Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Skerpingar
Skerpi handsláttuvélar,
skærl og önnur bitjárn.
Vinnustofan Framnesvegi
sími 21577.
hnifa,
23,
14 ára strákur
óskast í sveit, helst vanur. Uppl.
í síma 99-6178.
Ljósritun
Ljósritun 4 litir Stækkun,
smækkun, frágangur ritgeroa.
Útboos- og verklysingar.
Ljósfell, Skipholti 31,
S. 27210.
JTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir
Laugsrdagur 29. júni
M. 13. Viðeyjarferö. Kynnist
sögu Viöeyjar undir lelösogn
Lýös Björnssonar sagnfræöings.
Tilvalin fjölskylduferö. Verö 150
kr. Fritt f. börn m. fullorönum.
Brottför frá kornhlöounnl Sunda-
höfn. Munið símsvarann: 14606.
Sunnudagur 30. júní
kl. 8. Landmannalaugar. Nýj-
ung. Ekið um nyopnaða Dóma-
dalsleið i Laugar. bar veröur lit-
ast um í nokkrar ktst. og farið í
bað. Fariö aö Ljótapolli á heim- -
leið. Verö 650 kr.
Kl. 8. Þórsmörk. Stansað 3-4
tima i Þórsmörkinni. Verö 650 kr.
Kl. 13. Kariingargil - Tindstaða-
hnúkur. Ganga i norðvesturhluta
Esju. Verð 350 kr. Frítt f. börn
m. fullorönum. Brottför frá BSl,
bensínsölu Sjáumst
Útivist.
Hið íslenska náttúru-
fræöifélag
Munið eftir grasaferö laugar-
daginn 29. júní kl. 13.00. Fariö
verður frá B.S.i.
H.I.N.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgaferöir Feröafé-
lagsins 28.-30. júní:
1. Skeggaxlargata, gengin gðm-
ul gönguleiö milli Hvamms i Döl-
um og Skarös á Skarösströnd.
Gist i svefnpokaplássi á Laugum.
Fararstjórar Árni Björnsson og
Einar Gunnar Pétursson.
2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös-
skala Gönguferöirvið allra hæfi.
3. 29.-30. júní: Söguferð um
•lóöir Eyrbyggju. Gist í húsi.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag íslands
i
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferdir 28.-30. júní
1. Vestmannaeyjar. Bátur —
flug. Gönguferöir um Heimaey.
Sigling. Svefnpokagisting.
2. Þórsmörk. Gist í Utivistar-
skálanum góöa í Básum. Göngu-
feroir við allra hæfi.
3. Sotvallavatn — TrðUshils.
Gengið um gamlar þjóöleiðir á
norðanverðu Snætellsnesi. Sigtt
um Breiðaf jaröareyjar. Tjaldferð.
Miovikudsgsferð i Þórsmork 3.
|ÚIL Sumardvöl i skála Utivistar
í Básum er ódýrasta sumarteyfiö.
Vioeyiarferöir um næstu helgi.
Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækj-
arg. 6a, simar 14606 og 23732.
Sjáumst.
Útivist.
Safnaðarferð
Langholtssoknar og velunnara
Langholtskirkju í Reykjavík. Far-
iö veröur i Þórsmörk sunnudag-
inn 7. júli. Lagt af stað frá Safnaö-
arheimilinu kl. 08.00 árdegis. All-
ar uppl. i sima 35750.
Feröanefndin.
MataBsVtsM hwrjitm degi!
I
raðauglýsingar
raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Húsnæöi óskast
Sandgerdi, Keflavík og Njarðvík
Opinber stofnun óskar eftir íbúöarhúsnæoi til
nokkurra ára. Til greina kemur einbýlishús,
raöhús og sérhæo, stærö 130-150 fm.
Tilboö sendist í pósthólf 86, 230 Keflavík,
merkt: „Húsnæði - 145".
3ja-5 herb. íbúö
í Vesturbæ eöa nágrenni óskast til leigu í
a.m.k. 1 ár frá 1. september næstkomandi.
Upplýsingar í síma 99-7178 eöa 99-7180.
tHkynningar
Iðnskólinn í Reykjavík
Undirbúningsdeild
Tækniskóla
í haust veröur starfrækt viö skólann tækni-
fræöibraut (undirbúnings- og raungreina-
deild).
Málmiðnadeild
Unnt er aö bæta viö nokkrum nemendum í
grunndeild malmiöna.
Innritun í þessar deildir fer fram á skrifstofu
skólans^?. júní til 3. júlí nk. kl. 9.30-15.00.
lönskólinn í Reykjavik.
Orösendíng
til greidenda opinberra
gjalda í Haf narf iröi.
Frá 1. júlí n.k. mun gjaldheimtan í Hafnarfiröi
annast innheimtu opinberra gjalda í Hafnar-
firöi, þ.e. þinggjalda, útsvara, aöstööugjalda
og fasteignagjalda. Gjaldheimtan veröur til
húsa aö Suöurgötu 14, jaröhæö (húsi skatt-
stofu Reykjanesumdæmis), og veröur þar
opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 09:00 til
16:00.
Gjaldendum er bent á, aö dráttarvextir á
vangoldin þinggjöld, útsvör og aöstööugjöld
veröa reiknaöir aö kvöldi 4. júlí n.k.
Dráttarvextir á vangoldin fasteignagjöld
veröa reiknaöir þ. 15. júlí n.k.
Gjaldheimtan íHafnarfiröi
Aðalfundur bóka-
safnsfræðinga
NYLEGA var haldinn aðalfundur fé-
lags bókasafnsfræðinga. Stjórn fé-
lagsins skipa nú: Þórdís T. Þórar-
insdóttir formaður, Kristín Gúst-
afsdóttir varaformaður, Margrét
Loftsdóttir gialdkeri, Karitas Kvar-
an ritari og Olöf Benediktsdóttir og
Nanna Bjarnadóttir meðstjórnend-
ur.
Á fundinum lagði fráfarandi
formaður, Sigurður J. Vigfússon,
fram skýrslu stjórnar fyrir síð-
asta starfsár. í henni er m.a. rakið
að mikilvægur áfangi náðist á ár-
inu í réttindamálum félagsmanna
er Alþingi samþykkti lög um lög-
verndun starfsheitisins bókasafns-
fræftingur, en að framgangi þessa
máls hafa tvær fyrri stjórnir einn-
ig unnið.
Kjaramál voru mjög mikið í
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
sviðsljósinu á starfsárinu; gerð
sérkjarasamninga og hvernig
standa skuli að þeim innan félags-
ins.
Útgáfumál og tilhögun þeirra
voru ennfremur ofarlega á baugi.
Félag bókasafnsfræðinga stendur
að útgáfu tímaritsins Bókasafnið
ásamt Bókavarðafélagi íslands og
bókafulltrúa ríkisins og frétta-
blaðsins Fregnir í samvinnu við
Bókavarðafélagið.
Á árinu gekkst FB í samráði við
endurmenntunarfulltrúa Hí fyrir
endurmenntunarnámskeiði í gerð
fjárhagsáætlana. Ennfremur stóð
félagið fyrir námsstefnu um nám í
bókasafnsfræði við Hí ásamt
bókasafnsfræðinni við Háskólann.
Félagi bókasafnsfræðinga barst
á árinu til umsagnar skýrsla
nefndar sem gera á tillögur um
heildaruppbyggingu almennings-
bókasafna og staðsetningu þeirra.
Stjórn FB styður helstu tillögur
nefndarinnar, en þær eru að
stofna beri sérstaka ráðgjafar-
þjónustu fyrir bókasöfn víðsvegar
um land og að auka beri menntun-
arkröfur til þeirra sem starfa á
bókasöfnum. Er það vilji stjórnar
FB að vinna í framtíðinni að
framgangi þessara mála. Nefndin
lagði einnig til að lög um almenn-
ingsbókasöfn yrðu tekin til endur-
skoðunar. Tekur stjórn FB í sama
streng og leggur áherslu á að full-
trúi frá félaginu vinni að slíkri
endurskoðun með öðrum ef til
kemur.
(fjr frélUtilkynninini)
Kjarni Snæbjörnsson t.v. hefur rekið bifreiðaverkstæði sitt f fIveragerði si. f 5 ár, en sefdi það Kjörgvin Garð-
arssyni í aprfl sl.
Eigendaskipti á Bifreiöa-
verkstæði Bjarna, Hveragerði
Hreragerði 5. maí.
Bifreiðaverkstæði Bjarna hefur
verið starfrækt hér í Hveragerði í 15
ár við góðan orðstír og hafa bæði
heimamenn og ferðafólk leitað
þangað með bíla sína og fengið góða
fyrirgreiðslu. Laugardaginn 27. aprfl
seldi Bjarni Snæbjörnsson fyrirtæk-
ið. Nýi eigandinn er Björgvin Garð-
arsson, ungur Hvergerðingur, og
mun hann reka þar svipaða fyrir-
greiðslu og verið hefur.
Ég kom á verkstæðið af þessu
tilefni og ræddi lítillega við þá fé-
laga. Bjarni sagði: „Ég byrjaði
með verkstæðið árið 1971 og hef
rekið það fran. að 26. apríl á þessu
ári að frátöldu Vh ári sem ég
dvaldi með fjölskyldu minni í Nor-
egi.
Starfið fólst í almennum bif-
reiða- og vélaviðgerðum ásamt
hjólbarðasölu og viðgerðum. Einn-
ig hef ég sinnt útköllum vegna við-
gerða. Starfið hefur því verið er-
ilsamt og bindandi, en engu að síð-
ur ánægjulegt og þá helst vegna
þess að ég hef mörgum kynnst
þessi ár og átt ánægjuleg viðskipti
við flesta. Að endingu vil ég þakka
öllum mínum viðskiptavinum
fyrir liðin ár, með von um að hjól-
in haldi áfram að snúast."
Nýi eigandinn, Björgvin, hefur
unnið við viðgerðir bifreiða og
tækja í 12 ár og er því reyndur í
starfinu. Hann rak um tíma verk-
stæði hér í bæ.
Um framtíðina hafði Björgvin
þetta að segja: „Rekstur minn
verður með svipuðu sniði og verið
hefur, nema að við bætist rekstur
smurstöðvar og sala á skyldum
vörum frá Olíufélaginu Esso, en
hér í Hveragerði hefur ekki verið
starfrækt smurstöð fyrr. Gamla
og nýja viðskiptavini bíð ég vel-
komna. Neyðarútköllum verður
sinni áfram." — Higrún
«-