Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 33 §tórfelldar loftárásir íraka á borgir í íran Manama. Bahrain, 28. maí. AP. ÍRAKAR sögðust í dag hafa sent 63 herflugvélar til loftárása á fjórar herstöðvar og fjórar borgir í fran. Gerðist þetta aðeins fáum klukkustundum eftir að íranir tilkynntu, að þeir.hefðu skotið langdregri eldflaug á Bagdad. Báðir stríðsaðilar héldu því fram, að hinn befði átt upptökin að átökunum og að þeir hefðu aðeins verið að svara fyrir sig í sömu mynt. Talsmaður íraska flughersins ásir á herbúðir sagði, að íraskar herþotur hefðu hafið sig á loft í dögun til loftár- ása á borgirnar Sar-E Pol Zahab, Gilan-E Garb, Ilam og Abadan. Þá hefðu þoturnar einnig gert loftár- Irana í Baneh, Maravan, Khaneh og Ain Kosh. Talsmaðurinn greindi hvorki frá manntjóni né öðrum skaða, sem flugvélar íraka hefðu valdið. Fyrr í dag höfðu írakar skýrt A-Þjóðverji flýr vestur ROCKALL-RIDDARINN Eins og sagt hefur verið frá í fréttum dvelst nú Breti nokkur að nafni Tom McLean á Rockall, klettinum, sem styrinn stendur um á milli Breta, íra, Færeyinga og ísiendinga, Vill McLean með þessu tiltæki sínu leggja áherslu á tilkall Breta tl hluta landgrunnsins og er búinn að draga breska fánann að húni. AP/Símamynd MUnchen, 28. maí. AP. ÞRÍTUGUM Austur-Þjóðverja tókst í dag að komast yfir til Vestur- Þýzkalands frá Tekkóslóvakíu, að því er landamæralögreglan tilkynnti. Austur-Þjóðverjanum lánaðist að fara yfir landamæri inn í Bæj- araland í Vestur-Þýskalandi án þess að tékknesku landamæra- verðirnir yrðu hans varir að sögn lögreglunnar, sem að venju greindi ekki frá nafni flótta- mannsins af tillitssemi við ætt- ingja hans í Austur-Þýskalandi. Sl. laugardag bar það einnig til tíðinda, að vestur-þýskur svifflug- maður barst á vængjum vindanna inn yfir Austur-Þýskaland. Skömmu áður en hann lenti þar sagði hann í talstöðina, að hann væri ekki viss um hvar hann væri kominn en síðan rofnaði samband- ið við hann. svo frá, að „minni háttar" spreng- ing hefði orðið í Bagdad. í tilkynn- ingu írana af atburðum dagsins var sagt, að þeir hefðu skotið eldflaug á Bagdad kl. 4.20 að stað- artíma í morgun (00.20 að ísl. tíma). Haft var eftir íbúum í Bagdad, að þeir hefðu heyrt ærandi sprengingu og hefðu þykk reykský stigið til himins frá þeim stað þar sem sprengingin varð. Ekki var vitað um manntjón af völdum sprengingarinnar, þar sem yfir- völd létu strax einangra svæðið umhverfis. íranska útvarpið sendi í dag út tilkynningu til íbúanna i Bagdad og fleiri borgum í írak um að yfir- gefa heimkynni sín og halda til hinna fjögurra helgu borga í Irak, það er Najaf, Kabbala, Samarra og Khadimain, þar sem ekki yrðu gerðar ioftárásir á þessar borgir með eldflaugum eða á annan hátt. VARMO SNJÓBRÆÐSLUKERR VESTOIENP WGUR Hannað frá grunni til notkunar á íslandi. Gífurlegar álagsprófanir á frostþensluþoli hafa sann- að aö VARMO-rörin eru í algjörum sérflokki. VARMO-snjóbræðslu- kerfiö er hannaö sem ein heild. Þú færö alla hluti kerfisins á sama staö. Allir fylgi- og tengihlutir eru hannaðir til aö vinna sam- an. VARMO-kerfiö er þegar fyrirliggjandi í verslunum. Þú getur því sótt þaö þeg- ar þér hentar. Hráefniö er VESTOL- EN 12 P6422. Þaulpróf- aö og þekkt efni meö frábæru tæringarþoli. Dýrt er aö leggja stétt- ir, malbika og steypa götur eða stæði. Viö- bótarkostnaöur viö aö leggja VARMO-kerfi undir verkiö er svo lítið brot af heildarkostnaöi aö ekki tekur því aö spara hann. UTSOLUSTAÐIR FYRIR VARMO KERFI: B.B. Byggingavörur, Suðuriandsbraut 4 B.B. Byggingavörur v/Nethyi, Artunshoiti Vatnsvirkinn, Armúia 21 BYRK, Byggingvöruverslun Reykjavikur. Siðumula 37 J.L. Byggingavörur, Hringbraut 120 BYKO, Hafnarfirði BYKO, Kópavogi Málningarþjónustan, Akranesi Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri G.Á. Böðvarsson, Seifossi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðarkroki Kaupfélag Þingeyinga, Husavik Kaupfelag Hunvetninga, Bionduosi Rörverk hf„ Isafirði Jón Fr. Einarsson, Boiungarvik Kaupfélag Suðurnesja / Jarn og skip, Keflavik Mörg hundruö þúsund metrar af snjóbræðslu- rörum úr huls VESTOLEN P bræða ís og snjó af ís- lenskum bílastæðum, göngugötum, íþróttavöllum og gangstéttum og sjá þannig um að hemja Vetur konung. Snjóbræðslurör úr VESTOLEN P hafa sýnt og sannað að þau hafa meira frostþol en nokkurt annað plastefni, sem notaö er í sama skyni. Framúrskarandi tækniþekking og áratuga reynsla standa að baki þróunar VESTOLEN P, sem er fjölliða óreglubund- ið polyprópylen. Aðrir eiginleikar þessa rörahráefnis eru auðveld og örugg samsuða, frábært kaldflæðiþol og mikill sveigjanleiki. Samspil verðs og gæða talar sínu máli fyrir VESTOLEN P. Við munum með ánægju senda yður allar upplýsingar. Hafið samband við fulltrúa huls á íslandi. Pósthólf 1249, 121 Reykjavík. hiils CHEMISCHE WERKE HULS AG Referat1122, D-4370 Marl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.