Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1985 17 Leggist fyrst á bakió... Finnið hve Iikaminn liggur eðlilega. Finnið hina ótrúlegu mýkt og jafnframt hvernig rúmdýnan styður við hvern líkams- hluta. hvern hryggjarlið. Finnið hvernig þreytan líður úr líkamanum. ...ogsvoáhlióina Finnið hve mjuklega efri hluti dýnunnar lætur undan mjöðmum og öxlum. Finnið hve bakið hvílist eðlilega þegar rúmdýnan lagar sig eftir línum líkamans. Finnið þægindin sem þvi fylgja að njóta ávallt hvíldar hvernig sem legið er. Stinnar eóa mjúkar Tvær gerðir DUX eru nú fáanlegar, stinnar og mjúkar. Fjaðrirnar i efra lagi mjúku gerðarinnar láta betur undan útlínum likamans. Gætió þess aö velja réttu staeröina Mjórri DUX rúmdýnur en 90 cm eru ekki fáanlegar. Við erum þeirrar skoðunar að það sé lágmarksbrekld fyrir fuliorðna. Tvaer 90 cm dýnur passa í vei\julegt tvíbreitt rúm. Á þessari sérsniðnu DUX rúm- dýnu rúmast tveir þegar þorf krefur. Hún er tilvalin fyrir barnafólk þar sem bórnin eiga það til að læðast uppí til pabba og mömmu þegar þau vakna upp við vondan draum. í svefn- herbergi með tveimur aðskildum rúmum er upplagt að hafa annað 120 cm og hitt 105 cm. Hentug breidd á rúmi þar sem sofa oftar tveir en ekki. Bráðgott fyrir böm sem brólta mikið í svefni. Hentugt í hjónarúm fyrir þá sem em að byrja að búa. Svo má alltaf stækka við sig þegar betra rými býðst. Þægilegustu breidd fyrir eins- takling er 105 cm. Þessir 15 viðbótar-cm gera óllum kleift að hreyfa sig eðli- lega án þess að rumska. DUX rúmdýnur eru framleiddar i ollum stærðum. Hvaða breidd og lengd sem er - klæðskerasniðin fyrir hvern og einn. AÐALSTRÆTI9 DUX framleíðir einnig hina klassisku heilu hjonasæng. ' Með henni gefst kostur á að i koma fyrir náttborðum eða 1 skápum beggja vegna rúmsins. 165cm SIMI27560
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.