Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985 J5 Héraðsmót USAH í frjálsíþróttum: Blönduósingar atkvædamestir • Maraþonhlaup og skemmtiskokk er geysilega vinsælt ( Evrópu. Þessi mynd er tekin ( maraþonhlaupi í London. Ens og «já má er f jöldinn mikill sem tekur þátt í því. Gert er ráö fyrír 600 þátttakendum í Reykjavíkurmaraþonhlaupinu. TALSVERD gróska er í frjáls- íþróttalífi í Austur-Húnavatns- sýslu um þessar mundir. í sumar starla fjórir þjálfarar í héraöinu, Karen Erla Erlingsdóttir á Skaga- strönd, Þórhalla Guobjartsdóttir í sveitum sýslunnar, Indriði Jósa- fatsson á Blönduósi og Helgi Þór Helgason, framkvæmdastjóri USAH og landsliðsmaður, þjálfar kúluvarpara og kringlukastara sýslunnar. Mikill uppgangur er í frjálsíþróttum hjá USAH. Héraösmót USAH fór fram um helgina á Skagaströnd og tókst meö ágætum. Hrönn Siguröar- dóttir, Hvöt, setti sýslumet í 100 metra grindahlaupi. Felagar henn- ar úr Hvöt, Steinunn Snorradóttir og Agnar B. Guömundsson, uröu stigahæstir í stigakeppni einstakl- inga. Beztu afrek mótsins unnu Helgi Þór Helgason, Geisla, og Guðbjörg Gylfadóttir, Fram. Kringlukast Helga, 48,88 metrar, reyndist bezta karlaafrekiö og 12,34 metra kúluvarp Guöbjargar var bezta kvennaafrekiö. Guöbjörg er í mik- illi framför i kúluvarpi og kastaði 12,51 metra á 17. júní-mótinu, sem er næstbezti árangur islendings í ár. í stigakeppni héraösmótsins hlaut ungmennafélagiö Hvöt á Blönduósi flest stig, eða 305. Fram á Skagaströnd hlaut 157,5 stig, ungmennafélagið Vorboðinn í Langadal 33,5, ungmennafélag Bolstaðarhliðar 26 og Geislar 18 stig. Veitt voru vegleg verðlaun á mótinu, sem Kaupfélag Húnvetn- inga, Víola, Vík sf. og Björg sf. gáfu. Sigurvegarai í einstökum grein- um heraðsmótsins urðu annars sem hér segir: Konur 100 m Steinunn Snorrad., Hvöt 14.3 ssk 200 m Hrönn Sigurðard., Hvöt 30,8 eek 400 m Stsinunn Snorrsd., Hvöt 71,2 800 m Slemunn Snorrad., Hvöt 2.51,7 min 1500 m Stainunn Snorrad., Hvttt 6.23,3 mtn 100 gr. Hronn Sigurosrd.. Hvðt 19.8 ssk 4x100 A-sveit Hvatar 62,7 ssk 1000 boö. A-svsit Hvstar 2.51,4 min Langst. Anna Svainad., Hvðt 4,24 m Hist. Anna Sveinsd., Hvðt 1,40 m Kúla Guðbjörg Gyltad.. Fram 12,34 m Knngls Sigriour Gestsd , Fram 30,90 m Spjöt Marfn Jónasd., Hvðt 32.36m Kartar 100 m Indnoi Joaafataa., Hvðt 11,7 ssk 200 m Indriði Josafatss , Hvðt 25,0 ssk 400m Agnar Guomundss., Hvöt 56,6 ssk 1500 m Dsnísl Guöm . Uml.B 4.26,4 mín 3O0Om Sigfus Jónsson, Fram 10.03,6 min 110 gr. Agnar Guomundss., Hvðt 18,8 ssk 4x100 A-svait Hvatar 50,0 eefc 1000 tx>ð.A-avait Hvatar 2.23,3 min Langet. Jóhann Siguross., Hvðt 5,97 m Hásl. Sigurbj. Kristj., Fram 1,75 m Þnst Guðm. Rsgnarss., Hvðt 12.41 m Stðng Ómsr Jakobsson, Fram 2.90m Kula Hstgi Þ. Hslgas.. Gsislsr 15,77 m Krmgla Hstgi Þ. Hslgss., Gsislar 48,88 m Spiót Hstgi Þ. Hslgss . Gsislsr 51,08 m Reykjavíkurmaraþon ffer ffram 25, ágúst: r.i1.. Reiknað er með þátttakendum í ár REYKJAVÍKUR-maraþon fer fram í annað sinn sunnudaginn 25. ágúst nk. Maraþonið 1984 fékk mjög góðar undirtektir innanlands og utan og hefur hlaupið fengið jákvæða umfjöllun í ýmsum eríendum tímaritum. Um þrjú hundruð hlauparar mættu til leiks í þetta fyrsta alþjoðlega maraþonhlaup á íslandi, þar af rúmlega 100 útlendingar. Reykjavíkur-maraþon er nú aðili að AIMS, alþjóðasamtökum mara- þonhlaupa. Með því fær hlaupið mikla kynningu um allan heim. Kynn- ingarrit þeirra er gefið út (300.000 eintökum og auk þess er Reykja- víkur-maraþon kynnt sérstaklega í samvinnu viö Flugleiðir í sambandi viö þau maraþonhlaup sem aðild eiga að AIMS. Reiknaö er meö aö þátttöku- fjöldi í ár veröi um 600, meö nokk- uð jafnri skiptingu milli islendinga og útlendinga. Fyrirspurnir um hlaupið aukast stöðugt og þátt- tökutilkynningar eru farnar aö ber- ast. Vitaö er um þátttöku ýmissa góðra hlaupara og ber þar hæst Þýskalandsmeistarann og sigur- vegara í Frankfurt-maraþon í ár, Herbert Steffny. Hann á best 2 klst. og 12 mínutur í maraþon- hlaupi. Hlaupadrottningin Lesley Watson, sem sigraði í kvennaflokki í Reykjavíkur-maraþon í fyrra á ágætum tíma, mætir aftir til leiks, en hún var mjög ánægö með dvöl- ina hér og hlaupiö. Þess má geta að íslandsmet Siguröar P. Sig- mundssonar er 2:21,20, og var þaö sett í London-marathon 1984. Þaö eru Flugleiöir hf., Ferða- skrifstofan Úrval hf., Reykjavíkur- borg og Frjálsíþróttasamband ís- lands sem standa aö undirbúningi og framkvæmd Reykjavíkur- maraþon. Kynningarbæklingi hefur verið dreift í Evrópu og í Banda- ríkjunum og einnig hefur hlaupiö verið auglýst í útbreiddum tímarit- um. Innanlandskynning er aö fara af staö og er kominn út skráningar- bæklingur sem dreift veröur um allt land. I júlí kemur út kynningar- rit með ýmsum upplýsingum um hlaupiö. Liöur í því að auka þátttðku landans í hlaupum sem þessum er „Hlaup æskunnar", en það fer íram laugardaginn 29. júní á sama tíma á þremur stööum á landinu, Reykjavík, Sauöárkróki og Egils- stööum. Sigurvegurum í hverjum aldursflokki veröur boöiö til þátt- töku i Reykjavikur-maraþoni. stystu vegalengd. Vinningshafar utan af landi feröast til Reykjavíkur í boöi Flugleiöa og sér Reykjavik- urborg þeim fyrir gistingu. Aö hlaupi Æskunnar standa rás 2 og Reykjavíkur-maraþon. Fjölmargir aðilar starfa aö fram- kvæmd Reykjavíkur-maraþon. Má þar sérstaklega geta lögreglu, gatnamaladeildar Reykjavíkur- borgar, íþróttafólks í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi og hjálp- arsveitar skáta. Styrktaraöilar ýmsir leggja hlaupinu lið. Morgunblaöiö gefur sérhannaða verölaunapeninga, sem allir þátttakendur fá, og verö- launabikara fyrir sigurvegara í hverri vegalengd. Rás 2 og Morg- unblaöiö hafa ákveöiö aö vinna sérstaklega aö kynningu hiaupsins innanlands. Þýsk-islenska hf. (Seiko) mun aðstoða viö tímatöku. Fleiri aöilar munu bætast í þennan hóp. Eins og síöasta ár veröur boöiö upp á keppni í þremur vegalengd- um. Maraþonhlaup, 42 km, hálf- maraþon, 21 km og 7 km skemmtiskokk. Keppt veröur í niu aldursflokkum karla og kvenna. Skráningarfrestur er til 20. ágúst og er tekiö viö þátttðkutilkynning- um hjá Ferðaskrifstofunni Úrval og hjá Frjálsíþróttasambandi islands. Vakin er sérstök athygli á því aö Reykjavíkur-maraþon er ekki að- eins fyrir góöu hlauparana, heldur fyrir alla, því hægt er aö velja um þrjár vegalengdir, eftir getu hvers og eins. Þá eru fatlaöir, jafnt í hjólastólum sem aðrir, boönir sér- staklega velkomnir til þátttöku. Staöur og stund Reykjavíkur-maraþon fer fram sunnudaginn 25. ágúst og hefst i Lækjargötu kl. 10.00. Keppnisvegalengdir Hægt er aö velja um þrjár mis- munandi vegalengdir, maraþon- hlaupiö sem er 42,195 km, hálf- maraþon sem er hálf sú vegalengd og skemmtiskokk u.þ.b. 7 km og er einkum ætlaö byrjendum og þeim sem kjosa styttri vegalengd- ir. Er þaö sérstaklega hentugt fyrir fjölskyldur og felagasamtök í sveitakeppni Skráning Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi berist til Feröa- skrifstofunnar Úrvals, Pósthús- stræti 13, 101 Reykjavík, upplys- ingar gefnar í síma 28522 eða á skrifstofu FRÍ, Box 1099, 121 Reykjavik, í siöasta lagi 19. ágúst. • Þessir tveir tóku þátt ( hlaupinu ( fyrra og eins og s|á mé er aldursmunurinn mikill. En keppendur eru á öllum afdri. Vegna mjög hagstæðra innkaupa getum við boðið nokkur LEDUR-SÓFASETT á einstaklega lágu verði. „MODEL M0NZA" kostar aðeins kr. 63.200.- (JBUHÚSÍÐ tt¥. Suöurlandsbraut 30 — sími 68 70 80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.