Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAJDIÐ, ÞRIDJUDAGUR 25. JÚNt 1985 57 r Magnus L. Sveinsson hefur í mörgu að snúast Hann Magnús L. Sveinsson haföi í mörgu að snúast nú fyrir skömmu er norrænir verzlunarmenn voru hér með ráðstefnu. Magnús sem er forseti borgar- stjórnar Reykjavíkur hafði boð í fjarveru borg- arstjðra að Hðfða fyrir ráðstefnugesti, en sat einnig fundinn sjálfur sem fulltrúi Verzlunar- mannafélags Reykjavík- ur. Ekki eru ðll kurl kom- in til grafar, því Magnús hélt einnig boð sem for- maður Verzlunarmann- afélagsins fyrir norrænu gestina. Hann var því þarna í þremur hlutverk- um með þennan hóp. um fyrir vistmenn sem var mjög gaman því allstaðar mætti okkur velvilji og gestrisni. Síðustu tónleikana héldum við í safnaðarheimilinu í Garðabæ. Þetta hefur verið alveg frábær ferð og allir fara heim mjög ánægðir held ég að mér sé óhætt að segja því móttökurnar hafa verið svo sérstakar og öll skipu- lagning til fyrirmyndar, þökk sé þessum aðilum í Garðabæ sem dyggilega hafa verið okkur stuðningur. — Ib, ef við víkjum frá lúðra- sveitinni, ertu að kokka á hóteli í Noregi? — Já, á hóteli í Þelamörk sem heitir Bolkesjö. Þau eru reyndar tvö eldhúsin í minni umsjá, því það er minna hótel rekið á veg- um sömu aðila, Bolkesjö Gran- hótel. Það hefur nokkur fjöldi íslendinga bæst í starfsliðið síð- an ég tók við stjórn, t.d. af átta kokkum sem starfa hjá mér eru fimm íslenskir. Og það er mjög algengt að fjölskyldumeðlimir þeirra vinni hér á hótelinu við önnur störf. — Ætlið þið hjón að ílendast eitthvað þarna ytra? — Það er er erfitt að segja nokkuð um það. í upphafi ætluð- um við okkur að vera í ár en þau urðu brátt tvö og þrjú og líklega verðum við áfram um óákveðinn tíma. Við höfum alltaf reiknað það inn í dæmið að koma heim því undir niðri togar eitthvað hérna heima í mann en spurningin er þá bara hvenær. Pierre Cardin lætur smíða skemmtiferðaskip Pierre Cardin, eigandi „Maxim’s" í París, gerir sig ekki ánægðan með það að eiga einn besta veitingastað í París, heldur er hann nú að láta smíða farþegaskip af fínustu tegund. Skipið, sem heita mun „Maxim’s des Mers“, mun einungis taka 30 farþega en þeir munu að sjálfsögðu njóta þjónustu og veitinga á heimsmælikvarða. Um borð verður að finna sundlaug, ljósastofu, hárskera, og myndbandasýningar verða allan sól- arhringinn og svo mætti lengi telja, að ógleymdum veitingastöðum sem verða í háum stjörnuklassa. Rautt pluss, kristalsljósakrónur, antikhúsgögn og fleira í þeim dúr mun einkenna lystiskipið. Þetta fley Pierres Cardin verður komið á flot í lok ágústmánaðar. COSPER Allt á sínum staö fttÍHHOH skjalaskáp Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö oKKur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig ihdHHOH skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö . Útsölustaöir: ÍSAFJÖRÐUR, Bokaverslun Jónasar Tómassonar BORGARNES, Kaupfélag Borgfirðinga. SAUÐARKRÖKUR. Bókaverslun Kr Blöndal, SIGLUFJÖRÐUR. Aöalbuðin. bókaverslun Hannesar Jónassonar AKUREYRI, Bokaval.boka- og ritfangaverslun. HUSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR, Elís Guðnason, verslun HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfélag A-Skaftfellinga VESTMANNAEYJAR, Bókabuðin EGILSSTAÐIR, Bókabúðin Hlöðum REYKJAVIK, Penninn Hallarmula KEFLAVÍK, Bókabuð Keflavikur AtlJll OÍSIASOM & CO. ílí SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 J HADEGI A ÚXVÍ T»íre,tu 420 krónur - á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrœtis. Bordapantanir í sima 18833. -■—-- MÖTUNEYTI - SÖLUSKÁLAR VEITINGASTAÐIR! — Þaó er hneykslanlegt hvernig frú Soffía njósnar um okkur; ég sé að hún er að kíkja á okkur í sjónauka. S/á/'ð á þrádinn! — Við sendum servíetturnar um hæl. Box og servíettur — alltaf til á lager. Ath! Tvær stærðir af boxum - sama stærð af servíettum! STANDBERG HF. Sogavegi 108 símar 35240 og 35242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.