Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 54
54----------------------------- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÍJNÍ 1985 • JÖFNUNARMARK ÞÓRS. Bjarni SveinbjörnMon helur þrumað knettinum í markið án þess að Stefán markvörður Jóhannsson komi vörnum við. Jósteinn Einarsson sem baröist um boitann við Bjarna krýpur eftir með sárt ennið... Sanngjarn sigur KR á Þór í fjörugri vidureign — KR komst í 1:0, Þór síðan í 2:1, en KR tryggði sér sigur eftir hornspyrnur KR NÆLDI í þrjú dýrmæt stig í 1. deildinni í knattspyrnu í gær- kvöldi er liöið sigraði Þór frá Ak- ureyri 3:2 á KR-vellinum. KR hef- ur því enn ekki tapað leik á velli sínum viö Frostaskjól. Sigurinn í gær var sanngjarn. KR var 1:0 yfir í hálfleik og hafði yfirspilað norð- anmenn fyrir hlé. Klaufar að vera ekki með meiri forystu í hálfleik — en í síöari hálfleik komust Þórsarar í 2:1 og tvö mjög ódýr mörk færöu KR sigurinn. Grátlegt fyrir Þórsara aö tapa eins og staðan var orðin — en sigur KR var veröskuldaöur. KR róði lögum og lofum á vellin- um í fyrri hálfleik. Þórsarar voru slakir og Vesturbæingarnir bók- staflega óðu í marktækifærum á tímabili. Eftir stundarfjóröungs leik þrumaði Sæbjörn í stöng Þórs- Jóhannes Atlason: „Grátlegt“ „Ég er nú varla í skapi til að segja neitt um þennan leik,“ sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Þórs, í gærkvöldi. „Það er náttúrulega grátlegt að tapa þessu eins og staöan var orö- in. Nokkrir minna manna léku langt undir getu aö þessu sinni, sérstaklega í öftustu línunni. Mér er óskiljanlegt hvers vegna. Ég tal- aði sérstaklega um þaö fyrir leik- inn að KR-ingarnir væru hættulegir eftir horn og aukaspyrnur og tvö síöari mörkin gefum viö þeim eftir horn,“ sagði Jóhannes. marksins eftir mistök Óskars Gunnarssonar, varnarmanns hjá Þór, sem voru mjög mislagðir fæt- ur í leiknum. Sjaldan sem hann leikur illa. Aöeins mínútu síöar skoraöi Willum Þórsson svo fyrsta mark leiksins. Sigurbjörn Viöars- son Þórsari gleymdi sér er félagar hans beittu rangstööutaktík, Stef- án Pétursson gaf langa sendingu fram á Willum sem skoraöi meö góöu skoti utan úr teig. Sæbjörn komst einn innfyrir stuttu síöar en Baldvin varöi, og aftur varöi Baldvin skömmu eftir þaö skalla frá Jósteini á glæsi- legan hátt. Sveif eins og köttur og sló boltann yfir slána. Áfram hélt KR-sóknin, Ásbjörn fékk tvö góö færi en tókst ekki aö skora. KR-ingar léku mjög vel í fyrri hálfleiknum. Boltinn gekk vel milli manna. Þeir duttu hins vegar mikiö niöur á tímabili í síöari hálf- leik. Ekki voru nema tvær mínútur liönar af síöari hálfleik er Bjarni Sveinbjörnsson jafnaöi fyrir Þór. Kristján Kristjánsson sendi frá vinstri inn í vítateig KR, Bjarni átti í höggi viö varnarmenn inni á miöj- um teig, haföi betur og skoraöi undir Stefán markvörö. Tíöindalít- iö var fram aö næsta marki en þaö skoruöu Þórsarar einnig! Bjarni Sveinbjörnsson var þá felldur inn- an teigs og réttilega dæmd víta- spyrna. Jónas Róbertsson vítaspyrnusérfræöingur noröan- manna sendi Stefán í rangt horn og rúllaði boltanum í markiö. Staö- an oröin 2:1 fyrír Þór. Átta mín. síöar höföu KR-inga Texti: SKAPTI HALLGRÍMSSON Mynd: FRIÐÞJÓFUR HELGASON KR — Þór 3:2 jafnaö. Willum var þar aftur aö verki. Eftir hornspyrnu skallaöi Ág- úst Már knöttinn inn aö markteig þar sem Ásbjörn og Willum voru aleinir í dauöafæri. Willum náöi knettinum á undan og skoraöi af öryggi. Hroöaleg dekkun þarna i Þórs-vörninni. Sagan endurtók sig á 85. min. Aftur tekin hornspyrna fyrir Þórsmarkiö, Ágúst skallaöi knött- inn aftur fyrir sig inn á markteiginn þar sem Jósteinn fyrirliði var til staöar og potaöi knettinum í netiö. Aftur var Þórsvörnin steinsofandi. KR-ingar veröskulduöu sigur, sérstaklega miöaö viö frammistöö- una í fyrri hálfleiknum. Þórsarar voru þá flestir slakir, en ailt annaö var aö sjá til þeirra í síöari hálfleik. Böröust þá af krafti og náöu ágæt- is köflum. En einbeitingu vantaöi hjá leikmönnum liösins. Enn einu sinni vakti Siguróli Kristjánsson, hinn ungi leikmaöur liösins, at- hygli. Árni Stefánsson var í leik- banni i gærkvöldi og því lék Sigur- óli í hans staö á miöju varnarinnar og stóö sig vel. Viröist geta leikiö hvar sem er, drengurinn. Hélt Birni Rafnssyni, sem veriö hefur hættu- legasti framherji KR, mjög vel niöri. Hjá KR var Gunnar Gíslason bestur, kemur mjög vel út í stööu bakvaröar. Flestir aörir leikmenn liösins léku vel. f (tuttu méli: KR-völlur, 1. deild KR-Þór 3:2 (1:0) Mörk KR: Willum Þór Þórsson 2 (á 16. og 78. mín.) og Jósteinn Einarsson á 85. min. Mórk Þórs: Bjarni Sveinbjörnsson á 47. min. og Jónas Róbertsson (víti) á 65. mín. Áhorfendur. 439. Dómari: Eyjóltur Olafsson og stóó sig nokkuö vel þegar á heildlna er lltiö. Áminningar: Kristján Kristjánsson, Siguröur Pálsson og Sigurbjörn Viöarsson, Þórsarar, fengu allir gula spjaldiö. Einkunnagjöfin: KR: Stefán Jóhannsson 3, Gunnar Gíslason 4, Hálfdán Örlygsson 3, Stefán Pétursson 3, Will- um Þór Þórsson 3. Jósteinn Einarsson 3, Ág- úst Már Jónsson 3, Asbjörn Björnsson 2, Björn Rafnsson 2, Sæbjörn Guömundsson 2, Júlíus Þorfinnsson 2, Jón G. Bjarnason (vm., lék of stutt.) „Við lékum mjög vel í fyrri hálfleiknum að mínu mati. Viö •köpuðum okkur marktækifæri, en uppskérum ekki eins og við sáðum til,“ sagöi Gordon Lee, þjéifari KR, eftir leikinn. „Viö misstum taktinn í leiknum eftir aö þeir jöfnuöu strax eftir Þór: Baldvin Guömundsson 3, Sigurbjörn Viö- arsson 1, Siguróli Kristjánsson 3, Nói Björns- son 2, Óskar Gunnarsson 1, Krlstján Krist- jánsson 2, Halldór Áskelsson 2, Július Tryggvason 2, Bjarni Sveinbjörnsson 2, Jónas Róbertsson 2, Siguróur Pálsson 1, Hlynur Birgisson (vm„ lék of stutt ). Staðan STADAN í 1. deildinni í knatt- spyrnu er nú þanníg: KR — Þór Fram 7 6 1 0 20:8 3:2 19 Þróttur 7 4 0 3 9:6 12 ÍA 7 3 2 2 13:5 11 Þór 7 3 1 3 11:11 10 ÍBK 7 3 1 3 10:11 10 FH 7 3 1 3 7:12 10 Valur 7 2 3 2 10:8 9 KR 7 2 3 2 9:13 9 Víðir 7 1 2 4 7:16 5 Víkingur 7 1 0 6 9:15 3 léikhléð. Vorum svolítinn tíma aö jafna okkur eftir þaö en þrátt fyrir aö viö værum komnir undir gáfust strákarnir ekki upp. Þeir böröust vel og liösandinn var góöur. Þaö er mikilvægt aö ná svona leik eftir 1:4 tapiö fyrir Fram — þaö lyftir þeim á ný,“ sagöi Lee. Gordon Lee, þjálfari KR: „Lékum mjög vel í fyrri hálfleik“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.