Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985
9
vandaö, næstum fullbúiö sumarhús í Kjós. Glæsi-
legt útsýni. 40 m2 grunnflötur (+ svefnloft). Afgirt
7500 m2 meö uppsprettu. Möguleiki á aö taka bíl
upp í aö hluta. Upplýsingar í síma 78824.
Okkar verö eru
othuolis
othuqlis
Qthuqlis
QtnUQIIS _ QthUQllS
W):
Agúrkur
1.11.
a*
• •
20
kr./kg.
Viöarkol
3kg.
195
Qthuolis
kr.
Wí
Gosi
D
6
50
kr.
Qthuolis__
Græn paprika
154
kr./kg.
QthUQlÍS
D
Nautabuffefni
Nautagúllasefni
490
460
kr./kg.
kr./kg.
Qthuqlis
D
Tómatar 1. f|.
Qthyqlis
Kynning
88
kr./kg.
u.
©
Opiö til kl. 21 í kvöld.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1 A
S.: 686111
Eiöistorgi 11
S.: 622200
Heilagt stríð
f SUksteinum f gær var
minnst á grein eftir Guð-
rúnu Helgadóttur, alþing-
ismann Alþýðubandalags-
ins, og vakin athygli á því,
að hún teldi ýmislegt í
benni kunna „að gefa
Staksteinahöfundi Morg-
unblaðsins taugatitring".
Um þá sérkennilegu hliö á
uppgjörsmáhinum innan
Alþýðubandalagsins, helur
þegar verið rætt. Á hinn
bóginn er nauosynlegt að
vekja athygli lesenda
Staksteina, að minnsta
kosti þeim hluta þeirra, er
hefur kosið Alþýðubanda-
lagið, á ktkaorðum greinar
Guðrúnar. Þar segin
„Vitanlega verour kona
að vera á lista (Alþýðu-
bandalagsins, innsk.
Staksteina) na-st, en til
greina kæmi að yngja það
sæti upp, finna einhverja
smásnotra stelpu, sem
smalar atkvæðum, en þegir
síoan og les prúð og hljóð
stefnu Svavars Gestssonar
og Hjörleifs Guttormsson-
ar í öllum máhim, hvort
sem er efnahagsmáhim,
sjosókn ók'-ttra kvenna eða
fostureyðingarmálum. En
þeir geta kastað þessum
þanka aftur fyrir sig. f til-
cfni dagsins ætlar grein-
arhöfundur hvergi að vfkja
og væntir þess að eiga
framundan langt samstarf
í þágu lands og þjóðar á
jafnréttisgrundvelli, þegar
hinir kæru bræður hafa
skilið hvað jafnrétti er."
Þessi orð Guðrúnar
Helgadóttur verða alls
ekki misskilin: Þingmaður-
inn er að segja lesendum
Þjóðviljans frá þv{, að ein-
hver ðfl vilji bola sér af
þingi til að fá „smásnotra
stelpu" í sinn stað. Þessi
„stelpa" á að vera þeim
kostum búin, að sam-
þykkja allt sem frá Svavari
og Hjörleifi kemur. Þmr
með gefur Guðrún til
kynna, að það séu þeir
tveir sem vilji sig út af
þingi. En hún er alls ekki á
því að gefa sig. Guðrún
Helgadóttir ætlar ekki að
víkja af Alþingi af sjálfs-
dáðum, þeir sem vilja
iréttið hans Hjörleifs
og hinna strákanna
*''"" Oudninn Httgaéóttur
..£« rír) vi'rdiitu ui) horfti á
ártmgttrmn jtu&trýmÍH i hnffa i \md
fttta ti<) nuvnu a htqiskýrshtr
uni \ti.\muii f'jölda
úlivinnundi kvenna Og
kvcnnu i skófttm tandsins."
OxF
Guörún og Jón Baldvin
j Staksteinum í dag er greint frá hetjulegri
baráttu tveggja stjórnmálamanna. Annars
vegar er vísaö til jafnréttisbaráttu Guörúnar
Helgadottur innan Alþýöubandalagsins sem
nú snýst um það aö hún veroi ekki látin víkja
fyrir „smásnoturri stelpu". Hins vegar er vísaö
til baráttu Jóns Baldvins Hannibalssonar
gegn ríkisstjóminni sem lyktaöi meö því aö
samflokksmenn hann lengdu líf stjórnarinnar
meö nygerðum kjarasamningum.
koma henni þaoan eiga
hörð átök í vændum.
Af þessum orðum má
ráöa, að átökin innan Al
þýðubandalagsins snúast
ekki einvörðungu um störf
og stefnu í verkalýðsmál-
um eða völd og ítök í
verkalýðshreyfingunni
heldur einnig um það hvort
konur á borð við Guðrúnu
Helgadóttur veroa látnar
vikja úr þingsætum eða
ekki. Nú er það hins vegar
svo, að vafi kann að leika á
því, hvort það dugar Guð-
rúnu Helgadóttur að vera i
þriðja sæti á lista Alþýðu-
bandalagsin8 í Reykjavfk í
næstu kosningum til að
komast á þing. Fyrir fram-
an hana á íistanum eru
sjálfur Svavar Gestsson og
enginn annar en Guo-
mundur J. Guðmundsson.
Og ekki má gleyma því, að
Olafur K. Grímsson, forseti
Þingmannasamtaka um
heimsskipulag, keppir
einnig um eitthvert þessara
sæta. Hann er kannski
sigurstranglegastur, með
upphefðina að utan.
Hlutur krata
og Jón Baldvín
Ekki hefur. farið fram
hjá neinum, að í allan vet-
ur befur Jón Baldvin
Hannibalsson, formaður
Alþýðuflokksins, efnt til
funda um landið þvert og
endilangt til að upplýsa
þjóðina um, hver á iandið
sem hún byggir. Var í
sjálfu sér kominn tími til
þess, að stjórnmálamaður
tæki þetta fræðsluhlutverk
aö sér. Jóni BaMvin tókst
bærilega upp enda með
vana menn með sér sem
„rótara". Meginkjarninn i
ræðum formannsins á iill
um þessum fundum hefur
verið sá, að ríkisstjórn
Steingríms Hermannsson-
ar sé óalandi og óferjandi,
hún eigi að minnsta kosti
ekki landið og væri heppi-
legast fyrir landið og þjóð-
ina að hún færi sem allra
fyrst frá.
Allir eru sammála um
eitt, hvar í flokki sem þeir
standa og hvort heldur þeir
styðja þessa ríkisstjórn eoa
eru sömu skoðunar og Jón
Baldvin Hannibalsson, að
ekkert hefur treyst stjorn-
ina eins mikið í sessi síð-
ustu daga og vikur og
nýgerðir kjarasamningar.
Allir eru einnig sammála
um annað, að engir áttu
eins mikinn þátt í því inn-
an Verkamannasambands
fslands að beygja Guð-
mund J. Guðmundsson og
hakla áfram viðræðum við
vinnuveitendur þar til
samningar tókust og þeir
Karl Steinar Guðnason og
Karvel Pálmason, sem eru
þingmenn Alþýðufktkks-
Þjóðviljinn sem telur
stefnumótun innan verka-
h/oshreyfingarinnar ráoast
af því, hvað þeir fá fyrir
sinn snúð, sem til forystu
hafa verið vakiir, segir að
Karl Steinar hafi knúið á
um samninga af því að Jón
Baldvin hafi lofað honum
ráðherraembætti takist
Karli Steinari að fella Guð-
mund J. úr formannssæti í
Verkamannasambandinu í
hausL Þessi skýring sem
byggist á kenningum ráð-
herrasósíalistanna hljómar
ekki sennilega. Karl Stein-
ar og Karvel tóku mið af
viðhorfum hins almenna
félaga í verkalýðshreyfing-
unni, sem er á móti verk-
föllum og vildi ekki eiga
þau yfir höfði sér í haust
Þetta sjónarmið skilja
ráðnerrasósíalistar eoa
Fylkingarfélagar ekki,
enda vilja þeir láta verka-
lýðinn fórna til að geta náð
vökium. Og Jón Baldvin
situr uppi með ríkisstjórn-
ina vegna áræðni eigin
flokksbræðra og þrátt fyrir
fundina sína um íand allt.
Musica Novæ
Veitir styrki til að semja
músík-dramatísk verk
MUSICA Nova lýsir eftir umsóknum
um styrki til að semja og setja upp
músík-dramatískt verk.
í umsóknunum skal gera grein
fyrir hugmyndum þeim sem að
baki verkinu liggja, rekja fram-
vindu bess eins og unnt er og til-
greina þá samstarfsmenn sem
höfundur hefur í huga við upp-
færslu þess, s.s. textahöfund, leik-
stjóra, leikara eða leikhóp, ljósa-
mann, myndlistarmann, dansara,
söngvara og hljóðfæraleikara.
Æskilegt er að kostnaðaráætlun
fylgi umsóknum.
Lengd verksins skal miðast við
það að flutningur þess taki annað
hvort hálft sýningarkvöld eða
heilt. Vinnsla þess skal við það
miðuð að hægt verði að færa það
upp vorið 1986.
Umsóknarfrestur er til 1. sept-
ember nk. og skal umsóknum skil-
að á skrifstofu Islenskrar tón-
verkamiðstöðvar á Freyjugötu 1 í
Reykjavík, eða til stjórnarmanna í
Musica Nova.
Musica Nova áskilur sér rétt til
að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna þeim öllum. Nánari upplýs-
ingar fást hjá stjórn Musica Nova
í símum 21056, 24457 og 39486.
(Úr mkutilkynningii.)
Hjartans þakklæti til allra þeirra sem geröu
mér sjötugs afmœlið þann 16. júní síðastliðinn
ógleymanlegt með heimsóknum, gjöfum og
skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Ragnheiður Rögnvaldsdóttir
Rauðarirstíg 1.
Viðflytjum28. júní
Vinsamlega takió eftir nýju
heimilisfangi og símanúmeri
ETHMA
E. Th. Mathiesen hf
Bæjarhraun 10
222 Hafnarfjörður
Sími (91) 651000