Morgunblaðið - 04.06.1985, Side 13

Morgunblaðið - 04.06.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNl 1985 13 Ert þú að leita að fasteign ? ★ Ef svo er þá ættiröu aö láta heyra frá þér og viö hjálpum þér aö finna réttu eignina. ★ Viö erum meö margar góöar eignir sem eru ákveðiö í sölu og sumar lausar fljót- lega t.d. blokkaríbúöir, stórar og smáar, hæöir, raöhús og einbýlishús af ýmsum stæröum og gerðum. ★ Viö bendum líka á aö makaskipti leysa oft vandann mjög vel. Hringið og látiö skrá eign ykkar og óskir um hvaö þiö viljiö í staöinn. Óskum einnig eftir öllum geröum fast- eigna á söluskrá. AsVe'9nas^4 s.62-1200 ■I Kári Fanndal Guðbrandsson Lovísa Kristjánsdóltir Björn Jónsson hdl. GARÐUR Skiphi)lti > Orðsending frá Fasteignaval Kaupendur/seljendur fasteigna athugið! Vegna tíöra breytinga á söluaöilum fasteigna á Stór— Reykjavíkursvæöinu og þegar haft er í huga aö verulegur eignahlutur fólks liggur í fasteignum þess, er þaö ein- dregin ábending til þeirra sem hyggja á fasteignaviöskipti aö þeir kynni sér vandlega þann umboösaöila og/eöa þá fasteignasölu sem þeir hyggjast hafa viðskipti viö. Viö leyfum okkur aö vekja athygli á því aö Fast- eignaval er ein af fimm elstu starfandi fasteigna- sölum borgarinnar í dag meö yfir 23 ára reynslu aö baki. Ath.: Lögmaður á staðnum til ráðgjafar væntanlegum viðskiptavinum. Ath.: Leggjum sérstaka áherslu á makaskipti. Vinsamlegast látiö skrá eign yöar hiö fyrsta. Um 120 aöilar á kaupendaskrá aö ýmsum tegundum fasteigna. Skoðum og verðmetum samdægurs Geymiö auglýsinguna Jón Arason lögmaöur, málflutnings- og fasteignasala. Sölumenn: Lúóvík Ólafsson og Margrét Jónsdóttir. Garöastræti 45 Símar 22911—19255. S§21600 Kopavogur Vallargerði Fallegt nýstandsett einb.hús á einni hæö. Stór bílsk. Fæst meö mjög lítilli útborgun. Skjólbraut Einb.hús á einni hæö ca. 140 fm með bílsk. undir húsinu. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Álfhólsvegur Afar fallega innréttaö og vandaö tvílyft einb.hús um 180 fm. Stór bílsk. Góöur garður. Verö 4,4 millj. Skólageröi Afar skemmtilegt parhús á tveim hæöum um 140 að stærö ásamt bílsk. Stórar suðursv. og verönd. Fífuhvammsvegur 3ja-4ra herb. ca. 90 fm efri sérhæö í tvíbýlishúsi. Góöur bílsk. Stór lóð. Verð 2,2 millj. Engihjalli 3ja herb. ca. 80 fm íb. á Verö 1,8 millj. 1. hæö. Þvottahús á hæðinni. 3? 621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasaon hdl 28611 2ja herb. KleppSVegUr. 60 tm á 8 hœð efstu inn viö Sundin. íbúöin er Jaus. Teigarnir. 35 tm a 1 hœo. em- stakl.íb. V. 1 millj. Efstasund. 60 fm risib. Sam- þykkt. V. 1,3 millj. Hraunbær. 82 «m a 1. hæo Suöursv. Laugarnesvegur. 65-70 tm á 3. haaö. 3ja herb. Nesvegur. 65-70 fm meö sérinng. V. 1,5 millj. Hraunbær. 90 «m á 2. hæo Suöursvalir. V. 1,7 millj. Engjasel. 97 fm a 3. hæö. gæti veriö 3 svh. Bílskýli. Nýlendugata. 55 «m á 2. hæo Furugrund. 85 fm á 4. hæð 1 lyftuhúsi. Hrafnhólar. ss «m a 2. hæo. Laus 1. júní. Hraunstígur Hf. so «m á 1. hæö. Tvær stofur, tvö svefnherb., allt endurn. Hringbraut. as «m á 3. hæo + eitt herb. í risi. Suöursvalir. V. 1,8 millj. Kríuhólar. 90 (m á 6. hæð í lyltu- húsi. Þvollavól í íb. V. 1750 þús. Njálsgata. 60 tm a 1. hæð. Þartn- ast standsetn. Þórsgata. 60 tm a 3. hæo. aih nýtt í íb. Laus. __________ 4ra herb. Ausíurberg. too tm á 2 hæo Laus t. júlí. V. 2,0 millj. Kleppsvegur. n7tmá2. hæo inn viö Sundin. Stór stofa, 2 stór svefn- herb. og eitt minna. Þvottaherb. innaf eldh. Sérhiti. Tvennar svalir. íbúöin getur losnaö fljótl. Efstaland Fossvogi. 90 tm S 2. hæö. Stórar suöursv. k jarrhólmi Kóp. 110 tm. Þvottaherb. í íb. Flúðasel. 95 «m i kj. V. 1.6 mlllj. Boðagrandi. 117 tm a 8. hæo. 4ra-5 herb. Mjög falleg. Bílskýli. Fífusel. 110 fm á 1. hasö. 4 svefn- herb. Suöursvalir. Miðstræti. 4ra herb. 110 m á 1. hæð. Nýtt i etdh. Gott gler og gluggar. 5—6 herb. íbúðir Buöargerði. 140 tm a 1. hæð. M.a. 4 svefnherb. Innb. bílskúr. Sérhæöir Stapasel. 120 fm a jaröhæö. Sér- inng. 3 svh. Tilboö. Grenigrund Kóp. isotmetn sérhæö í tvíbýli. Bílsk. Silfurteigur. Efri sérhæö og ris. Ca. 150 fm. 4-5 svefnherb. Bilskúr. Víöimelur. 120 fm neöri sérhæö. Bílskúr.___________________ Parhús Rauöageröi. 180 fm á þremur hæöum. Fallegur garöur m.a. gróöurhús og 40 fm bílskur. Mögul. skiptí á 4ra herb. ib. Raöhús Kjalarland. 200 tm m.a. 4-5 svh Stór bílsk. Kjarrmói Gb. 150 fm a tveimur hæöum. Bílskúr. Kleifarsel. 218 fm. Tvær haBöir og baöstofuloft. Asgaröur. 115 tm k).. hæð og ris. V. 2.3 millj. Framnesvegur. 120 tm. kj. hæö og rís. Torfufell. 130 fm á einni hæö + kj. Ðílskur 24 fm. Hús og Eignir [73 Bankastræti 6, s. 28611. UÍS Lúðvik Gizurarson hrt, ». 17877. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Magnús Friðgeirsson framkvæmdastjóri búvörudeildar SÍS til vinstri og séra Halldór Gunnarsson í Holti, formaður markaðsnefndar Félags hrossabænda, kynna nýjungar í útflutningi hrossa. MorKunblaðíð/Július Hrossabændur og búvörudeild SÍS: Söluskrá yfir hesta á myndbandi FÉLAG hrossabænda og búvöru- deild SÍS undirbúa í sameiningu Hamrahlíö Tvær hæðir i sænsku timburhúsi ásamt 80 fm hlöönum bílsk. Mögul. á tveim íbúðum. Raöhús — Breiöh. 160 fm fokhelt endaraðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Frá- gengið að utan. Verð 2,5 millj. Eskihlíð Efrl hæð og rish. í þrib. ásamt bílsk. Gert er ráð fyrir sóríb. i risi. Bein sala. Hraunbraut — Kóp. Rúmgóð 5 herb. jaröh. í þríbýli. Nýlegar innr. í eldh. Sérinng. Sérhiti. Verð 2,3 millj. Auðbrekka 4ra-5 herb. hæð. Tilb. undir trév. Til afh. strax. Verð 2,5 millj. Álftamýri Vönduð 4ra-5 herb. íb. ásamt bílsk. Ný eldhúsinnr. Þvottah. í ib. Verð 2,9 millj. Blikahólar 4ra herb. ibúð á 5. hæð i lyftu- blokk með bílsk. Mögul. skipti á minni íb. Verö 2,5 millj. Seljabraut Sérlega vönduö 4ra-5 herb. ib. á tveim hæðum. Frág. bílskýli. Verð 2350 þús. Blöndubakki Falleg 4ra herb. ibúð á efstu hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Verð 2,2 millj. Eskihlíð Falleg 4ra herb. ib. á 4. hæð. Mikið endurn., nýtt gler. Verð 2,2 millj. Garðabær 3ja-4ra herb. nýjar íb. á 2 hæð- um. Afh. tilb. undir trév. í júlí. Verð 2.155 þús. Kleppsvegur Rúmgóð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Bein sala. Verð 1,9 millj. Hjallabraut Rúmg. 3ja herb. íb. á efstu haBÖ. Þvottah. inn af eldhúsi. Verð 2 millj. Vesturbær - Fossvogur - Hraunbær. Höfum til sölu einstaklingsíb. á ofangreindum stööum. Verö frá 750-900 bús. t LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnus Axelsson nýtt átak í sölu íslenskra reid- hrossa. Hafa hrossabændur gert söluskrá á myndbandi þar sem hestarnir eru sýndir ásamt upplýs- ingum um verð, ætt og eiginleika. Er þetta myndband einkum hugs- að fyrir erlenda kaupendur, að þeir geti í upphafi ferðar sinnar hingað skoðað myndböndin í búvörudeild- inni, valið úr líklegustu hestana og miðað hrossakaupaleiðangur sinn um landið við þá. Þegar eru 200 hestar komnir á söluskrána. Forsvarsmenn hrossabænda og búvörudeildarinnar kynntu þessa nýjung á blaðamanna- fundi fyrir skömmu. Þar kom fram að Félag hrossabænda sér um að útbúa myndböndín og dómnefnd á þeirra vegum metur eiginleika hrossanna og sér um að verð sé í samræmi við þá. Hefur félagið komið sér upp samræmdri flokkun hesta í mis- munandi verðflokka eftir éigin- leikum. Markmiðið með sölu- skránni er að auka viðskipti með reiðhesta, einkum útflutning á erlenda markaði, og auka þannig markaðinn fyrir hrossabændur. Útflutningurinn hefur verið tengdur við útflutning slátur- hrossa, þannig að hestarnir komist út með sem minnstum tilkostnaði. Þá á þessi aukni út- flutningur hrossa, bæði til lífs og slátrunar, að draga úr birgðum hrossakjöts sem verið hefur vandamál undanfarin ár. Flutningur hrossa með gripa- flutningaskipum kostar 5—6 þúsund, flutningur með áætlun- arskipum er helmingi dýrari og flutningur með flugvélum er fjórum sinnum dýrari. Fram kom að umrædd söluskrá og lækkun flutningskostnaðar kæmi fyrst og fremst til góða fyrir miðlungshesta, gerði út- flutning þeirra mögulegan. Hinsvegar hafa engin vandræði verið með sölu gæðinga og þeir bera betur hærri flutningskostn- aðinn. Þann 12. júní kemur hrossa- skipið og sækir 250 hross, þar af um 150 reiðhross. Hrossin verða tekin um borð í Þorlákshöfn en landað í Belgíu og Noregi. Slát- urhrossunum verður slátrað í Belgíu. Búvörudeild annast milligöngu um sölu reiðhross- anna, sé þess óskað, en kaupin gerast með samningum eiganda hrossanna og kaupanda, og ber búvörudeildin ekki ábyrgð á skil- um á kaupverði þó hún bjóðist til að sjá um útflutningspappíra og flutning. Þetta er breyting frá því sem verið hefur. Hestaaug- lýsingarnar verða sýndar á skrifstofu búvörudeildarinnar við Sölvhólsgötu tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum, frá kl. 15 til 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.