Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTODAGUR 27. JÚNl 1985 53 • íslensku landslidsmennirnir sem œft hafa allt aö átta sinnum í viku að undanförnu leika marga landsleiki á næstu dögum, sá fyrsti er í kvöld gegn Hollendingum í Kópavogi. Á myndinni má sjá landsliösmanninn Sigurö Gunnarsson reyna skot í landsleik en á línunni eru Þorgils Ottar og Bjarni Guömundsson. Flugleióamótið í handknattleik: íslendingar mæta Norðmönnum í kvöld í DAG hefst Flugleiöamótiö í handknattleik. Mót þetta sem HSÍ og Flugleiðir standa fyrir stendur fram á mánudagskvöld. Fjögur landsliö taka þátt í mótinu. A- landsliö íslands, 21 árs landsliö íslands og landslið Noregs og Hollands. Mótiö veröur sett í Digranesi í kvöld og þá leika kl. 20.00 21 árs landslið íslands og hollenska landsliöiö, og strax á eftir leika ísland A og Noregur. Mótinu veröur svo fram haldið á morgun og litur leikjadagskráin svona út: Föstudagur, 28. júní Keflavík. Kl. 19.00 Noregur — island B Dómarar: Kjartansson/ Erlingsson Hafnarfj. Kl. 20.00 Holland — ísland A Dómarar: Colling/Befort Laugardagur, 29. júní Selfoss Kl. 15.00 ísland A — ísland B Dómarar: Kjartansson/ Erlingsson Kl. 16.30 Holland — Noregur Dómarar: Hjálmarsson/ Olsen Sunnudagur, 30. júní Varmá Kl. 10.30 island B — Island A Dómarar: Olsen/ Hjálmarsson Akranes Kl. 11.00 Noregur — Holland Dómarar: Befort/Colling Akranes Kl. 17.00 island B — Noregur Dómarar: Helwegen/ Daems Kl. 18.30 ísland A — Holland Dómarar: Befort/Colling Mánudagur, 1. júlí Reykjavik Kl. 20.00 Holland — island B L.d.höll Dómarar: Erlingsson/ Kjartansson Kl. 21.30 Noregur — ísland A Dómarar: Daems/Hefwegen Stjórn HSÍ reynir aö dreifa landsleikjunum og leikiö veröur í Keflavík, Hafnarfiröi, Kópavogi, Akranesi, Varmá í Mosfellssveit og Reykjavtk. Dómarar veröa frá Hol- landi, Lúxemborg og (slandi. Leik- in veröur tvöföld umferö í mótinu en því lýkur á mánudagskvöldiö í Laugardalshöllinni meö leik is- lands gegn Noregi. Eitt liö dró sig til baka úr keppninni og var þaö lið italíu. Á morgun, föstudag, veröur leikiö í Hafnarfiröi og þá vill svo skemmtilega til aö 60 ár eru liðin frá því fyrsti skráöi handknattleiks- leikurinn fór fram. Voru þaö tvö kvennaliö sem lóku í Hafnarfirði undir stjórn Valdimars Svein- björnssonar íþróttakennara. islensku landsliösmennirnir hafa æft af miklum krafti aö undanförnu undir stjórn Bogdans þjálfara allt aö átta sinnum í viku. Þeir ættu því aö vera í góöri líkamlegri þjálfun. Þá veröur gaman aö sjá hvernig 21 árs liöið kemur út í þessu móti en þaö undirbýr sig nú fyrir HM- -keppni á italíu í desember. Liös- stjóri 21 árs liösins veröur Axel Ax- elsson. Þetta mót er liöur í undirbúningi landsliösins fyrir lokakeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Sviss í febrúar á næsta ári. Næsti áfangi í undirbúningnum verður svo æfinga- og keppnisferð til V-Þýskalands í lok ágústmánaö- ar. • Verölaunahafar á mótinu. Ámi T. Ragnarsson vann opna tennismótiö UM HELGINA fór fram árlega NIKE/DUNLOP-tennismótið, sem Tennisdeild ÍK og Austur- bakki standa fyrir. Aö þessu sinni voru þátttak- endur 21 talsins. Keppt var í karlaflokki A og C, kvennaflokki og tvíliöaleik karla. I einliöaleik karla, A flokki, sigraöi Árni T. Ragnarsson Arnar Arinbjarnar 6:4—6:1. I tvíliöaleik karla sigr- uðu þeir Arnar Arinbjarnar og Kjartan Óskarsson þá Christian Staub og Kristján Á. Baldvinsson í jöfnum og skemmtilegum leik 7:5—7:5. i kvennaflokki sigraöi Dröfn Guömundsdóttir Guönýju Eiríksdóttur 6:2—6:1. i einliöa- leik karla, C flokki, sigraöi Einar Óskarsson Viktor Urbancic 6:1—6:3. Mjög gott veöur var um helg- ina í Vallargerði, Kópavogi, en þar eru staðsettir vellir þeir sem tennisdeild ÍK hefur yfir aö ráöa. Austurbakki hf. gaf verðlaunin á mótinu. LAGAHOLM 2.314.-, sól bekkur twiggy s Kr. 1.220. SE NDUMl FALLEG pó^u! GARÐHÚSGÖGN FRÁ SVÍÞJÓÐ.. í Bláskógum höfum við undirbúið komu sumarsins. Hér er mikið úrval af traustum, þægilegum og fallegum garðhúsgögnum frá Svíþjóð. Þau eru gerð úr gegnvarinni furu eða epoxyllökkuðu stáli. Hagkvæm greiðslukjör eða staðgreiðsluafsláttur. Og eins og sjá má eru garðhúsgögnin okkar. . . . á óumflýjanlega hagstæðu verði Bláskógar Ármúla 8 - S: 686080 - 686244 Askriftarshninn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.