Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. Jú'Nl 1985 35 Meðal verka á sýningunni er þessi mynd úr Borgarfirdi eftir Ásgrím Jónsson. Gallerí Borg: Gamlir meistarar og nýir LAUGARDAGINN 1. júní opnaöi Gallerí Borg sölusýningu á verkum gamalla og nýrra meistara í ís- lenskri myndlist. Á sýningunni kennir margra grasa. Þar eru m.a. fimm olíu- málverk eftir Kjarval, tvær olíu- myndir og tvær vatnslitamyndir eftir Ásgrím Jónsson, tvær olíu- myndir eftir Þorvald Skúlason, olíumynd eftir Guðmund frá Miðdal og önnur eftir Magnús Á. Árnason. Einnig eru á sýningunni olíu- mynd eftir Erró, en myndir hans eru sjaldséðar í endursölu hér- lendis, þrjár litlar krítarmyndir eftir Jón Engilberts og blýants- teikningar eftir Blöndal frá ár- inu 1917. Þá eru og á sýningunni verk eftir Karen Agnete Þórar- insson, Jóhannes Geir, Valtý Pétursson og marga fleiri. Sýningin verður opin út þessa viku kl. 12.00—18.00 daglega. Snyrtistofan NN opnuð á Laugavegi 27 NÝLEGA opnaði Kristín Stefáns- dóttir snyrti- og forðunarmeistari snyrtistofu á Laugavegi 27 undir nafninu Snyrtistofan NN. Nafnið ber stofan af heimskunnri banda- rískri snyrtivörulínu, No Name, sem einkum er ætluð til sölu til fagfólks og er notuð af förðunarmeisturum um allan heim en er einnig mjög vinsæl hjá almenningi sökum mikils litaúrvals, segir í fréttatilkynningu frá eiganda. Kristín lauk námi hjá Snyrti- stofunni Maju, en hélt síðan til framhaldsnáms við Complexion International í London School of Make-up, þar sem hún sérhæfði sig í förðun fyrir atvinnufólk á sviði ljósmyndunar, kvikmynda og sýningarstarfa. Fyrirtækið hefur einnig umboð fyrir franska ilm- vatnið Bal a Versailles svo og einkaumboð fyrir bandarísk húð- krem með blómafræflum í, sem kallast Escapade. Hjá Snyrtistofunni NN er boðið upp á andlitsböð, húðhreinsun, handsnyrtingu, vaxmeðferð, fótsnyrtingu og sérhæfða förðun- arþjónustu auk þess sem Kristin undirbýr sérstök námskeið fyrir fagfólk, sýningarfólk, leikara og aðra, sem gegna störfum, er krefj- ast förðunar. smáauglýsingar — smáauglýslngar VERCBRÉFAMAWKAÐUR húsi verslunarinnar e. hico KAUP OC SALA ÝEDSKULDABRÉFA SlMATlMI KL. 10—12 OQ 15—17 Hilmar Foss lögg skjalaþyö og dómt., Hafn- arstrætl 11, Rvik. Símar 14824 og 621464. -----------------------*- Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnifa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. -'nryflr*—nnr tilkynningar' Flóamarkaður veröur i sal Hjálpræöishersins aö Kirkjustræti 2 þriöjudag 4. juni og miövikudag 5. júni kl. 10—17 báöa dagana. Mikiö af góöum og ódýrum fötum. Hjálpræóisherinn Kennari utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúö í miö- eöa vesturbæ Ein- hver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Alger regluseml. Uppf. i sima 78583. Auglýsing Áformaö er aö endurreisa Róör- arfélag Reykjavikur sem starfaöi fyrir all mörgum árum. Þeir sem kunna aö hafa áhuga á kapp- róöri, róóraræfingum eöa trimmróöri, eru beönir aö hafa samband viö Jón Ó. Hjörleifs- son. sima 33313, ritara í Róörar- nefnd Siglingasambands Islands. íbúðaskipti — Siglu- fjörður — Reykjavík Hjón frá Siglufiröi meö tvö börn óska eftir aó hafa ibúöaskipti, (eigum einbýlishús á góöum staö) - og / eöa taka á leigu hús- næði, frá og meö 1. sept. Upplýsingar í sima 96-71839. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11796 og 19533. Ferðir á vegum FÍ 1. Miövikudag 5. juni kl. 20. Heiömörk — skógræktar- ferö. Takiö þátt i aö fegra reit Feröafélagsins ( Heiömörk Ókeypis ferö. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin Stjórnandi: Sveinn Ólafsson. 2. Helgarferö i Þórsmörk 7.-9. júni. Gist í Skagfjörösskála. Sumarleyfisferöir í Þórsmörk hefjast miövíkudag 26. júní. Pantiö timanlega. Upplýsingar og farmiöasala á skrifsfofunni. Feröafélag Islands FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SlMAR 11798 og 19533. Helgarferöir FÍ í júní: 1. Feröir í Þórsmörk um hverja heigi. Gist i Skagfjörösskála. 2. 14,—17. júni: Baröaströnd — Látrabjarg — Breiöuvík. Gist eina nótt á Bæ i Kroksfiröi, tvær nætur i Breiöuvík. 3. 14. —17. júní: Þórsmórk — Eyjafjallajökull. Gist i Þórsmörk. 4. 21—23 júní: Eiríksjökull. Gist i tjöldum. 5. 21.—23. júnf: Surtshellir — Strútur — gilin f Húsatellslandi. Gist í tjöldum. 6. 28,—30. júni: Söguferö um slóöir Eyrbyggju. Gist i húsi. 7. 28.-30. júni: Skeggaxlargate. Gengin gömul gönguleið mili Hvamms i Dölum og Skarös á Skarðsströnd. Glst i húsi. Brottför í feröirnar er kl. 20 föstud. Upplýstngar og far- miðasala er á skrifstofu Fi, öldu- götu 3. Feröafélag islands Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. fnolssem íuglinn í fluq OQ bíl FEWUMSf MEÐ FEWAMIÐSIÖÐINNI 15.W 15.W Flug og bíll miðað við 4 í bíl verð kr. 15.119, barnaafsláttur kr. 6.700. Brottför föstudaga. ST0KKH0LMUR 18.537 Flug og bíll verð kr. 18.537 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 8.400. Brottför föstudaga. Flug og bíll verð kr. 14.271 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottför laugardaga. Flug og bíll verð kr. 12.915 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 5.600. Brottför fimmtudaga. Flug og bíll verð kr. 12.915 miöað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 5.600. Brottför fimmtudaga. 14 271 12.915 12 915 LUXEMB0URG 13.936 Flug og bíll verð kr. 13.936miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottfór föstudaga og laugardaga. 14 853 Flug og bíll verk kr. 14.853 miðaö við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.400. Brottfór fóstudaga. KAUPMH0FN Flug og bíll verð kr. 15.915 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 7.300. Brottfór Laugardaga. 5.915 i við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottför sunnudaga. 13 879 11.784 SALZBURG Flug og bíll verð kr. 11.784 miðað við 4 1 b(l, barnaafsláttur kr. 5.000. Brottför miðvikudaga. BOURNEMOUTH ENSKA RIVIERAN 15.6« Sumarleyfisparadís Englendinga. Bjóðum góða gistingu i ibúðum og á hótelum. Innifalið í verði er flug, gisting islensk fararstjórn og keyrsla til og frá flugvelli. Verð fyrir 4ra manna fjölskyldu frá kr. 15.611. Ath. einnig að fritt er fyrir börn á aldrinum 0 — 4 ára ( ibúðunum. Brottför alla laugardaga. FEPOA,, E!!l MIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.