Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 25. JÚNl 1985 25 sinni. I meira en hálfa öld, hart- nær sex áratugi, hefir María glatt og göfgað með söng sínum og lyft í hæðir. Árið 1930, Alþingishátíðarárið, var María stödd í Reykjavík, kom heim frá söngnámi skamma hríð, en æfði dag hvern. 10 ára telpa gengur um Grundarstíg og heyrir söng og píanóleik óma út um glugga. Telpan nemur staðar og hlustar hugfangin: „ ... röddin fylgir hverjum tón í samraddaðri nákvæmni ... svona söng hef ég aldrei heyrt fyrr. Ég er agndofa af undrun og hrifningu." Telpan hraðar sér heim og segir eldri systur sinni tíðindin. Hún svarar og segir: „Þú hefir verið að hlusta á hana Maríu Markan." Þannig lýsir Guðmunda Elíasdóttir söngkona æfingu Maríu. Það voru fleiri en 10 ára gömul telpa er hrifust af söng Maríu og framkomu. Rússneski söngvarinn Sjaljapin sló henni gullhamra þá er hún gekk á fund hans að lokn- um söng hans á hljómleikum. Norski bassasöngvarinn Ivar And- ersen kyssti hana á vangann og kvaðst óska þess að hann syngi jafnvel og hún. íslensk stjórnvöld kvöddu Maríu til þess að syngja íslenska söngva á íslenskri viku í Stokk- hólmi árið 1932. Það tókst með prýði og hlaut María mikið lof. (Nú veitti ekki af íslenskri viku á Islandi.) Og María söng fegurðinni Iof í frægustu óperum veraldar. En landi sínu, íslandi, og söngvum þess gleymdi hún ekki. Hún mundi Draumalandið og Svanasöng á heiði þá er hún ferðaðist um ís- lendingabyggðir vestanhafs og söng um blómabreiðu og stranga leið sem styttist við svanasöng. Hljómlistargáfa Markanfjöl- skyldunnar heldur áfram að gleðja nýjar kynslóðir. Öll eru þau frændsystkinin gædd góðum hæfi- leikum og rækta garð sinn. Sonur Maríu og manns hennar, Georgs Östlund, Pétur „Island" Östlund hefir getið sér frægðarorð fyrir kennslu og hljóðfæraleik í Svíþjóð. Fara má nærri um það að hirðmúsíkantar Astrid Lindgren og Línu Langsokks vanda vel val sitt þá er þeir kveðja hljómlist- armann til liðs við sig. Þeir Georg Riedel og félagar völdu Pétur til þess að leika á plötur með sér. Vinir Maríu Markan senda henni kærar kveðjur og þakka söng hennar og viðkynningu alla. Pétur Pétursson þulur íriWfoífo í Kaupmannahöfn FÆST Í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI TOYOTA 24. - 30. júní ÞRIÐJUDACUR 25. $ím#rJ REYÐARFIÖRÐUR Sýningartími: 15:30-16:30 Sýningarstaður: Við Véla og bílaverkstæði J.P.H. HÚSAVÍK Sýningartími: 15:00-18:00 Sýningarstaður: Við Bílaleigu Húsavíkur. ESKIFJÖRÐUR Sýningartími: 17:00-18:00 Sýningarstaður: Við Bílaverkstæði Ásbjörns MIÐVIKUDAGUR 26. EGILSSTAÐIR Sýningartími: 09:00-11:30 Sýningarstaður: Við Ásinn hf. FIMMTUDAGUR 27. SIGLUFJÖRÐUR Sýningartími: 11:30-13:00 Sýningarstaður: Við Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar AKUREYRI Sýningartími: 16:30-20:00 Sýningarstaður: Við Bláfell sf. TOYOTA ÞJONUSTA SÆLUVIKA SaitfmhwkL FOSTUDAGUR 28. JUNI Norðurlandsleikar æskunnar Setningarathöfn með skrúðgöngu um bæinn. LAUGARDAGUR 29. JUNI Norðurlandsleikar æskunnar Golfkeppni unglinga Diskótek í Grænuklauf Týról Tíbet SUNNUDAGUR 30. JUNI Messa í Sauðárkrókskirkju Tindastólsmót á golfvelli Norðurfandsleikum æskunnar slitið. Opnun myndlistarsýningar Sigrúnar Eldjám, Guðrúnar Gunnarsdóttur og BorghikJar Óskarsdóttur. MANUD.AGUR 1. JULÍ Grettir og free-style danskeppni í Bifröst ÞRIÐJUDAGUR 2 JULI Utiskákmót v/Faxatorg. Þjóðleikhúsið sýnir „Með vífið í fúkunum". . Z$,í h MIÐVIKUDAGUR 3. JULI Gitartónleikar í Safnahúsinu - Þórólfur Stefánsson Grettir og danskewm í Bifröst FIMMTUDAGUR 4 JULI /old i Bifröst Útibridgemót v/Faxatorg. FÖSTUDAGUR 5. JULi Unglingaball í Bifröst - Belfigour Harmóníkuball á Faxatorgi. Geirmundur Valtýsson og félagar. LAUGARDAGUR 6. JULI Bæjakeppni á golfvelli: Ólafsfjörður, Siglufjörður, Sauðárkrókur Útidansleikur í Grænuklauf - Drýsitl Rokktónleikar í Grænuklauf Drýsill - Gypsy - Týról o.fl. Lokadansleikur í Bifröst-Geimsteinn. SUNNUDAGUR 7 JULI ÚtifjölskykJuskemmtun í Grænuklauf Hestamót Léttfeta ALLA DAGANA Afsláttur af fargjöldum Flugleiöa Drangeyjarferðir frá Hressingarhúsi Uppákomur á Hóteli og Sælkerahúsi Nætursala i Hressingarhúsi Hestaletga Ingimars Pálssonar Myndlistarsýning í Safnahúsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.