Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 28. JÚNl 1985 í DAG er föstudagur 28. júní, sem er 179. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 2.08 og síð- degisflóö kl. 14.50. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.00 og sólarlag kl. 24.01. Sólin er í hádegisstaö i Rvík. kl. 13.31 og tungliö í suðri kl. 22.06. (Almanak Háskóla Jslands.) Verið algáðir, vakið. Óvinur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskr- andi Ijón, leitandi að þeim, sem hann geti gleypt. (1. Pét. 5,8.) ARNAÐ HEILLA Orkára afmæli. í dag, 28. Ovjúní, er áttræður Júlíu.s Guöjónsson, verkamaður og sjó- maður, Hólmgarði 4 hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Ingibjörg Björnsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í dag. KROSSGATA 6 7 8 9 ¦l0 13 14 ¦ rTzzzfl I.ARKTT: 1. brjÓ8tnælurn»r, 5. félag, 6. skelrir, 9. árslío, 11. ósanunjeoir, II. k.yr, 12. blaour, 13. hanga, 15. belta, 17. ærin. LÓÐR&TT: 1. hvalur, 2. bjartur, 3. skin, 4. borðar, 7. storarereipur, 8. svelgur, 12. brall, 14. illmenni, 16. tveir eins. LAUSN SlÐUSTlI KROSSGÁTU: LÁRtTTT: 1. »-f». 5. akur, 6. vala, 7. »f. 8. merín, 11. pi, 12. lag, 14. amti, 16. raunin. LÓÐRÉTT: 1. skvampar, 2. falur, 3. aka, 4. gróf, 7. »n», 9. eima, 10. ilin, 13. gia, 15. tu. ^í\ »ra afmæli. Á morgun, • \3 29. júní, er sjötugur Sig- 'rym'iir Arnason, yfirlögreglu- þjónn í Keflavík. Hann er bú- inn að starfa í lögreglu Kefla- víkur í nær fjóra áratugi. Eig- inkona hans er Eyrún Eiríks- dóttir. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR NORÐLÆGIR vindar hafa tek- ið völdin og segir Veðurstofan veður kólnandi á landinu. f fyrrinótt hafði minnstur hiti á láglendi mælst 6 stig, t.d. i Hornbjargi og Raufarhöfn. Á Hornbjargi hafði Ifka mælst 12 millini. úrkoma eftir nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 8 stig og næturúrkoman mæld- ist einn millim. I»á var þess getið að sólskinsstundir hefðu orðið fjórar bér í bænum ¦' fyrradag. EMBÆTTI landlæknis. 1 nýju Logbirtingablaði segir í tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu að það hafi framlengt setningu Guð- jóns Magnússonar aðstoðar- landlæknis til bess að gegna embætti landlæknis og setn- ingu Guðmundar Sigurðssonar læknis, til bess að gegna emb- ætti aðstoðarlandtæknis fram ti) 30. september næstkom- andi. AÐALFTJLLTRÚAR sýslu- manna. Þá tilk. dóms- og kirkjumálaráðuneytið í Lög- birtingi skipan aðalfulltrúa við ýmis bæjarfógeta- og sýslumannsembætti á landinu. Hefur Sigurður Eiríksson lög- fræðingur verið skipaður við sýslumanns- og bæjarfógeta- embættið á Akureyri. Hilmar Baldursson lögfræðingur vi'ð hjá bæjarfógetanum á Sauð- árkróki. Bjarni Stefánsson lögfræðingur hjá sýslumannin- um á Eskifirði. Jón Magnússon lögfræðingur hjá sýslumannin- um í Ólafsvík og Ólafur K. Ólafsson lógfræðingur hjá bæj- arfógetanum á tsafirði. HDSMÆÐRAORLOF Kópa- vogs. Orlof húsmæðra í Kópa- vogi verður á Laugarvatni vik- una 8.—14. júlí nk. Ekki er fullskipað og veita þessar kon- ur uppl: Helga sími 40689, Katrín sími 40576, Steinunn sími 42365, Jóhanna sími 40725 eða Sæunn sími 41352. Nk. þriðjudag 2. júlí verður tekið á móti þátttökugjaldi á annarri hæð í féiagsheimili bæjarins kl. 17—19. FÉLAGSSTARF aldraðra á veg- um Reykjavíkurborgar áætlar þessar sumarferðir á næst- unni: Þriðjudaginn 2. júlí verða vinnustaðir í Reykjavfk heimsóttir. Lagt verður af stað frá Alþingishúsinu kl. 13.30. Fimmtudaginn 4. júlí kl. 9 er ráðgerð ferð austur á Þingvöll og Laugarvatn. Lagt verður af stað í þá ferð frá Alþingishúsinu kl. 9 eins og fyrr segir. Þriðjudaginn 9. júlí er svo ráðgerð 3ja daga ferð norður til Húsavíkur og ná- grennis. Farið verður flugleið- is. Skráning í þessar ferðir er hafin í skrifstofunni að Norð- urbrún 1, sími 686960. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Viðeyjarferð verður farin í dag. Lagt verður af stað kl. 13 frá Fannborg 1 og til þess ætlast að þátttakendur hafi með nesti, FRÁ HÖFNINNI GRUNDARFOSS kom í fyrra- dag til Reykjavíkurhafnar, en hafði aðeins skamma viðdvöl. Þá fóru í ferð á ströndina Skógarfoss og Ljósafoss. Ut fóru Hofsá, Alafoss og Dísar- fell. I gær kom togarinn Hjör- leifur inn af veiðum til löndun- ar. í gær lagði Skaftá af stað til útlanda og skemmtiferða- skipið Estonia fór aftur Vildi helst að Vigdís sjálf tæki á móti mér í Reykjavík -tegirReyntrPéturítiandigðtig^ viðífr Það er nú ég sem er fegurðardrottning í þessari borg, Reynir minn!! Kvokl-, nattur- og halgidsgaþfónusta apótekanna i Reykjavik dagana 28. júní tll 4. júli aö béðum dögum meötöldum er i Haartitls apótaki. Auk þess er VMtur- batujr apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lavknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á GongiKMild LandspítauwM alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgartpiUlinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur helmilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200). En styas- og sjúkravekt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er latknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lœknaþiónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onatmisaogoroir fyrir tulloröna gegn mænusótl fara fram í Heilsuvsrndaratoö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyoarvakt TannlatknahH. islands í Heilsuverndarstöð- inni viö Baronsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akurayrí. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um hetgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarffðrour: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjoröur, Qarðabær og Alftanes sími 51100. Katlavík: Apðtekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidega og almenna tridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæsljstöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr ki. 17. Ssffoss: Selfoss Apótak er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, ettir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga t/l ki. 18.30, á laugardðgum kf. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. K vsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aðstoð vlð konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrífstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simt 23720. Póstgironúmer samtakanna 44442-1. Kvsnnaráogjðfin Kvannahúsinu viö Hallærisplanið: Opin þriðjudagskvöktum kl. 20—22, sími 21500. MS-téugM, SkógarhUð 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þnöjudag hvers mánaöar. SAÁ Samtðk áhugalolks um áfengisvandamáiiö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sallratoittooin: Ráðgjðf í sálfræðilegum efnum Simi 687075. Stuttbylgiuwndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeða 21,74 M: Hádeglslréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45— 13.15 endurl. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eða 20,43 M.: Kvöfdtrettlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tii Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 III austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Hetmsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvnnadoildln: Kl. 19.30—20. Satng- urkvsnnadeiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunarlMkningadwld Landspftalana Hátúni 10B Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítatinn I Fosavogi: Mánudaga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúoir: Alla daga kl. 14 III kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransasdaikl: Manu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — rMilsuverndarstðoin: Kl. 14 til kl. 19. - FaaoingartMimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KleppsspRali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 m kl. 19.30. — Flofcadaik* Alla daga kf. 15.30 til kl. 17 — KópavogshaMM: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — Vjfilsstaoaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Josefsspítali Hafnj Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlM hiúkrunarfMimHi í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulngl. Sjúkrahús Kaflavikurlasknia- héraoa og heilsugæziustöövar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á hekjidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga ki. 13—16. HáskóUbókasarn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma utibua i aöalsafni, sími 25088. Þioominiasafnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriðju- daga, llmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn Islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykwvíkur: Aoalsafn — Utlansdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept. —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.00—11.30. Aðalsafn — lestrarsalur, Þlnghottsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júni —águst Aoalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum Sðlhaimasafn — Sóiheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. Lokaö Irá 1. |úh—5. ágúst. Bokin haim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraða. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opið mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokað i frá 1. iúlí— 11ágúst. Bostaoasafn — Bustaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—aprl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudðgum kl. 10— 11. Lokað frá 15. júli— 21. ágúst. Bustaoasafn — Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borglna. Ganga ekki fré 15. júlí—28. ágúst. Norratna húsið: Bókasafniö: 13—19. sunnud 14—17. — Syningarsalir: 14—19/22. Árbæiarsafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasam Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jons Sigurossonar f Kaupmannahðfn er oplö miö- vikudaga til töstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. K|arvahMtaoir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bokasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sogustundir fyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. NattúrufrssöMtofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri simi S6-21S40. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhoflin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20,30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vaaturbssjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsioholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöað við þegar sðfu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmárlaug i MosfaHssvsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl 10.00—15.30. Sundhofl Kaflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga M. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þnðludaga og timmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kopavogs: Oþin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrið|udaga og miðviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundtaug Hatnarfiaroar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug SaiUarrnriMsa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.