Morgunblaðið - 29.05.1985, Page 43

Morgunblaðið - 29.05.1985, Page 43
MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAf 1985 43 Keppendur í unglingaflokki 13—15 ára í breiðfylkingu i nýjum velli sem kallast brekkubraut og er hann staðsettur milli áhorfendabrekkunnar og kappreiðabrautarinnar. Sigurvegarinn er lengst til vinstri á myndinni. 3. Bogi Hólmar Viðarsson á Blesa frá Kirkjubæ. Einkunn 7,92. EMri (lokkur unglinga 1. Hörður Ármann Haraldsson á Háf frá Lágafelli, Einkunn 8,26. 2. Guðlaug Fjóla Arnardóttir á Presti frá Kirkjubæ. Einkunn 8,01. 3. Róbert Jónsson á Erli frá Mið- húsum. Einkunn 8,01. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Sölvi frá Glæsibæ og knapi mótsins var valinn Gunnar Arn- arsson sem sat þá Sölva og Glæsi. 250 metra skeið 1. Börkur frá Kvíabekk, eigandi Ragnar Tómasson, knapi Tómas Ragnarsson. Tími 23,4 sek. Hvítasunnumót Fáks: Háar einkunnir í B-flokki gæðinga Þokkalegir tímar miðað við aðstæður ÞAÐ VORU Glæsibæjar-klárarnir sem sigruðu gæðingakeppnina á Hvíta- sunnumóti Fáks. Sölvi vann í B-flokki og Glæsir ( A-flokki en báðir hafa þessir hestar vermt þessi eftirsóttu sæti áður svo ekki er hægt að tala um nýjar stjörnur að þessu sinni. Það var Gunnar Arnarson sem sat báða hestana og hefur raunar ávallt gert þegar þessir hestar hafa tekið þátt í keppni. Til gamans má geta þess að hestarnir eru undan sama hesti, Hrafni 802 frá Holtsmúla, sem er sennilega orðinn mesti gæðingafaðir í röðum stóðhesta. Hvítasunnumót Fáks stendur orðið yfir í fjóra daga, dómar á gæðingum hófust á fimmtu- dagskvöld og föstudagskvöld, unglingar kepptu á laugardags- morgun og undanrásir kappreiða voru eftir hádegi. Á mánudag, annan í hvítasunnu, voru efstu gæðingar sýndir í bæði fullorðins- og unglingaflokkum, verðlaun af- hent og úrslit kappreiða. Stutt og hnitmiðuð dagskrá sem heppnað- ist að flestu leyti vel. Rásbásarnir voru nú reyndir með nýju hliðun- um sem virtust gefa góða raun. Nánar verður sagt frá mótinu síð- ar. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur gæðinga: 1. Glæsir frá Glæsibæ, eigandi Jón Ingi Baldursson, knapi Gunnar Arnarson. Einkunn 8,26. 2. Gormur frá Húsafelli, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson. Einkunn 8,25. 3. Ljúfur frá Ytra-Dalsgerði, eig- andi Marinó Sigurpálsson, knapi Albert Jónsson. Einkunn 8,22. B-flokkur gæðinga 1. Sölvi frá Glæsibæ, eigandi Jón Baldursson, knapi Gunnar Arn- arsson. Einkunn 8,68. 2. Hörður frá Bjóluhjáleigu, eig- andi og knapi Lárus Sigmunds- son. Einkunn 8,60. 3. Gári frá Bæ, eigandi Fríða H. Steinarsdóttir, knapi Sigurbjörn Morgunblaóid/Valdimar Knapi mótsins var valinn Gunnar Arnarsson og situr hann hér glæsilegasta hest mótsins, Sölva frá Glæsibæ. Bárðarson. Einkunn 8,49. Yngri flokkur unglinga 1. Edda Gísladóttir á Seif frá Haf- steinsstöðum. Einkunn 8,16. 2. Hjörný Snorradóttir á Gná frá Reykjavík. Einkunn 8,00. 2. Vani frá Stóru-Laugum, eigandi og knapi Erling Sigurðsson. Tími 23,5 sek. 3. Leistur frá Keldudal, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Sig- urbjörn Bárðarson. Tími 23,6 sek. 150 metra skeið 1. Jökull frá Hjarðarhaga, eigandi og knapi Sigvaldi Ægisson. Tfmi 14,5 sek. 2. Fönn frá Reykjavík, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Ei- ríkur Guðmundsson. Tími 14,9 sek. 3. Hnappur frá Möðruvöllum, eig- andi Gunnar Jósefsson, knapi Hinrik Bragason. Tími 15,6 sek. 250 metra stökk 1. Undri frá Borgarfirði, eigandi og knapi Jón Ólafur Jóhannesson. Timi 19,0 sek. 2. Lótus frá Götu, eigandi Kristinn Guðnason, knapi Róbert Jónsson. Tími 19,4 sek. 3. Gnýfari frá Kanastöðum, eigandi Hörður G. Albertsson, kanpi Er- lingur Erlingsson. Tími 19,5 sek. 350 metra stökk 1. Reykur frá Snældubeinsstöðum, eigandi Kristján Guðmundsson, knapi Siguröur Sigurðsson. Tími 26,2 sek. 2. Rúdolf, frá Reykjvík, eigandi Kristján Benjamínsson, knapi Maria Dóra Þórarinsdóttir. Tími 26,2 sek. 3. Loftur frá Álftagerði, eigandi Jó- hannes Þ. Jónsson, knapi Jón Ólafur Jóhannesson. Timi 29,9 sek. 800 metra stökk 1. Kristur frá Heysholti, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Róbert Jónsson. Tími 62,6 sek. 2. Lýsingur frá Brekku, eigandi Fjóla Runólfsdóttir, knapi Jón Ólafur Jóhannesson. Tími 62,6 sek. 3. Tvistur frá Götu, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Erlingur Erlingsson. Tími 62,9 sek. 300 m brokk 1. Trítill úr Skagafirði, eigandi Jó- hannes Þ. Jónsson, knapi Jón Ólafur Jóhannesson. Tími 37,7 sek. 2. Hoffell frá Jaðri, eigandi Gfsli B. Björnsson, knapi Þorleifur Sig- fússon, tfmi 41,4 sek. 3. Lotta frá Erpsstöðum, eigandi og knapi Helgi Björn Ólafsson. Tfmi 42,8 sek. ÞAD F*M€>LGJK§* í fjölskyldunni Nýjustu afkvæmin: 4 Naglatappi m/skrúfuhaus sem hægt er að losa aftur. Lengdir: 25mm - 160 mm. Mono-Max: örugg festing fyrir gljúp efni. Sænska fyrirtækið Thorsmans hefur í áraraðir sérhæft sig í framleiðslu á vörum til festingar. Þurfi að festa þilplötur, eldhússkápa eða dýrindis listaverk þá er óhætt að treysta Thorsmans fyrir öruggri festingu. Thorsmans fæst í flestum byggingavöruverslunum. •RÖNNING Sundaborg slmi 84000 < 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.