Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 36
36 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1986 Kærkomið tækifæri að syngja fyrir íslendinga — segir svissneska mezzósópran- söngkonan Martha Dewal sem syngur í íslenzku óperunni í kvöld „Það er mér alveg sérstök ánægja að fá tækifæri til að syngja bér á íslandi. Það fer mikið orð af söngvísi ykkar íslendinga og tónlistaráhuga og það er mikils virði fyrir listamenn að koma fram og túlka list sína við slíkar aðstæður, en það er ekki aðeins frá listrænu sjónarmiði sem ég er ánægð með að vera komin hingað. Mig hefur lengi langað til fslands og nú fæ ég tækifæri til að kynnast stórkostlegri náttúru landsins. Þetta er mjög kærkomið tækifæri og ég er mjög þakklát félaginu Germaníu sem hefur boðið mér að koma hingað og dveljast hér í tvær vikar.“ Þetta sagði messósópransöng- konan Martha Dewal í stuttu spjalli við Morgunblaðið, en 1 kvöld kemur hún fram á einsöngstónleik- um í lslenzku óperunni og hefjast þeir kl. 20.30. Undirleikari Mörthu Dewal á þessum tónleikum er Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Martha Dewal er fædd og uppal- in f Sviss, en söngnám sitt stundaði hún við Ríkisakademíuna í Vínar- borg. Hún hefur einkum helgað sig óperusöng og sðng fyrsta óperu- hlutverk sitt í Burgtheater í Vín- arborg. Að svo búnu ferðaðist hún og kom fram á óperusviði víðsvegar í Þýzkalandi, í Hollandi og einnig í Moskvu. Þá hefur hún sungið á tónlistarhátíðinni í Salzburg. Hún hefur verið fastráðin við Ríkis- leikhúsið í Oldenburg og við Grand Théatre í Genf, en frá 1976 hefur hún verið fastráðin hjá Ensemble des Ulmer Theaters í nágrenni Múnchen, jafnframt því sem hún hefur komið fram í Heidelberg, Regensburg, Saarbrúcken, Brem- erhaven, Kassel, Dússeldorf, Wuppertal, Limoges og Reims, auk þess sem hún hefur sungið ásamt Martha Dewal Opera Austria Wien í Guatemala og Ecuador. 2. júní nk. syngur hún titilhlutverkið í óperunni „Sú gamla kemur í heimsókn" eftir Gottfried von Einem á hátíðarsýn- ingu í tilefni af 150 ára afmæli þýzku ríkisjárnbrautanna. Sýning- in verður í hátíðarsal í aðaljárn- brautarstöðinni í Stuttgart og verður henni sjónvarpað. „Ýmsum kann að koma undar- lega fyrir sjónir að ópera skuli vera sett upp á járnbrautarstöð og reyndar mun það ekki hafa verið gert fyrr eftir því sem næst verður komist,“ sagði Mártha Dewal. „En þetta er prýðissalur sem tekur um 900 manns í sæti og ég er mjög stolt af því að taka þátt í sýning- unni enda er hlutverkið skemmti- legt viðfangsefni og óperan sjálf merkisverk." Eftirlætisóperur? „Nei, ég á engar sérstakar eftir- lætisóperur og varla eftirlætis tónskáld heldur. Mér er farið líkt og mörgum öðrum óperusöngvur- um og líkast til listamönnum yfir- leitt, að þeir hafa mest dálæti á því sem þeir eru að fást við hverju sinni. En auðvitað er mismunandi hvað á við mann og þau tónskáld sem ég hef mest sungið eftir eru Verdi og Wagner. T.d. hef ég gert mikið af því að syngja Wagner- hlutverk í Frakklandi." Og hvað er svo á efnisskránni í kvöld? „Ljóðasöngur. Ég ætla að syngja úr ítölsku ljóðabókinni eftir Hugo Wolff, lög eftir Richard Strauss og Franz Schubert, og loks verk eftir Otmar Schoeck sem er svissneskt 20. aldar tónskáld. Schoeck er reyndar rqmantískt tónskáld. Hann nýturl mikilla vinsælda í Sviss og þar er hann oft kallaður hinn „svissneski Schubert," sagði Martha Dewal að lokum. Undarleg paradís sýnd í Laugarárásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar bandarísku myndina „Undarleg para- dís“, (Stranger than Para- dise). Mynd þessi hlaut nafnbótina „Besta mynd ársins 1984“ hjá Samtökum bandarískra kvik- myndagagnrýnenda og einnig hlaut hún verðlaunin „Camera dór“ í Cannes í fyrra fyrir bestu frumraun leikstjóra. Leikstjóri er Jim Jarmuch og með aðalhlutverk fara John Lurie, Eszter Balint og Richard Edson. (Frétutilkynning) Bergþór Pálsson bariton. Tónleikar í Selfosskirkju SÓLRÚN Bragadóttir, sópran og Berg- þór Pálsson, bariton, halda söngtón- leika ásamt Jónasi Ingimundarsyni, píanóleikara, í Selfosskirkju á morg- un, fimmtudag, og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskránni verða m.a. lög eft- ir Grieg, Wolf og Duparc ásamt arí- um og dúettum úr óperum. Sólrún og Bergþór stunduðu um skeið söng- nám hjá Elísabetu Erlingsdóttur i Tónlistarskólanum i Reykjavik en héldu haustið 1982 til Bandaríkj- anna þar sem þau hafa numið við tónlistardeild háskólans i Indiana. (Fréttatilkynniag) Peningamarkaöurinn r s GENGIS- SKRANING 24. maí 1985 Kr. Kr. Totl Eis. KL09.I5 Knup Sala gengi IIMlari 41,450 41470 42,040 I SLjwod 52,621 52,773 50,995 Kan. doliari 30444 30432 30,742 lDonakkr. 3,7579 3,7688 3,7187 INorakkr. 4,6836 4,6972 4,6504 IScnakkr. 4,6547 4,6682 4,6325 lFLmark 6,4766 6,4953 6,4548 1 Fr. franki 4,4249 4,4377 44906 1 Bely. franki 0,6700 0,6719 0,6652 1 Sv. franki 16,0379 16,0843 15,9757 1 llotl. gyllini 11,9530 11,9876 114356 1 V+mark 13,4939 134330 13,1213 lÍLlirs 0,02112 0,02118 0,02097 1 Aaaturr. arh. 1,9185 1,9241 1,9057 1 PorL earudo 04396 04403 04362 1 Sp. peaeti 04386 04393 04391 IJapyen 0,16514 0,16562 0,16630 1 írakt pund 42417 42439 41,935 NDR. (SéraL dráttarr.) 414437 414626 414777 1 Betg. franki 0,6671 0,6690 J INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóónbækur------------------ 22,00% Spiritlóóirtikningar m*ö 3ja mánaóa uppaögn Alþýöubankinn............... 25,00% Bónaöarbanklnn.............. 23,00% lönaöarbankinn1*............ 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir3'............... 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó ( mánaða uppaögn Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaóarbankinn.............. 26,50% lönaöarbankinn1*............ 29,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparisjóöir3*.................2840% Utvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% meó 12 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Landsbankinn................ 28,50% Útveqsbankinn............... 30,70% maó 18 mánaóa uppsögn Búnaöarbankinn................ 35,00% Innlánaskirlsini Alþýöubankinn................. 28,00% Búnaðarbankinn................ 29,00% Samvinnubankinn................ 29,50% Sparisjóöir.................... 30,00% Útvegsbankinn................. 29,00% Verótryggóir rmknmgar mióað vió lánskjaravísitölu með 3)8 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn.................. 1,50% Búnaðarbankínn................. 1,00% Iðnaðarbankinn1*............... 1,00% Landsbankinn................... 1,00% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóöir3*.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn...... ........ 2,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn.................. 3,50% Búnaöarbankinn................. 3,50% Iðnaðarbankinn1*............... 3,50% Landsbankinn................... 3,00% Samvinnubankinn....... ........ 3,00% Sparisjóöir3*................... 340% Útvegsbankinn.................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 3,50% Ávísane- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar..........10,00% — hlaupareikningar.......... 17,00% Búnaðarbankinn.................10,00% lönaöarbankinn................. 8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn................10,00% Sparisjóöir................... 10,00% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn...............10,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn2*................ 8,00% Alþýöubankinn...................9,00% Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaöarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 25,00% Samvinnubankinn.. Utvegsbankinn.... Verzlunarbankinn.. 23,00% 23,00% 25,00% 1) Mánaóartega er borin saman ársávöxtun á verðtryggóum og óverótryggóum Bónus- reikningum. Áunnir vextir veróa leiðréttir í byrjun næsta mánaóar, þannig aó ávöxtun verói mióuó vió þaó reikningstorm, sem haarri ávöxtun ber á hverjum tima. 2) Stjörnureikningar eru verótryggóir og geta þeir sem annað hvort eru etdri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stotnaó slíka reikninga. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................8,50% Búnaöarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóðir................... 8,50% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............8,00% Slerlingspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóöir...................12,50% Útvegsbankinn................ 11,50% Verzlunarbankinn............. 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaðarbankinn.................5,00% lönaðarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóöir....................5,00% Utvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn..... .........5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaóarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 8,50% Verzlunarbankinn..............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn.......... 28,00% lönaöarbankinn .... 26,00% Búnaöarbankinn . . 28,00% Sparisióóir, Trompreikn: .. 3 0 1 mán. Allt að 12 á ári Landsbankinn . 23,00% Iðnaðarbankinn.. 28,00% Bundiófé: Sparisjóöir .... 28,50% Verzlunarbankinn... 29,50% lönaöarb., Bónusreikn: 29,00 1 mán. Allt aö 12 é ári Útveqsbankina ... 29,00% Samvinnubankinn 29,50% Bunaöarb , 18 mán. reikn: . 35,0 6 mán. 2 á ári Alþýöubankinn................ Sparisjóöirnir............... Vióskiptavíxlar Alþýöubankinn................ Landsbankinn................. Búnaöarbankinn............... lönaöarbankinn............... Sparisjóöir.................. Samvinnubankinn.............. Verzlunarbankinn............. Útvegsbankinn................ Yhrdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. Útvegsbankinn................ Búnaöarbankinn............... Iðnaöarbankinn............... Verzlunarbankinn............. Samvinnubankinn.............. Alþýöubankinn................ Sparisjóðirnir............... Endurseljanieg lán fyrir innlendan markaó____________ lán í SDR vegna útflutningsframl._ Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. Útvegsbankinn................ Búnaöarbankinn............... lónaöarbankinn............... Verzlunarbankinn............. Samvinnubankinn.............. Alþýðubankinn................ Sparisjóöirnir............... Vióskiptaskuldabréh Landsbankinn................. Útvegsbankinn................ Búnaðarbankinn............... Verzlunarbankinn............. Samvinnubankinn.............. Sparisjóðirnir............... Verótryggð lán miðaó við lánskjaravísitölu í allt aö 2V4 ár.................. lengur en 2% ár................... Vanskilavextir.................... 29,00% 29,00% 31,00% 29,00% 30,50% 32,00% 3040% 31,00% 30,50% 30,50% 29,00% 31,00% 29,00% 29,00% 3140% 30,00% 30,00% 30,00% 26,25% 10,00% 30,50% 31,00% 30,50% 3040% 31,50% 32,00% 31,50% 32,00% 31,50% 33,00% 33,00% 3340% 34,00% 33,50% 4% 5% 48% Sérbod Óverðtryggð skuldabráf útgefin fyrir 11.08.84.. 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisina: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrisejóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því ér i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greltt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravisitalan fyrir maí 1985 er 1119 stig en var fyrir april 1106 stig. Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Óbundió fé: Landsbsnki, Kjðrbók: ____ Útvegsbanki, Abót: —..... Búnaóarb., Sparib. m. aérv. Varzlunarb., Kaskóraikn: ... Samvinnub., Hévaxtareikn: Vaxtalaiór. Varótrygg Nafnvaxtir (úttaktargj.) timabil ____ 31,00 22—33,1 31,00 22—20,5 22—30,5 14 14 3 mén. 1 mán. 3 mén. 3 mán. 3 mén. Höfuóstóls- fssrslur vaxta og/aóa varóbóta 1 ééri allt aó 12 é ári 1 ééri 4 á ári 2 é éri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.