Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR OG LESBÓK STOFNAÐ 1913 138. tbl. 72. árg. LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Margir handteknir eftir sprengingar Katmandu, Neoal, 21. júni. AP. LÖGREGLAN í Nepal hefur hand- tekið 125 manns og fundið um hundr- að sprengjur víðs vegar í konungs- da-minu eftir að sex sprengjur sprungu í konungshöll, þinghúsi og stjórnarráði landsins í höfuðborginni Katmandu sl. fimmtudag. 7 manns létu lífið í þessum sprengingum, þar i meðal einn þingmaður, og 24 særð- f dag lét ein kona lífið þegar spengja, sem hún bar á sér, sprakk í Birguni, fjórðu stærstu borg landsins. Stjórnarhermenn standa nú vörð um þær byggingar, þar sem sprengjurnar sprungu, og er mikill viðbúnaður í höfuðborginni. Marg- ir erlendir ferðamenn hafa farið frá landinu i kjölfar spreng- inganna. Þetta er í fyrsta sinn í nokkurn tíma, sem hermdar- verkamenn láta að sér kveða í Nep- al, en þó hefur verið róstusamt þar undanfarið. Mótmælin beinast einkum gegn konungsdæminu, sem komið var á 1960, en starfsemi margra stjórn- arandstöðuflokka í landinu er nú bönnuð. Konungur landsins, Birendra, kallaði þjóðþingið saman til skyndifundar í gær til að ræða sprengingarnar. Enn hefur enginn aðili lýst á hendur sér ábyrgð á þeim. Stjórn Birendras telur hins vegar, að hér hafi verið að verki pólitískir andstæðingar konungs, en þeir hafa krafist þess að lýðræði að vestrænni fyrirmynd verði kom- ið á i Nepal. Frí mótmælafundi shíta á Beirút-flugvelli í gær, föstudag. Á „Niður með Bandarfkinl" Spennan eykst í gíslamálinu: AP/Símamjrnd borðanum, sem mótmælendur halda á, stendur i ensku: Flugreningiun i Fornebu-flugvelli f Osló Boeing 737-flugvélarinnar síðdegis f gær. r skammbyssu í dyrum Verdens Gang/Simamynd Ræninginn gafst upp eftir 4 klukkustundir Onlo, 21. jánf. Frá AP og RagnhUdi S»erri»dóttur, fréttaritara MorgunbUosins. DRUKKINN Norðmaður, sem rændi norskri farþegaþotu í innanlandsflugi eftir hidegi í dag, gafst síðdegis upp fyrir lögreglumönnum i Fornebu-flugvelli ¦ Osló. Þí hafði hann haft flugvélina og ihöfn hennar i valdi sínu í fjórar klukkustundir. Flugræninginn, sem er 24 ára að aldri og á afbrotaferil að baki, krafðist þess að fá að hitta að máli Káre Willoch, forsætisráðherra Noregs, og Monu Roekke, dóms- málaráðherra. Hann var vopnaður skammbyssu og hnífi. Vélin, sem er af gerðinni Boeing 737, var á leiðinni frá Þrándheimi til Oslóar. Um borð voru 116 far- þegar og fimm manna áhofn. Ræninginn leyfði 70 farþegum að fara frá borði um klukkustund eftir að lent var á Fornebu-velli og síðan peim, sem áttu eftir að yfirgefa vélina, í tveimur hópum. Hann heimtaði að fá bjór um borð og virðist sem mjöðurinn hafi lamað þrek hans til að fylgja kröfunum eftir. Þetta er í fyrsta sinn, sem flug- vél er rænt í Noregi. Slík atvik hafa tvisvar áður oriðið annars staðar á Norðurlöndum. Árið 1979 var sov- éskri vél rænt á leiðinni frá Osló til Stokkhólms og árið 1972 hótuðu öfgamenn frá Króatíu að sprengja upp SAS-vél í Malmö. Mótmæli shíta á Beirút-flugvelli Beirút. 21. mnf. AP. ^—'w Beirút, 21. júnf. AP. UM FJTT þúsund shftar söfnuðust saman i flugvellinum í Beirút í Líb- anon í dag til að lýsa yfir stuðningi sínum við flugræningjana, sem halda 40 Bandaríkjamönnum í gisl- ingu víðs vegar í Beirút og ni- grenni. Fólkið hafði jafnframt uppi hróp gegn Bandaríkjunum og ísra- el. Þykir atburður þessi hafa orðið til að auka spennuna í gíslamálinu. Hermenn Amal-sveita shíta, vopnaðir sovéskum rifflum, voru í varðstöðu við bandarísku far- þegaþotuna á vellinum, sem rænt var fyrir viku, og héldu þeir fólk- inu i hæfilegri fjarlægð frá henni. Um borð í vélinni eru enn þrír úr áhöfninni auk flugræn- ingja. I dag flugu tvær ísraelskar orrustuþotur yfir Beirút og rufu þær hljóðmúrinn í grennd við flugvöllinn. Haft er eftir ónafngreindum heimildarmönnum meðal shíta, að flugræningjarnir íhugi að láta tvo gísla til viðbótar lausa. Það eru þeir Jimmy Dell Paller, 48 ára, og Claude Whitmoyer, sem er tæplega fertugur. Báðir eru þeir heilsuveilir. í kvöld var haft eftir heimild- um í Jerúsalem, að Shimon Peres, forsætisráðherra ísraels, hefði í dag hringt í George Shultz, utan- ríkisráðherra Bandarikjanna, sem er í Washington og látið í ljós stuðning við stefnu Banda- rikjamanna í gíslamálinu. Flugræningjarnir krefjast þess, að um 700 shítar, sem eru í haldi í ísrael, verði látnir lausir í skiptum fyrir bandarísku gíslana. Bandaríkjamenn og ísraelar hafa þvertekið fyrir að fallast á þá kröfu. Sjá: „Reagan leitar til Rauða krossins", „Peres ber lof á Umhverfismálanefnd danska þingsins: Beitir sér gegn áformum íslend- inga um hvalveiðar í vísindaskyni Kanpmannanöfn, 21. jnnf. UMHVERFISMÁLANEFND danska þingsins hefur ikveðið að gera brag- arbót á afstöðunni til hvalfriðunarmila. Kemur það fram hji talsmönnum nefndarinnar, að hingað til hafi gætt-nokkurs tvískinnungs í þessu efni, en nú i að taka af skarið og hafa fulla samstöðu með þeim, sem vilja algera friðun, i irsfiindi Alþjóðahvalveiðiriðsins í júlí nk. Voru nefndarmenn sammála um þetta nema Pauli Ellefsen, fulltrúi Færeyinga. Þessar upplýsingar koma fram hafi verið tekin skýr afstaða til í fréttatilkynningu frá Sósíaliska þjóðarflokknum (SF) í Danmörku en þar segir ennfremur, að auk þess sem ákveðið var að fylgja ávallt friðunarmönnum að máli hvalveiða Norðmanna, tslendinga og Færeyinga. Er hún þessi: — Komið skal í veg fyrir, að Norðmenn skilgreini veiðar sínar að nýju, þannig að um sé að ræða frumþörf en ekki veiðar í ábata- skyni. — Unnið skal gegn áætlunum íslendinga um að árlega í fjögur ár verði veiddar í vísindaskyni 80 langreyðar, 80 hrefnur, 40 sand- reyðar, 10 steypireyðar og 10 hnúfubakar. — Barist skal gegn veiðum Færeyinga í vísindaskyni á stór- um, friðuðum hvölum. Umhverfismálanefnd danska þingsins leggur áherslu á, að hrefnuveiðar Grænlendinga verði tryggðar, og gerir hún greinar- mun á þeim og veiðum Norð- manna, fslendinga og Færeyinga. Danska sendinefndin á ársfund- inum í júlí á einnig að vinna að því, að Alþjójðahvalveiðiráðið hafi með aðrar hvaltegundir að gera eins og lagt sé til í Alþjóðahaf- réttarsáttmálanum. Reagan og Shultz" og „Biðu Rússar Assad að leysa gísla- málið?" i bls. 20. UNESCO: Samstaða um starfs- áætlun Parfa, 21. jáaí. AP. SEX vikna fundi framkvæmdastjórn- ar UNESCO, Menningar- og vísinda- stofnunar Sameinuðu þjóðanna, lauk í París í dag með því að starfs- og fjárbagsáætlun 1986—87 var sam- þykkt in þess að gengið væri til at- kvæða. Verður hún nú lögð fyrir aðal- þing stofnunarinnar, sem haldið verð- ur í Sofia, hofuðborg Búlgaríu, í haust William Dodd, fulltrúi Breta í framkvæmdastjórninni, sagði aö á fundinum hefðu Bretar ekki náð öllu þvi fram, sem þeir stefndu að. Lét hann í ljós óánægju með, að ekki hefði náðst samstaða um að skera niður útgjöld til umdeildra pólitískra verkefna. Breska ríkis- stjórnin hefur ákveðið að hætta að- ild að UNESCO um næstu áramót ef ekki verða gerðar umtalsverðar breytingar á starfsemi og skipulagi stofnunarinnar. Bandaríkjamenn hafa þegar hætt þátttöku í starf- inu. Yuri Khilchevsky, fulltrúi Sov- étríkjanna, kvaðst fagna því „póli- tíska raunsæi" sem fundarmenn hefðu sýnt á undanförnum vikum. Hann sagöi, að Sovétmenn mundu halda áfram að berjast fyrir aðild UNESCO að nýskipan fjolmiðlunar í heiminum og ýmsum póltískum verkefnum er lúta að friði og af- vopnun.