Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1985 7 BSRB og ríkið ræða skamm- tímasamning Fjármáiaráðherra hafnaði á sunnudaginn tillögu BSRB um að gerður yrði nýr kjarasamningur til ársloka 1986. I tillögu BSRB voru ákvæði um kaupmáttartryggingu, svokölluð „rauð strik“, hin sömu og voru í tillögum BSRB og ASÍ er sett- ar voru fram í síðasta mánuði. Um- rsður um skammtímasamning í anda ASÍ-VSÍ-samkomulagsins hóf- ust í aðildarfélögum BSRB um sl. helgi og sérkjaraviðrsður standa jafnframt yfir. Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri BSRB, sagði að boð- að hefði verið til fundar í sextíu- manna samninganefndinni klukk- an 13:30 í dag. Þar verður vænt- anlega tekin afstaða til tilboðs stjórnarinnar því strax á eftir heldur stóra BSRB-nefndin fund með fjármálaráðherra og samn- ingamönnum hans. „Við höfum enn ekki heyrt frá öllum félögun- um og því er best að segja sem minnst," sagði Haraldur þegar spurt var hvort verulega væri að styttast í samninga, „en við látum nú reyna á þetta." Kaughækkun til BI og FBM LAUNATAXTAR blaðamanna og bókagerðarmanna hskkuðu 25. júní um 7% í samrsmi við nýgerða samninga ASÍ og VSÍ. Hvorki Félag bókagerðarmanna né Blaðamannafélag Islands eru í ASÍ. Kjarasamningar beggja félag- anna gilda til áramóta án uppsagn- arákvsða. Tvær launahækkanir skv. ASÍ samningi síðar á árinu eru sam- einaðar í eina 7% hækkun launa- stiga þessara félaga 1. september næstkomandi, sem þýðir að taxt- ar félaganna verða tæplega 14,5% hærri þá en þeir voru 1. júní. Blaðamannafélag íslands hefur boðað til félagsfundar um sam- komulagið við útgefendur kl. 12 á hádegi á morgun, föstudag, i Naustinu, uppi. TJöfdar til Xlfólks í öllum starfsgreinum! Doxy, Beaky, Mick b Tich Aðeins tvö kvöldí sem sagöir eru vera í meiriháttar formi enda búnir aö leika saman í yfir 20 ár. TREMELOES OG BOOTLEG BEATLES komu, sáu og sigruöu og nú veröur gaman aö sjá Dozy, Beaky, Mick og Tich í Broadway, föstudags- og laugar- dagskvöld. Miöasala og boröapantanir ( Broadway daglega, sími 77500. Enn heldur „Bítlastuöiö" áfram og nú meö DOZY, BEAKY, MICK & TICH í Sjallanum Akureyri sunnudagskvöld. STÓR-STERKUR-SPARNEYTINN! HINO FD HINO FD er í fremstu röö flutningabíla af millistœrö og hefur hann reynst af- bragösvel viö íslenskar aöstœöur. Tœknilegar upplýsingar: * Sparneytin, aflmikil vél * 165 hö. * Heildarþyngd 9.900 kg. * Hjólparótak ó kúplingu. * Vökvastýrl. * Mótorbremsa. * Tvöfalt, fjaörandi hús meö lúxusinnréttingu * Lítill beygjuradíus — lipur í snúningum HINO FD er nú fyrirliggj- andi ó sérlega hag- stœöu verði. Hafiö samband viö sölu- mann véladeildar, sem veitir fúslega allar nónari upplýsingar. BlLABORG HF. Smiðshöfða 23. sími 812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.