Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 37 Ákvörðun sjávarút- vegsráðherra mótmælt TUTTUGU og sex skipstjórnarmenn á vertíöarbátum, sem gerðir eru út frá Grundarfiröi, Stykkishólmi, Rifs- höfn og Ólafsvík á þessari vertíö, hafa sent sjávarútvegsráðherra, Halldóri Ásgrímssyni, bréf þar sem þeir mótmæla harðlega þeirri ákvörð un ráðherrans að leyfa veiðar í þorskanet með sex tommu riðli. Undir bréfið rita: Sigurjón Halldórsson, Garðar Gunnarsson, Kristinn Ó. Jónsson, Jónas Sig- urðsson, Björn Ásgeirsson, Pétur Ágústsson, Jón E. Snorrason, Páll Guðmundsson, Guðmundur Guð- mundsson, Viðar Björnsson, Magnús Magnússon, Eggert S. Jónsson, Kristinn J. Friðþjófsson, Páll Stefánsson, Baldur Kristins- son, Sigurður Kristjónsson, Reyn- ir Benediktsson, Jóhann R. Krist- insson, Ríkarð Magnússon, Gunn- ar Bjarnason, Einar Kristjónsson, Haraldur Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Óttar Guðlaugsson, Þráinn Sigtryggsson, Sveinbjörn Jakobsson. (FrétUtilkraaiaf) m LANDA ÆVINTÝRAFERÐ AUSTURRÍKI - UNGVERJALAND - RÚMENÍA BÚLGARlA - TYRKLAND - JÚGÓSLAVlA SALSBURG ★ GRAZ ★ BUDAPEST ★ SIBÍU ★ BUCHAREST ★ ISTANBUL ★ SOFÍA ★ DUBROVNIK ★ ZAGREB r*\TD\'\\ POT FKI Q ATTI(22ía da9° ÆV1NTÝRAFERÐINNI I IxULEO I / El N O/x I I • okkar verða allar þessar borgir heimsóttar, auk minni borga og bæja sem veða ó leið okkar. KRISTÍN NJARÐVÍK leiðsögumaður, er á leið til Istanbul að skoða BLÁU MOSKUNA o.fl., og þar sem hún veit að margir hafa sama áhuga bíður hún ykkur að verða samferða. Brottför: 24 júlí. Flogið verður til Salzburg í Austurríki og síðan haldið í austur. Gist verður á góðum hótelum. Verð kr. 46.700.-. Innifalið flug milli Keflavíkur og Salzburg, gisting 21 nótt, hálft fæði nema í Istanbul, allur akstur á milli staða, auk skoðunarferða á viðkomu- stöðum og íslensk fararstjórn. Langholtsvegi 111 Símar: 33050 & 33093 Mmrkúsarkirkjmn f Feneyjum, en þmr mun kórinn m.m. syngjm f tónleikmferð sinni um Evrópu. Kór Langholts- kirkju heldur tónleika KÓR Langholtskirkju heldur tónleika í kirkjunni í kvöld, miðvikudag, og hefjast þeir kl. 21. Stjórnandi kórsins er Jón Stefánsson. Tónleikar þessir eru liður í und- irbúningi kórsins undir tónleika- ferð til Austurríkis, Þýskalands og ftalíu sem hefst 1. júní og stendur í 16 daga. Á efnisskránni verða ýmis verk fyrir blandaðan kór, bæði eftir innlenda og erlenda höfunda. M.a. verður frumflutt verkið „Marienode" eftir hinn kunna austurríska íslandsvin Helmut Neumann og „Þýsk messa“ eftir Michael Radulescu, sem er prófessor við tónlistarhá- skólann í Vínarborg og fyrrver- andi kennari Jóns Stefánssonar, söngstjóra kórsins. Auk þess verða flutt eldri verk, t.d „Exult- ate Deo“ eftir Domenico Scarlatti, en kórinn mun flytja þetta verk í messum bæði í Markúsarkirkj- unni í Feneyjum og dómkirkjunni í Flórens. (Úr fréttatilkynningu) Fyrirlestur í Háskóla íslands: Sneiðmyndataka í læknisfræði með nýrri tækni PRÓFESSOR Pierre Grang- er frá Institut Universitaire de Technologie de Rouen í Frakklandi heldur erindi á ensku í húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands við Hjarðarhaga (VRII), stofu 157 í dag, mið- vikudag 29. maí kl. 16.30. Er- indi Grangers nefnir hann „Introduction to NMR to Medicine; Spectra and Imag- ing“. Prófessor P. Granger dvelst hérlendis í boði Efnafræðiskorar Verkfræði- og raunvísindadeildar HÍ frá 15. mai til 5. júni og heldur námskeið við Háskóla íslands um litrófsmælingar og greiningu efna vegna kjarnspunabreytinga hinna ýmsu frumeindakjarna f segul- sviði, svokallað fjölkjarna NMR. Prófessor P. Granger er einn af brautryðjendum á rannsóknar- sviði þessu, sem nýst hefir bæði við efnagreiningar f læknisfræði. í erindinu mun prófessorinn gera grein fyrir tækni þessari og segja frá nýjungum viðkomandi nota- gildi hennar við sneiðmyndatöku f læknisfræði („NMR imaging"). LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASEfí LYKILLINN AD VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF Brúðargjafír Sérstök þjónusta Óskalisti - gjafaskrá Sé þess óskað, skráum við nöfn brúðhjóna, hvaða hlutum þau óska eftir og hvaða gjafir hafa verið keyptar. Þannig getagefendur ávallt séð hvað búið er að kaupa og á þann hátt forðast að gefnir séu margir munir sömu gerðar. Gjafakort Munið vinsælu gjafakortin. Þau henta vel effólk vill ekki velja gjafirnar sjálft, heldur láta viðtakanda um það. KOSTAI BODA Bankastræti 10, sími 13122.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.