Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNl 1985 13 Ert þú að leita að fasteign ? ★ Ef svo er þá ættiröu aö láta heyra frá þér og viö hjálpum þér aö finna réttu eignina. ★ Viö erum meö margar góöar eignir sem eru ákveðiö í sölu og sumar lausar fljót- lega t.d. blokkaríbúöir, stórar og smáar, hæöir, raöhús og einbýlishús af ýmsum stæröum og gerðum. ★ Viö bendum líka á aö makaskipti leysa oft vandann mjög vel. Hringið og látiö skrá eign ykkar og óskir um hvaö þiö viljiö í staöinn. Óskum einnig eftir öllum geröum fast- eigna á söluskrá. AsVe'9nas^4 s.62-1200 ■I Kári Fanndal Guðbrandsson Lovísa Kristjánsdóltir Björn Jónsson hdl. GARÐUR Skiphi)lti > Orðsending frá Fasteignaval Kaupendur/seljendur fasteigna athugið! Vegna tíöra breytinga á söluaöilum fasteigna á Stór— Reykjavíkursvæöinu og þegar haft er í huga aö verulegur eignahlutur fólks liggur í fasteignum þess, er þaö ein- dregin ábending til þeirra sem hyggja á fasteignaviöskipti aö þeir kynni sér vandlega þann umboösaöila og/eöa þá fasteignasölu sem þeir hyggjast hafa viðskipti viö. Viö leyfum okkur aö vekja athygli á því aö Fast- eignaval er ein af fimm elstu starfandi fasteigna- sölum borgarinnar í dag meö yfir 23 ára reynslu aö baki. Ath.: Lögmaður á staðnum til ráðgjafar væntanlegum viðskiptavinum. Ath.: Leggjum sérstaka áherslu á makaskipti. Vinsamlegast látiö skrá eign yöar hiö fyrsta. Um 120 aöilar á kaupendaskrá aö ýmsum tegundum fasteigna. Skoðum og verðmetum samdægurs Geymiö auglýsinguna Jón Arason lögmaöur, málflutnings- og fasteignasala. Sölumenn: Lúóvík Ólafsson og Margrét Jónsdóttir. Garöastræti 45 Símar 22911—19255. S§21600 Kopavogur Vallargerði Fallegt nýstandsett einb.hús á einni hæö. Stór bílsk. Fæst meö mjög lítilli útborgun. Skjólbraut Einb.hús á einni hæö ca. 140 fm með bílsk. undir húsinu. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Álfhólsvegur Afar fallega innréttaö og vandaö tvílyft einb.hús um 180 fm. Stór bílsk. Góöur garður. Verö 4,4 millj. Skólageröi Afar skemmtilegt parhús á tveim hæöum um 140 að stærö ásamt bílsk. Stórar suðursv. og verönd. Fífuhvammsvegur 3ja-4ra herb. ca. 90 fm efri sérhæö í tvíbýlishúsi. Góöur bílsk. Stór lóð. Verð 2,2 millj. Engihjalli 3ja herb. ca. 80 fm íb. á Verö 1,8 millj. 1. hæö. Þvottahús á hæðinni. 3? 621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasaon hdl 28611 2ja herb. KleppSVegUr. 60 tm á 8 hœð efstu inn viö Sundin. íbúöin er Jaus. Teigarnir. 35 tm a 1 hœo. em- stakl.íb. V. 1 millj. Efstasund. 60 fm risib. Sam- þykkt. V. 1,3 millj. Hraunbær. 82 «m a 1. hæo Suöursv. Laugarnesvegur. 65-70 tm á 3. haaö. 3ja herb. Nesvegur. 65-70 fm meö sérinng. V. 1,5 millj. Hraunbær. 90 «m á 2. hæo Suöursvalir. V. 1,7 millj. Engjasel. 97 fm a 3. hæö. gæti veriö 3 svh. Bílskýli. Nýlendugata. 55 «m á 2. hæo Furugrund. 85 fm á 4. hæð 1 lyftuhúsi. Hrafnhólar. ss «m a 2. hæo. Laus 1. júní. Hraunstígur Hf. so «m á 1. hæö. Tvær stofur, tvö svefnherb., allt endurn. Hringbraut. as «m á 3. hæo + eitt herb. í risi. Suöursvalir. V. 1,8 millj. Kríuhólar. 90 (m á 6. hæð í lyltu- húsi. Þvollavól í íb. V. 1750 þús. Njálsgata. 60 tm a 1. hæð. Þartn- ast standsetn. Þórsgata. 60 tm a 3. hæo. aih nýtt í íb. Laus. __________ 4ra herb. Ausíurberg. too tm á 2 hæo Laus t. júlí. V. 2,0 millj. Kleppsvegur. n7tmá2. hæo inn viö Sundin. Stór stofa, 2 stór svefn- herb. og eitt minna. Þvottaherb. innaf eldh. Sérhiti. Tvennar svalir. íbúöin getur losnaö fljótl. Efstaland Fossvogi. 90 tm S 2. hæö. Stórar suöursv. k jarrhólmi Kóp. 110 tm. Þvottaherb. í íb. Flúðasel. 95 «m i kj. V. 1.6 mlllj. Boðagrandi. 117 tm a 8. hæo. 4ra-5 herb. Mjög falleg. Bílskýli. Fífusel. 110 fm á 1. hasö. 4 svefn- herb. Suöursvalir. Miðstræti. 4ra herb. 110 m á 1. hæð. Nýtt i etdh. Gott gler og gluggar. 5—6 herb. íbúðir Buöargerði. 140 tm a 1. hæð. M.a. 4 svefnherb. Innb. bílskúr. Sérhæöir Stapasel. 120 fm a jaröhæö. Sér- inng. 3 svh. Tilboö. Grenigrund Kóp. isotmetn sérhæö í tvíbýli. Bílsk. Silfurteigur. Efri sérhæö og ris. Ca. 150 fm. 4-5 svefnherb. Bilskúr. Víöimelur. 120 fm neöri sérhæö. Bílskúr.___________________ Parhús Rauöageröi. 180 fm á þremur hæöum. Fallegur garöur m.a. gróöurhús og 40 fm bílskur. Mögul. skiptí á 4ra herb. ib. Raöhús Kjalarland. 200 tm m.a. 4-5 svh Stór bílsk. Kjarrmói Gb. 150 fm a tveimur hæöum. Bílskúr. Kleifarsel. 218 fm. Tvær haBöir og baöstofuloft. Asgaröur. 115 tm k).. hæð og ris. V. 2.3 millj. Framnesvegur. 120 tm. kj. hæö og rís. Torfufell. 130 fm á einni hæö + kj. Ðílskur 24 fm. Hús og Eignir [73 Bankastræti 6, s. 28611. UÍS Lúðvik Gizurarson hrt, ». 17877. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Magnús Friðgeirsson framkvæmdastjóri búvörudeildar SÍS til vinstri og séra Halldór Gunnarsson í Holti, formaður markaðsnefndar Félags hrossabænda, kynna nýjungar í útflutningi hrossa. MorKunblaðíð/Július Hrossabændur og búvörudeild SÍS: Söluskrá yfir hesta á myndbandi FÉLAG hrossabænda og búvöru- deild SÍS undirbúa í sameiningu Hamrahlíö Tvær hæðir i sænsku timburhúsi ásamt 80 fm hlöönum bílsk. Mögul. á tveim íbúðum. Raöhús — Breiöh. 160 fm fokhelt endaraðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Frá- gengið að utan. Verð 2,5 millj. Eskihlíð Efrl hæð og rish. í þrib. ásamt bílsk. Gert er ráð fyrir sóríb. i risi. Bein sala. Hraunbraut — Kóp. Rúmgóð 5 herb. jaröh. í þríbýli. Nýlegar innr. í eldh. Sérinng. Sérhiti. Verð 2,3 millj. Auðbrekka 4ra-5 herb. hæð. Tilb. undir trév. Til afh. strax. Verð 2,5 millj. Álftamýri Vönduð 4ra-5 herb. íb. ásamt bílsk. Ný eldhúsinnr. Þvottah. í ib. Verð 2,9 millj. Blikahólar 4ra herb. ibúð á 5. hæð i lyftu- blokk með bílsk. Mögul. skipti á minni íb. Verö 2,5 millj. Seljabraut Sérlega vönduö 4ra-5 herb. ib. á tveim hæðum. Frág. bílskýli. Verð 2350 þús. Blöndubakki Falleg 4ra herb. ibúð á efstu hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Verð 2,2 millj. Eskihlíð Falleg 4ra herb. ib. á 4. hæð. Mikið endurn., nýtt gler. Verð 2,2 millj. Garðabær 3ja-4ra herb. nýjar íb. á 2 hæð- um. Afh. tilb. undir trév. í júlí. Verð 2.155 þús. Kleppsvegur Rúmgóð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Bein sala. Verð 1,9 millj. Hjallabraut Rúmg. 3ja herb. íb. á efstu haBÖ. Þvottah. inn af eldhúsi. Verð 2 millj. Vesturbær - Fossvogur - Hraunbær. Höfum til sölu einstaklingsíb. á ofangreindum stööum. Verö frá 750-900 bús. t LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnus Axelsson nýtt átak í sölu íslenskra reid- hrossa. Hafa hrossabændur gert söluskrá á myndbandi þar sem hestarnir eru sýndir ásamt upplýs- ingum um verð, ætt og eiginleika. Er þetta myndband einkum hugs- að fyrir erlenda kaupendur, að þeir geti í upphafi ferðar sinnar hingað skoðað myndböndin í búvörudeild- inni, valið úr líklegustu hestana og miðað hrossakaupaleiðangur sinn um landið við þá. Þegar eru 200 hestar komnir á söluskrána. Forsvarsmenn hrossabænda og búvörudeildarinnar kynntu þessa nýjung á blaðamanna- fundi fyrir skömmu. Þar kom fram að Félag hrossabænda sér um að útbúa myndböndín og dómnefnd á þeirra vegum metur eiginleika hrossanna og sér um að verð sé í samræmi við þá. Hefur félagið komið sér upp samræmdri flokkun hesta í mis- munandi verðflokka eftir éigin- leikum. Markmiðið með sölu- skránni er að auka viðskipti með reiðhesta, einkum útflutning á erlenda markaði, og auka þannig markaðinn fyrir hrossabændur. Útflutningurinn hefur verið tengdur við útflutning slátur- hrossa, þannig að hestarnir komist út með sem minnstum tilkostnaði. Þá á þessi aukni út- flutningur hrossa, bæði til lífs og slátrunar, að draga úr birgðum hrossakjöts sem verið hefur vandamál undanfarin ár. Flutningur hrossa með gripa- flutningaskipum kostar 5—6 þúsund, flutningur með áætlun- arskipum er helmingi dýrari og flutningur með flugvélum er fjórum sinnum dýrari. Fram kom að umrædd söluskrá og lækkun flutningskostnaðar kæmi fyrst og fremst til góða fyrir miðlungshesta, gerði út- flutning þeirra mögulegan. Hinsvegar hafa engin vandræði verið með sölu gæðinga og þeir bera betur hærri flutningskostn- aðinn. Þann 12. júní kemur hrossa- skipið og sækir 250 hross, þar af um 150 reiðhross. Hrossin verða tekin um borð í Þorlákshöfn en landað í Belgíu og Noregi. Slát- urhrossunum verður slátrað í Belgíu. Búvörudeild annast milligöngu um sölu reiðhross- anna, sé þess óskað, en kaupin gerast með samningum eiganda hrossanna og kaupanda, og ber búvörudeildin ekki ábyrgð á skil- um á kaupverði þó hún bjóðist til að sjá um útflutningspappíra og flutning. Þetta er breyting frá því sem verið hefur. Hestaaug- lýsingarnar verða sýndar á skrifstofu búvörudeildarinnar við Sölvhólsgötu tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum, frá kl. 15 til 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.