Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.06.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1985 21 mowlis FÍKNIEFNI MÝ' Vl-PHORP TIL VANCAN5 Námsgagnastofnun Bók um ný viðhorf til fíkni- efnavandans KOMIN er út hjá Námsgagnastofn- un bókin „Fíkniefni — ný viðhorf til vandans" eftir dr. Helen Nowlis. Bókin er samin að tilhlutan Menn- ingarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). í formála bókarinnar kemur fram að UNESCO hafi á undan- förnum árum safnað miklum upp- lýsingum um fíkniefnaneyslu og vandamál henni samfara, sem starfsfólk stofnunarinnar telji mikilvægt að kynna foreldrum, skólamönnum og öllum almenn- ingi. Með þetta í huga hafi stofn- unin fengið dr. Nowlis til að semja bók þessa, þar sem lýst sé á gagn- orðan hátt hversu umfangsmikið vandamálið er. f formálanum seg- ir ennfremur að dr. Helen Nowlis hafi mikla reynslu af fíkniefna- vandamálinu úr starfi sínu sem sálfræðingur og hafi hún meðal annars verið ráðgjafi á fyrstu al- þjóðaráðstefnu UNESCO um fíkniefnamál árið 1972. Bókin kemur út hérlendis að frumkvæði skólarannsóknardeild- ar menntamálaráðuneytisins og með tilstyrk JCReykjavíkur. Er henni ætlaö að vera innlegg í þá umræðu, sem nú fer fram hérlend- is um aukinn vanda af völdum fíkniefna og hvernig brugðist skuli við honum. (Or fréttatilkynningu) V^terkurog k/ hagkvæmur auglýsingamióill! CUPRIIMOL alvörufúavarnarefnið sem fegrar og fyrirbyggir Um allangt skeið hafa verið til alls kyns undraefni, fúavarnarefni, sem áttu að verja timbur fyrir rotnun. f Ijós hefur komið að aðeins örfá þeirra rísa undir nafni. Vandinn er því sá að velja rétta efnið og nýta það skynsamlega. Vísindalegar kannanir sýna ótvírætt að Cuprinol er með bestu fúavarnarefnum sem framleidd hafa verið. Þetta er reynslan, hún er ólygnust. Cuprinol fúavarnarefni greinist í 4 aðalflokka: 1. Grunnfúavarnarefni án yfirborðsfilmu. 2. Hálfgagnsætt litað fúavarnarefni í fjölda viðarlita. 3. Þekjandi lituð fúavörn í 7 litum. 4. Grænt fúavarnarefni í vermireiti og á gróðurhús. 1-2 yfirferðir af Cuprinol grunnfúavarnarefni með 1-2 yfirferðum af hálfgagnsæju eða þekjandi Cuprinol. Cuprinol þjónar tilgangi sínum við hinar ólíkleg- ustu aðstæður-allt frá vermireitnum upp í háfjalla- skálann. Umboðsmenn um land allt! l Slippfélagið i Reykjavik hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Simi 84255 Við flytjum 28. júnf Vinsamlega takið eftir nýju heimilisfangi og slmanúmeri ETHMA E. Th. Mathiesen hf. Bæjarhraun 10 222 Hafnarfjörður S(mt (91) 651000 25 ARA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.