Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAl 1985 ENGSNN ER VERRIÞÓTT HANN VÖKNl VJNNINGAS DREGNIR ÚT 3. JÚNÍ OGAFTUR 500 VINNINGAJR 10. JÚNÍ. AÐAL VINNINGAR DREGNIR ÚT 17. JUNI. BÍLLÁRSINS, OPEL KADETT, HLAUT EINNIG VIÐURKENNINGUNA „GULLNA STÝRIÐ 1985“ UBÍLAR 9 OPEL KADETT GL 5 DR„ 1.3 L, 60 HA. OG 2 OPEL KADETT GSI SEM AÐ AUKIHLAUT ÖRYGGISVERÐLAUN AFPA: „PRIX DE LA SÉCURITÉU. HAPPDRÆTTI SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS BLOTNAR ÞÚ? Verðlaunasjóður íslenskra barnabókæ Samkeppni um bestu nýju skáld- söguna fyrir börn og unglinga Verðlaunasjóður íslenskra barna- bóka efnir nú í fyrsta sinn til sam- keppni um bestu nýju skáldsöguna fyri börn og unglinga. Sá sem verður hlutskarpastur mun hljóta verðlaun að upphieð 40.000 krónur og höfund- arlaun að auki sem gætu numið 60—80.000 krónum. Verðlaunasjóðurinn var stofnað- ur á dögunum í tilefni sjötugsaf- mælis rithöfundarins Armanns Kr. Einarssonar en það er fjölskylda Ármanns og bókaútgáfan Vaka sem standa að sjóðnum. Tilgangurinn með stofnun þessa sjóðs er að örva bæði nýja og reyndari höfunda til þess að skrifa bækur handa börnun og unglingum og er ætlunin síðan að gefa verðlaunabækurnar út utan hefðbundinnar bókavertíðar hér- lendis. Handrit í samkeppnina skulu send til bókaútgáfunnar Vöku, merkt dulnefni höfundar en rétt nafn látið fylgja í lokuðu umslagi og er skilafrestur til 1. nóvember 1985. Ekki eru sett nein ákveðin mörk varðandi lengd sagnanna. Þriggja manna dómnefnd mun velja verðlaunasöguna og er miðað við að Vaka gefi hana út vorið 1986. TOLEDO Nnsí.os lil‘ ©82655 Sumartilboð 10% afsláttur í tilefni sumars bjóöum viö 10% afslátt af öllum vörum dagana 28. maí — 8. júní. Stórkostlegt úrval af postulins- og kristalsvörum á góöu verði frá heimsþekktum enskum fyrirtækj- um. Wedgewood Spode Aynsley Poole Dartington Metropolitan og fleirum. Kenðal Laugavegi 61, sími 26360. Öflug hlið fyrir alla umferð Emnig rafknúin Grindverk úr áli eða stáli Skipulagmng og stjórnun umferðar Hátt net ásamt V-laga öryggisbúnaði. Vandoður og viðhaldslitill frágangur Stálgrindur þar sem mikils styrks og öryggis er óskað. Allir fylgihlutir frá Adromt Flytjum inn frá Adronit Werk, Þýskalandi, vandað girðingaefni og hlið og allt sem til þarf. Adronit kerfið er mjög umfangsmikíð og vekja þrjú atriði mesta athygli: Fjöldi valmöguleika l J . . -.!I ^: L. m Lm i auðveld og tæringu Og utlitið er vissulega við hæfi vel rekins fyrirtækis eða stofnunar Útlit lóðar ber vitni um starfsemina innan dyra. SINDRA STALHF Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykiavlk, slmi: 27222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.