Morgunblaðið - 22.06.1985, Síða 30

Morgunblaðið - 22.06.1985, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 22. JtJNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umsjónarmaður óskast í lítið sambýli í Reykjavík. Tilboð sendist augl.deild. Mbl. merkt: „Ábyrgð - 2093“. Ungur maður haröduglegur og hæfileikaríkur óskar eftir vel launaöari afleysingavinnu til hausts (hefur reyndar stúdentspróf). Áhugasamir leggi tilboö sín inn á augld. Mbl. merkt: „HA — 3979“. Byggingaverkamenn > Viljum ráöa nokkra vana byggingaverka- menn. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiðstöðinni. vVV v- Kennarar Kennara vantar aö Grunnskóla Sauöárkróks — efra stig — dönskukennsla og sérkennsla. Umsóknarfrestur er til 24. júní. Yfirkennarastada. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson skólastjóri í símum 95-5382 (13.00-17.00) og 95-5786. Tónlistarskóli Njarðvíkur Staða píanókennara er laus til umsóknar. Um er að ræöa fullt starf viö píanókennslu og undirleik viö söngdeild. Æskilegt aö viökomandi taki einnig aö sér störf organista við Ytri- og Innri-Njarövíkur- kirkjur, en þaö er u.þ.b. 55% starf. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. Búseta í Njarövík æskileg frá og meö september n.k. Umsóknir sendist skólastjóra, Haraldi Á. Haraldssyni, Hjallavegi 3c, 260 Njarövík, og gefur hann nánari upplýsingar í símum 92-3995 eöa 92-2903. Skólanefnd. Kennarar Kennara vantar aö Grunnskóla Þorlákshafnar. Meöal kennslugreina: tungumál, kennsla yngri barna, almenn kennsla og handmennt. Nánari upplýsingar hjá formanni skólanefndar, sími 99-3828 og skólastjóra í síma 99-3979. Þroskaþjálfar og fóstrur óskast til starfa við Greiningardeildina í Kjarvals- húsi, Sæbraut 1 frá 15. ágúst nk. Umsóknir sendist fyrir 3. júlí. Uppl. eru veittar í símum 20970 og 26260. Lögfræðingur Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa löglærðan fulltrúa til innheimtu og almennra lögfræði- starfa. Þarf aö hafa bifreiö til umráða. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Æski- legt er að umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknum, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, skal skilaö á augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 27. júní nk. merkt: „ Lögf ræöi/innheimta-2102“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Sumarbústaðaland Til sölu er 1 ha vel gróins lands í Grímsnesi ca. 3 km frá Þrastarlundi. Kjarrivaxið að hluta og afgirt sl. 4 ár. Áhugamenn sendi nöfn sín, heimilisföng og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 1. júlí merkt: „Grímsnes - 2503“. T Til sölu límtré í skemmu 6 stk. buröarrammar úr límtré til bygginga skemmu. Stærð grunnflatar 12x25 m. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS byggingadeild. Laugavegi 118, 105 Reykjavík. húsnæöi i boöi Ibuð i Barcelona íslenzk hjón búsett í Barcelona bjóöa íbúö sína til leigu nú í sumar. íbúöin er laus í júlí—ágúst—september. Uppl. í síma 35906. húsnæöi óskast Stór sérhæð eða lítið einbýlishús á póstsvæöi 105 eöa 108 óskast á leigu fyrir teiknistofur. Vinsamlega sendiö upplýsingar í pósthólf 355, Reykjavík, merkt: „Snyrtilegt húsnæöi." Huseigendur Fjölskylda frá Vík óskar eftir 3ja-4ra her- bergja íbúö á leigu í VÆ til 2 ár. Upplýsingar í síma 99-7229. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá ágústmánuöi fyrir tvær utanbæjarstúlkur er stunda nám, önnur við Háskólann í hjúkrunarfræöi, hin í Ijósmóöur- fræði. Helst í vesturbænum. Reglusamar og skilvísar. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Akranes — 2969“. bílar Til sölu lengdur Range Rover meö eöa án innréttinga. Árg. 1975, ekinn 85 þús. km. Nánari upplýs- ingar veitir Gísli K. Lorenzon ísíma 96-23637. Tilboö óskast lögö inn á skrifstofu Akureyrar- deildar Rauöa Kross íslands fyrir 25. þ.m. fundir — mannfagnaöir SVTR Veiðidagur fjölskyldunnar 1985 Fyrir velvilja stjórnar veiðifélags Elliöavatns getur stjórn SVFR boðiö fólki endurgjaldslaust veiöi í Elliöavatni á veiöidegi fjölskyldunnar sunnudaginn 23. júní. SVFR hvetur sem flesta til aö taka þátt og gera þennan dag aö ánægju- legum fjölskyldudegi. Stjórn SVFR. Verkamannafélagið Dagsbrún beldur félagsfund í Iðnó, mánudaginn 24. júní kl. 20.30. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn Dagsbrúnar. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur aöalfund sunnudaginn 23. júní 1985 kl. 14.00 í Gaflinum. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reglugerð sjúkrasjóðs. 3. Nýir kjarasamn- ingar. 4. Önnur mál. Stjórnin. tilkynningar Auglýsing varðandi ríkisborgararétt barna Svo sem áöur hefur verið auglýst, rennur út hinn 30. þ.m. frestur fyrir íslenska móöur skil- getins barns sem fætt er fyrir 1. júlí 1982 og ekki er orðið 18 ára og ekki hefur íslenskt ríkisfang, til aö lýsa yfir ósk sinni um aö barniö fái íslenskan ríkisborgararétt. Slíka yfirlýsingu skal senda dómsmálaráöu- neytinu, Arnarhvoli, Reykjavík sem einnig veitir nánari upplýsingar. Dóms- og kirkjumálaráöuneytið 20. júní 1985.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.