Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta . Glerjun og gluggaviögerðir í gömul sem ný hús. Vönduö vinna vanir menn. Gerum föst verötilboö. Húsameistari, sími 73676. Dyraalmar — raflagnir Gestur rafvirttjam . a. 19637. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferö í Þórsmörk 31. maí—2. júní Brottför kl. 20 föstudag. Gist í Skagfjörösskála. Gönguferöir um Mörkina. Feröafélag islands UTIVISTARFERÐIR Miövikud. 29. maí kl. 20 Arnarnealakur — Kaplakriki. Létt kvöldganga. Tilvalin fyrir byrjendur. Verö aöeins 150 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumat. Utivist Heimilistönaöarfélag islands minnir á vorfund í Domus Med- ica fimmtudaginn 30. maí kl. 20.00. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Kvöldferö miðvikudag 29. maí Fyrsta skógræktarferöin á sumr- inu í Heiömörk. Komiö meö og hlúiö aö reit Feröafélagsins. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni kl. 20. austanmegin. Ókeyp- is ferö. Stjórnandi Sveinn Ölafs- son. Feröafélag Islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Göngudagur Feröafélags íslands sunnudag 2. júní Feröafélagiö efnir til göngudags i sjöunda sinn sunnudaginn 2. júní. Ekiö veröur að Höskuldar- völlum. Þar hetst gangan sem er hringferð yfir Oddafell, áð í Sogaselsgig og hringnum lokaö á Höskuldarvöllum. Gangan tek- ur um 2 klst. Brottfarartimar eru kl. 10.30 og kl. 13.00 frá Um- feröarmiöstööinni. austan meg- in. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Verö kr. 150. Fólk á eigin bílum er velkomiö i gönguna Á aunnudaginn fara allír suöur á Höskuldaryelli og ganga maö Feröafélagi fslands. Látt ganga fyrir unga sam aldna. Missið ekki af skammtilagri göngu- larö. i upphafi göngunnar leikur skólahljómsveit Mosfellssveitar. Feröafélag Islands UTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 31. maí—2. júní 1. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Mjög góö gisting í Úti- vistarskálanum Básum. 2. Eyjafjallajökull (1666 m). Skemmtileg jökulganga. Glst í Utivistarskálanum. Uppl. og far- miöar á skrifst. Lækjarg. 6A, simar: 14606 og 23732. (Opiö virka daga kl. 10—18.) Helgina 14.—17. Júnf veröa Skaftafeli, Öræfajökull og snjó- bilaferö á Vatnajökul aftur á dagskrá. Afmælishátíð i Básum (Útivist 10 ára) veröur 21.—23. júni. Pantiö timanlega. Sjáumst. Veröbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasalan, Hafnarstræti 20 (nýja húsinu viö Lækjartorg). S. 16223. raðauglýsingar tilkynningar Frá Menntaskólanum viö Hamrahlíð Valdagur í dagskóla er miövikudagur 29. maí og hefst með afhendingu einkunna kl. 9. Afhending einkunna og innritun eldri nem- enda fyrir haustönn í öldungadeild veröur fimmtudaginn 30. maí kl. 17, ekki á laugar- dag eins og misritaöist í fyrri auglýsingu. Skólaslit og brautskráning stúdenta veröur laugardaginn 1. júní kl. 14. Kynning á öldungadeild fyrir nýnema verður miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. júní kl. 17.30 og innritun strax á eftir. Rektor. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ — S 52193 og 52194 Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garöabæ fyrir haustönn 1985 stendur nú yfir. Boðið er upp kennslu á eftirtöldum brautum. ED-Eöfisfræðibr. FÉ-Félagsfræðibr. Fl-Fiskvinnslubr. F2-Fiskvinnslubr. FJ-Fjölmiðlabr. H2-IMIsug.br. 2 H4-Hsilsug.br. 4 Í2-iþróttsbr. 2 U-íþróttsbrsut 4 LS-Lstinu og MA-Málabraut NÁ-Náttú rufr.br. TÓ-Tðnlistarbraut Tl-Tæknibraut TC-Tssknilr.br. T4-Tölvufræði — viðskiptafr.braut 4 T4-Tðlvufrasði — viðskiptabr. 4 U2-Uppaidiabr. 2 U4-Uppaidisbr. 4 V2-Viðskiptabr. 2 V4-Viðskiptabr. 4 (4 ára nám)Námi lýkur moð stúdantsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur moð stúdantsprófi. (1 árs nám)Bðklsg undirbúningsmanntun fyrir nám i fiskiðn. (2 ára nám)Bðklsg undirbúningsmsnntun fyrir nám f fisktækni. (4 ára nám)Nám< lýkur msð stúdsntsprðfi. (2 ára nám)Bðklsgt nám sjúkraliða. (4 ára nám)Námi lýkur mað stúdantsprðfi. (2 ára nám)Undirbúningur undir frskara íþrðttanám. (4 ára nám)Námi lýkur mað stúdsntsprðfi. (4 ára nám)Náml lýkur mað stúdantsprðfi. (4 ára nám)Námi lýkur moð stúdantsprðfi. (4 ára nám)Námi lýkur msð stúdsntsprðfi. (4 árs nám)Námi lýkur msð stúdsntsprðfi. (4 ára námJNáml lýkur msð stúdsntsprðfi. (2 ára nám)Aðlaranám aða námsbr. i tækni- fræði f tækniskðlum. (4 ára nám)Náml lýkur msð stúdantsprófi. (4 ára nám)Námi lýfcur msð stúdontsprðfi. (2 ára nám)Undirbúningur fyrir fðstumám. (4 ára nám)Námi lýkur msð stúdantsprðfi. (2 ára nám)Námi lýkur msð vsrslunarprófi. (4 ára nám)Námi lýkur msð stúdsntsprófi. Umsóknír skal senda til Fjölbrautaskólans í Garöabæ, Lyngási 7—9, 210 Garöabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00—16.00, sími 52193 og 52194. Þeir sem óska geta fengiö send umsóknareyöublöö. Innritun stendur til 6. júní nk. Skólameistari er til viötals alla virka daga kl. 9.00—12.00. Skólameistari. raðauglýsingar Héraðsskólinn að Reykjum, Hrútafirði Næsta skólaár veröur starfræktur 8. og 9. bekkur grunnskóla og framhaldsdeild meö málabraut, íþróttabraut og viöskiptabraut eftir áfangakerfi. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Upplýsingar í síma 95-1000 og 95-1001. Skólastjóri. Frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík Inntökupróf í skólann fyrir skólaáriö 1985— 1986 verða miðvikudaginn 29. maí. sem hér segir: Tónmenntakennaradeild kl. 13.00., tón- fræðadeild kl. 14.00., píanódeild kl. 16.00. Allar aörar deildir kl. 17.00. Skólastjóri. Söngskglinn í Rcykjavik Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavíknæsta vetur er til 5. júní nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu skólans á Hverfisgötu 45, þar sem allar nánari uppl. eru gefnar daglega kl. 15-17.30 s. 27366 og 21942. Eldri nemendur eru minntir á aö sækja um fyrir sama tíma. Skólastjóri. - húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæöi — telex Skrifstofuhúsnæöi ca. 40-60 fm óskast til leigu í Reykjavík. Æskilegur aðgangur aö telexi eöa aö taka á leigu meö öörum. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní merkt: „ísver - 1584“. Skrifstofu- og lager- húsnæði óskast fljótlega fyrir heildverslun í matvörum. Stærö ca. 250—350 fm. Upplýsingar í síma 22786. raðauglýsingar Vantar til leigu einbýlishús, raöhús eöa sérhæö á Stór- Reykjavíkursvæöinu fyrir einn af viðskipta- vinum vorum. Æskileg leiga til lengri tíma. Ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík • sími 68 77 33 Lögfræéingar: Pétur Þór Sigurðtson hdl. Jónína Bjartmarz hdl. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur verkamannafélagsins Dagsbrún- ar verður haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 30. maí nk. og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aöalfundarstarfa veröur staöa samningamála rædd. Kaffiveitingar. Stjórn Dagsbrúnar. Bókaverðir — bókasafnsfræðingar Aöalfundur Þjónustumiöstöövar bókasafna veröur haldinn í Borgartúni 17, þriöjudaginn 11. júní kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfund- arstörf. Stjórnin. Aðalfundur íslenska útvarpsfélagsins hf. veröur haldinn á Hótel Loftleiðum mánudag- inn 3. júní 1985 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum fé- lagsins. 3. Önnur mál. Stjórnin. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu á 3. hæö í verslunarhúsi okkar á Skúlagötu 63. G.J. Fossberg vélaverslun hf„ Skúlagötu 63, sími 18560.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.