Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 20
BEINA LEIÐ Á TINDINN Þótf ávöxtunin sé iðulega himinhá á Innlánsreikningi með Ábót (jafnvel yfir 60% vextir og verðtrygging) þá býður engin innlánsstofnun fyllstu vexti óbundins innlánsreiknings eins fljótt og við. Á VAXTATINDINN MEÐ OKKUR ÚTVEGSBANKINN RÁÐGJAFINN VÍSAR VEGINN Dalvtk: Lægstar meðaltekjur kaupstaða Dmhik 16. jáBÍ. í FYRSTA tölublaði SveiUrstjórn- armála árgangs 1985 birtist tafla um álagt útsvar, fasteignagjöld og að- stöðugjöld í kaupstöðum landsins á árinu 1984. Þar kemur fram að á Dalvík eru útsvarstekjur bæjarins lægsUr á íbúa miðað við önnur bæj- arfélög, þrátt fyrir að útsvarsálagn- ing sé 11%. Útsvarstekjur á íbúa eru kr. 11.700.- en Akureyri hefur eitt bæjarfélaga lægri útsvarstekjur á íbúa en þar er útsvarsálagning lægri eða 10,6%. Út frá þessum upplýsingum samþykkti bæjar- stjórn Dalvíkur á fundi sínum svo- hljóðandi tillögu Svanfríðar Jónsdóttur bæjarfulltrúa: „Bæjar- stjórn Dalvíkur samþykkir að fela atvinnumálanefnd að kanna orsakir þess að útsvarstekjur á íbúa hér á Dalvík hafa reynst mjög lágar undanfarin ár. — Jafn- framt því að leita skýringar á þessum staðreyndum bendi nefnd- in á leiðir til að meðaltekjur hækki hér sem um leið myndi auka tekjur bæjarsjóðs." í greinargerð er fylgdi tillög- unni kemur m.a. fram að sam- kvæmt áðurnefndri töflu séu með- altekjur á Dalvík lægstar miðað við aðra kaupstaði landsins. Við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkur- bæjar hafi komið fram að hækkun útsvarstekna milli áranna 1984—85 verði ekki nema 24,5%. Hins vegar sýnir úrtak þjóð- hagsstofnunar að útsvarstekjur hækki að meðaltali um um það bil 29%. Þetta þýðir að enn sígur á ógæfuhliðina fyrir Dalvíkurbæ í samanburði við aðra kaupstaði. Nauðsynlegt sé að gera sér grein fyrir hvernig stepdur á þessum mun og finna leiðir til úrbóta. Beðið er nú úttektar atvinnu- málanefndar og niðurstöðum hennar á því hvern hátt snúa megi við þessari óheillaþróun í launa- málum Dalvíkinga. Préttaritarar Ljóðabók eftir Einar Eldon ÚT ER KOMIN í Reykjavík ljóða- bókin Saga lífsins um breytingar á hörðum vöðvum eftir Einar Eldon. Bókin, sem er fyrsta bók höf- undar, inniheldur 19 frumort ljóð. Einnig eru í bókinni 16 ljósmyndir unnar eftir hugmyndum höfundar sem einnig hefur málað kápu- myndina. Útgefandi er Einar Eldon. ENQUMER kemur út vikulega ARTHRiTII ? ÉNQyiRÍR jZZtZZ ENQUIRER ENQUIRER Sö* Wíi Hew f*.m By ArtíuTtn ForacUna Sc*adJ of Tecajqe Terror in tSc Hootc 8 MILLION PARENTS ARE ABUSED BY THEIR CHILDREN 4 Md5oB fi/t PhymJif Btrjr. 9 fjrpcrU Tffl Wlut Y«o Cm Do Asíj -s ;b* ------ HOW T0 BE RICHER AYEAR FROM NOW 52 Tips to Put $$Tboosan<js in Yotir Poc4».»*t ptrvtíM-v-'■ ■'•'■.wCt -lÉSalœsFJ ENQUIRER ProBed b»lop Ooctoft... A4r >. :-A r MIRACLE VITAMIN BEATS TIREDNESS j fij Wuksw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.