Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1985 27 Bretland: George- Brown látinn London, 3. júní. AP. GEORGE-BROWN lávarður, fyrr- um varaformaður Verkamanna- flokksins breska og utanríkis- ráðherra á sjöunda áratugnum, lést í gær, sjötugur að aldri. Hafði hann verið heilsuveill lengi og gekkst undir uppskurð í fyrri viku. George-Brown var í 45 ár mjög atkvæðamikill í Verkamanna- flokknum og þótti alla tíð einhver litríkasti stjórnmálamaður í Bretlandi. Hann var fyrst kjörinn á þing árið 1945, kjörinn varafor- maður flokksins árið 1960 og tók í raun við formennsku hans árið 1963 við fráfall Hugh Gaitskells. Ári síðar varð hann hins vegar að lúta í lægra haldi fyrir Harold Wilson. George-Brown lávardur Þegar Verkamannaflokkurinn komst til valda árið 1964 varð Brown efnahagsmálaráðherra en utanríkisráðherra tveimur árum síðar. Gegndi hann því embætti í tvö ár, sem mörgum eru eftir- minnileg, ekki fyrir embættis- mennsku hans heldur fyrir uppá- komurnar, sem voru margar og rak hver aðra. Brown sagði af sér störfum fyrir Verkamannaflokk- inn árið 1976 vegna ágreinings við flokksmenn sína, sem vildu standa vörð um rétt verkalýðsfélaganna til að banna ófélagsbundnum mönnum vinnu. George-Brown var lengi mjög drykkfelldur, fékk sér oft sex glös fyrir mat, og því fór ekki hjá því að hann ylli oft hneyksli með framkomu sinni þegar þannig var ástatt um hann. Ætlar þú til útíanda í sumar? Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma. Við bjóðum einnig: Visa ferðatékka í Bandaríkjadolluruin, sterlingspundum, frönskum frönkum og spönskum pesetum. Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum frá Bank of America og ferðatékka í Bandaríkjadollurum frá American Express VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan. (X Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum. BIJNAÐARBANKI íslands TRAUSTUR BANKI 19 úni ending og UTANHÚSS MALNING FynJ Olíulímmálning 18 litir ^asssa^J MÁLNING HINNA VANDLÁTU^^*i hentar vel á nýjan og áður málaðan stein, svo og á járn- og asbestklædd hús, bæði á veggi og þök. Niðurstöður Teknologisk Institut í Danmörku sýna að: PERMA-DRI,,andar‘‘* hefur lágt PAM-gildi (m2 • h • mm Hg/g) ICeti -Drt (siucone) reynsla notast á alla lárétta áveðursfleti áður en málað er, hentar einnig vel á múrsteinshlaðin hús og á hlaðinn stein. úfdandi Greiðslukjör. SMIÐSBÚÐ /sigurdur Pálsson Sendum í póstkröfu. BsSTaA8VG“rbruN / bVMi"9ameis,"i Sírr. 91-44300 , ■ • ■■■■ —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.