herb. íb. í kj. Ósamþykkt. Verö 1 millj. Tunguheíöi - Kóp. 70 fm ib. á 1. hæö. Þvottah. og búr innaf eldh. Bilsk.plata. Verð 1700 þús. 3ja herb. Alftamýri. 3ja herb. 90 fm mikiö endurn. íb. á 1. hæö. Skipti á ódýrari. Orrahólar. Mjög góö 90 fm 3ja herb. íb. á 7. hæö. Vandaöar innr., gott útsýni. Verö 1800 þús. Hringbraut. 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæö. Verð 1600-1650 þús. Furugrund. Góö 3ja herb. ib. ca. 85 fm ásamt herb. í kj. Verö 2000 þús Ásgaróur. Góö 3ja herb. ib. ca. 75 fm. Bilskúrsréttur. Mikiö út- sýni. Verö 1700 þús. Furugrund. 90 fm ib. á 7. hæö ásamt bilskýti. Stórar suöur- svalir. Mikiö endurn. eign. Verö 2-2,1 millj. Hraunbær. 3ja herb. 100 fm ib. á 1. hæö ásamt rúmg. aukaherb. á jaröhæö. Mjög vönduö sam- eign. Verö 1900-1950 þús. 4ra—5 herb. Þverbrekka. 4ra-5 herb. íb. 120 fm á 9. hæö. Sór þvottah. í íb. Svalir í tvær áttir. Mikið úts. Verö 2,4-2,5 millj. Guörúnargata. 4ra herb. 110 fm á 2. hæö. Suðursv. Verö 2,4-2,5 millj. Æskil. skipti á minni eign í Laugarneshverfi. Dalsel. 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 2. hæö ásamt bílskýli. Mögul. skipti á minni eign. Verö 2,4 millj. Sléttahraun. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Bílskúrsróttur. Verö 2100 þús. Kóngsbakki. Vorum aö fá í sölu 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæö. Mjög vönduð eign. Verð 2150 þús. Kambasel. Nýleg 4ra-5 herb. ib. ca. 112 fm í tvíbýlish. Þvottah. og geymsla á hæöinnl. Verö 2,3 mlllj. Bugöulækur. Góö 4ra-5 herb. íb. á 3. hæö ca. 110 fm. 3-4 svefnh., góð stofa. Verö 2,2 mlllj. Kársnesbraut. Góö sérhæö ca. 90 fm. 3 svefnherb., góö stofa. Verö 1550 þús. Leirubakki. 110 fm ibúö á 3. hæð. Sér þvottahús í ibúöinni. Möguleg skipti á 2ja herb. ibúö. Kóngsbakki. 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæö. Vönduö eign. Verö 2 millj. Raðhús og einbýli Breiöholt. 226 fm raöh. á 2 h. ásamt bílsk. Verö 3,5 millj. Álftamýri. Vorum aö fá I sölu vandaö 190 fm raöhús á tveimur hæöum. Verö 5 millj. Réttarholtsvegur. Gott raöhús á þrem hæöum ca. 130 fm. Verð 2,2 millj. Akrasel. 250 fm elnb.hús á tveimur hæöum. Verö 5,6 millj. Árland. Gott einb.hús ca. 150 fm auk 30 fm bilskúrs. Getur losnaö fljótlega. Verö 6,1 millj. ImM«9aamUö EIGNANAUST Bolstaóarhlíö 6. 105 Reykjavík. Simar 29555 — 29558. Hrolfur Hialfason. viöskiplafræöinqur Vesturbær V/Framnesveg 25 eru hafnar framkvæmdir viö nýbyggingu og eru eftirtaldar íb. til sölu: LAUFAS fasteignasala SÍÐUMÚLA 17 82744 Ein 2ja herb., tvær 3ja herb. og ein 3ja-4ra herb. íbúöirnar afh. tilbúnar undir tréverk og málningu á þessu ári. Hægt er aö fá bílskúr eöa bílskýli meö íbúö- unum. Komiö á skrifst. og skoöiö teikn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.