Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 45 T Hið nýja hús Hjálparsveita skáta f Garðabs, við Bæjarbraut. Nýtt hús Hjálp arsveita skáta í Garðabæ vígt LANDSÞING hjálparsveita skáta var haldið helgina 18.—19. maí sl., en þing þetta er haldið annað hvert ár. Að þessu sinni var það haldið í boði Hjálparsveita skáta í Garðabæ og sóttu það um 60 manns frá hinum 20 hjálparsveitum skáta víðsvegar um landið. Garðbæingar notuðu tækifærið og vígðu nýja bækistöð hjálpar- sveitarinnar við Bæjarbraut. í henni mun öll starfsemi sveitar- innar fara fram. Þar er bíla- geymsla, viðgerðarverkstæði og stjórnstöð í aðgerðum. Að sögn Ólafs Ingimundarsonar, fram- kvæmdastjóra LHS, gengu fjórar nýstofnaðar hjálparsveitir í sam- bandið á landsþinginu. Það eru Hjálparsveitir skáta á Akranesi, í Reykjadal og á Fjöllum og Hjálp- arsveitin Dalbjörg í Eyjafirði. Á þinginu voru samþykktar eft- irfarandi ályktanir: „Að skora á Almannavarnir ríkisins, Landssamband flug- björgunarsveita, Rauða kross ís- lands og Slysavarnafélag Islands að setja ásamt LHS á stofn sam- Frá Landsþinginu. eiginlegan björgunarskóla eða þjálfunarmiðstöð, sem m.a. geti veitt björgunarsveitarmönnum sérþjálfun á ýmsum sviðum björg- unarstarfa og rétt til að bera ein- kenni um hana. Að þjálfun björgunarsveita skuli samræmd á sem flestum sviðum og ekki slakað á þeim kröf- um, sem nú eru gerðar. Að LHS skuli vinna að þessum málum innan sinna vébanda." ESAB RafsuÓutæki vír og fylgihlutir Nánast allttil rafsuöu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæöum' og góöri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN. SELJAVEGI 2, SÍMI24260 ESAB I I I tilefni af afmælinu ohkar: 5UMARTILBOÐ á teppum 30% út og afganginn á sex mánuðum V/AXTALAU5T. Með sérstahri afmæliskveðju frá tge- teppi Grensásvegi 11 - Sími 83500 Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðið við okkur um rafmótora. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.