Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985 Póstur og sími: Símgjöld lækka - póstur hækkar TALSVERÐAR gjaldskrirbreytingar verða hjá Póst- og símamálastofnun- inni frá og með 1. júlí næstkomandi. Ársfjórðungsgjald fyrir sjálfvirkan síma, númer og lína, lækkar úr 575 krónum í 530 krónur eða um 7,8%. Gjaldskrárbreytingar í telexþjómistu til allra Evrópulanda, nema Færeyja, fela í sér 15—20%lækkun á mínútugjöldum og gjöld fyrir talsímaþjónustu til Evrópulanda, nema Norðurlanda og Hollands, lækka um 3—9% Aftur á móti hækka póstburðargjöld til útlanda um 19—33% en burðargjöld fyrir bréf í þyngdarflokknum 100—200 gr innanlands lækka um 23—61,5% Aðrar gjaldskrárbreytingar eru 20% og flugburðargjald til landa sem hér segir: Hvert umfram telj- araskref lækkar úr 1,35 krónum i 1,20 krónur eða um 11%. Stofn- gjald fyrir telexnotendur, númer og lina, lækkar úr 19.379 krónum í 10.500 eða um 45,8%. Ársfjórð- ungsgjald fyrir sömu þjónustu lækkar úr 6.668 krónum í 1.725 eða um74,l%. Ný gjaldskrá fyrir póstþjónustu tekur einnig gildi 1. júlí nk. Sam- kvæmt henni verður burðargjald bréfa í fyrsta þyngdarflokki, 20 gr, innanlands og til Norðurlanda 8 krónur, hækkar um 23%, til ann- arra landa 9 krónur, hækkar um Eik gróðursetur l Læknakvennafélagið Eik fer í gróðursetningarferð í gróðurreit félagsins í Heiðmörk á morgun, laugardag, 29. júní. Hitzt verður við Heiðmerkurhliðið, Jaðarsmeg- in (um Rauðhóla) kl. 14.00. Málverkasýn- ing á Selfossi SYSTKININ Jónína Björg Gísla- dóttir og Ólafur Th. Ólafsson opna málverkasýningu í Safnahúsinu á Selfossi föstudaginn 28. júní kl. 20:00. Sýningin verður opin kl. 14—22 um helgar og 16—22 virka daga. Hún stendur yfir til 7. júlí. (Fietutilkynning) utan Evrópu 16 krónur, hækkar um 19%. Burðargjöld fyrir bréf í þyndarflokkunum 100—2.000 gr innanlands lækka um 23—61,5%. Burðargjald fyrir póstkort og prent í fyrsta þyngdarflokki, 20 gr, verður 8 krónur, hækkar um 33%, nema flugburðargjaldið til landa utan Evrópu verður 9 krón- ur. Gjald fyrir giróþjónustu verður 12 krónur, fyrir almennar póst- ávísanir 20 krónur, simapóstávís- anir 86 krónur og póstkröfur 35 krónur, en 24 krónur ef um inn- borgun á póstgiróreikning er að ræða. Burðargjald fyrir böggla innanlands verður sem hér segir: 3 kg 47 krónur, 5 kg 72 krónur, 10 kg 113 krónur, 15 kg 163 krónur og 20 kg 182 krónur. Hækkunin fyrir boggla undir 3 kg er 21—38%, en hækkun fyrir böggla yfir 3 kg er 20%. Ábyrgðargjald verður 20 krónur, hækkar um 43,9% og hraðboðagjald 50 krónur, hækkar um56%. Gjöld fyrir póstfaxþjónustu hækka ekki. Gjaldskrá fyrir símaþjónustu hefur verið óbreytt frá ágúst 1983 og fyrir póstþjónustu frá septem- ber 1983, að þvi undanskildu að vegna gengisbreytinga varð hækk- un á talsímaþjónustu við útlönd og bögglasendingum til útlanda. Lækkun símgjalda nú nemur um það bil tvöfalt hærri upphæð en hækkun póstburðargjalda. (tlr frétutilkynningu.) Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari. Sigurjónsvöku lýkur um helgina Haldnir verða tónleikar á sýningunni á síðustu verkum Sigurjóns Ólafssonar í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16, laugardaginn 29. júní nk. kl. 15. Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari munu flytja verk eftir Jón Nordal, Pender- ecki, Lutoslawski, Poulenc og Dráskovczy. Sunnudaginn 30. júní kl. 15 fólki er bent á að tekið verður á ætla skáldin Einar Bragi, Matthías Johannessen, Thor Vilhjálmsson og Þorsteinn frá Hamri að lesa úr eigin verkum. Aðgangur að öllum dagskrám á Sigurjónsvöku er ókeypis, en móti fjárframlögum til Styrkt- arsjóðs Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld kl. 22. (FrétUtilkynning.) Ferðir Utivist- ar um helgina ÚTIVIST hyggst halda út í Viðey laugardaginn 29. júní nk. kl. 13. Leiðsögumaður í för þessari verður Lýður Bjömsson, sagnfræðingur. Á sunnudaginn kl. 8 stendur fé- lagið svo fyrir einsdagsferð í Landmannalaugar. í fréttatil- kynningu frá Útivist segir að farið verði í stuttar gönguferðir á Laugasvæðinu og jafnvel farið í bað. Kl. 8 á sunnudag verður einn- ig farið í dagsferð í Þórsmörk og kl. 13, þann sama dag, er fyrirhug- að að halda í gönguferð um Kerl- ingargil á Tindstaðahnúk, en það svæði er í norðvestur-hluta Esj- unnar. Á miðvikudagskvöldið 3. júlí er svo áætlað að farið verði í kvöld- göngu í Búrfellsgjá. Til Viðeyjar verður haldið frá kornhlöðunni í Sundahöfn, en í aðrar ferðir frá bensínsölunni á BSf. (Úr frétUtilkynningu) Friöarávarp kvenna: Undirskrifta- söfnun lýkur um helgina UM HELGINA hýkur undirskrifta söfnun Friðarhreyfingar íslenskra kvenna og '85 nefndarinnar. fslensk- ar konur aetla að afhenda kvennaráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna iskorun um frið og afvopnun, en sú ráðstefna fer fram í Nairóbí í Kenýa í júlí. Þar munu konur hvaðanæva úr heiminum hittast Undirskriftasöfnuninni lýkur sunnudaginn 30. júní. Fram að þeim degi verða konur víða á ferð við að safna undirskriftum og við að safna þeim listum sem liggja frammi. Undirskriftalistar eru víða í versl- unum, sundstöðum, bókasöfnum og hjá kvenfélögum og kirkjusóknum. Einnig er hægt að fá list.a og skrifa undir á skrifstofu Friðarhreyfing íslenskra kvenna á Hallveigarstöð- um, Túngötu 4. PeningamarkaitTurinn^ GENGIS- SKRÁNING 27. júní 1985 Krn. KLM.I5 IDollari ISLpund Kaa.dollari lDöaetkr. lNerskkr. ISMBkkr. lFLnurk lFr.fraaki I Bdg. franki lSr.fraaki 1 HoH. ollini IV> rrurk lÍLlíri 1 AasuuT. sch. 1 PorLesfudo ISapeseti I Jap. yen I frskt pand SDR. (Sérst drittarr.) IBdg. fraaki Kr. Kr. Kaup Sab 41,750 41370 54,158 54414 30,648 30,736 3,8210 33320 4,7576 4,7712 4,7473 4,7609 6,5992 6,6182 4,4977 4,5106 0,6806 0,6826 1IL3873 16/4344 12,1596 12,1946 13,7054 13,7448 0,02146 0,02152 1,9500 1,9556 0,2399 0,2406 0,2391 0,2398 0,16802 0,16851 42,954 43,078 41,7174 413371 0,6772 0,6791 Toll- genp 41,790 52384 30362 3,7428 4,6771 4,6576 6,4700 1,4071 0,6681 15,9992 11,9060 13,4+81 0,02109 1,9113 0,2388 03379 0,16610 42,020 413085 INNLANSVEXTIR: Sparitjóðttofcur------------------------22,00% Spariajoðtreikningar með 3ja mánaða uppaögn Alþýöubankinn...........................25,00% Bunaðarbankmn........................ 23,00% lönaöarbankinn1'.......................23,00% Landsbankinn............................23,00% Samvinnubankmn...................... 23,00% Sparisjóöir3*..............................2330% Utvegsbankmn........................... 23,00% Verzlunarbankinn....................... 25,00% með 6 minaða uppaðgn Alþýöubankinn...........................28,00% Bunaöarbankinn........................ 26,50% lönaðarbankinn1'....................... 29,00% Samvinnubankinn......................29,00% Sparisjóðir3'............................... 27,00% Útvegsbankinn...........................29,00% Verzlunarbankinn.......................29,50% með 12 mánaða upptögn Albýðubankinn...........................30,00% Landsbankinn............................ 2630% Útvegsbankinn...........................30,70% með 18 manaoa upptogn Búnaðarbankinn........................ 35,00% Innlánsskirteim Alþýöubankinn...........................28,00% Búnaðarbankinn........................29,00% Samvinnubankinn...................... 29,50% Sparisjóöir.................................. 28,00% Útvegsbankinn........................... 29,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lántkjaravítitölu með 3ja mánaða upptðgn Alþýöubankinn........................... 1,50% Búnaðarbankinn........................ 1,00% lönaðarbankinn1*....................... 130% Landsbankinn............................ 1,00% Samvinnubankinn...................... 1,00% Sparisjóöir3'.............................. 1,00% Utvegsbankinn........................... 1,00% Verzlunarbankinn....................... 2,00% með 6 minaða uppaögn Alþyðubankinn........................... 3,50% Búnaðarbankinn........................ 3,50% Iðnaðarbankinn1*....................... 330% Landsbankinn............................ 3,00% Samvinnubankinn...................... 3,00% Sparisjóöir3*.............................. 330% Útvegsbankinn........................... 3,00% Verzlunarbankinn....................... 330% Ávíaana- og hlaupareikmngar: Alþýðubankinn — ávisanareikningar................. 17,00% — hlaupareikningar.................. 10,00% Búnaöarbankinn........................ 10,00% lönaðarbankinn.......................... 8,00% Landsbankinn............................ 10,00% Samvmnubankmn — avisanareikningur.................. 10,00% — hlaupareikningur..................... 830% Sparisjoðir.................................. 10,00% Utvegsbankinn........................... 10,00% Verzlunarbankinn....................... 10,00% Stjörnureikningar. Alþýöubankinn2'........................ 8,00% Alþýðubankinn............................. 9,00% Safnlán - heimilnlán - IB-lán - pluslan með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn..........................23,00% Landsbankinn............................ 23,00% Sparisjóðir.................................23,50% Samvinnubankinn...................... 23,00% Útvegsbankinn........................... 23,00% Verzlunarbankinn.......................25,00% 6 minaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn.......................... 26,00% Landsbankinn............................23,00% Sparisjóðir................................. 27,00% Útvegsbankinn...........................2930% 1) Minaoarlega er borin taman ártévöxtun i verðtryggðum og óverðtryggðum Bðnut- reikmngum Áunnir vextir verða leiðréttir i bvrjun naMta mánaðar, þannig að ávöxtun veroi mtðuð við það reikningtform, tam ruerri ávöxtun ber i hverjum tíma 2) Stjörnureikninger eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort eru eklri m 64 ára eða yngri en 16 ira ttofnað tlika reikninga. Innlendir gtaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.............................830% Búnaöarbankinn..........................730% lönaðarbankinn............................8,00% Landsbankinn..............................730% Samvinnubankinn........................730% Sparisjóöir...................................8,00% Útvegsbankinn.............................730% Verzlunarbankmn......................... 830% Steriingtpund Alþýðubankinn........................... 930% Búnaðarbankinn........................ 12,00% lönaöarbankinn..........................11,00% Landsbankinn..............................1130% Samvinnubankinn......................1130% Sparisjóðir..................................1130% Útvegsbankinn...........................11,50% Verzlunarbankinn....................... 12,00% Vestur-þýak mörk Alþýðubankinn.............................4,00% Búnaöarbankinn..........................5,00% lönaðarbankinn............................5,00% Landsbankinn..............................4,50% Samvinnubankinn........................430% Sparisjóðir................................... 5,00% Útvegsbankinn.............................430% Verzlunarbankinn.........................530% Dantkar krónur Alþýöubankinn........................... 930% Búnaöarbankinn........................ 8,75% lönaðarbankinn.......................... 830% Landsbankinn............................ 9,00% Samvinnubankinn...................... 9,00% Spansjoðir................................. 930% Útvegsbankinn........................... 9,00% Verzlunarbankinn....................... 1030% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, torvextir: Landsbankinn............................ 28,00% Útvegsbankinn...........................2830% Búnaöarbankinn........................ 28,00% lönaöarbankinn.......................... 28,00% Verzlunarbankinn.......................2930% Samvinnubankinn...................... 29,50% Alþýðubankinn...........................2930% Sparisjóðirnir............................. 29,00% Viðtkiptavíxlar Alþýðubankinn...........................31,00% Landsbankinn............................ 30,50% tSST.ZZZZZ. SS L^yrissjódslán: ssssr......................as æ^æ-- w«_.í!T§!™Ti. .........-i"............ ^^ og er lániö vísitölubundiö meo láns- Ynrdríttorlínafhlaupareikningum: kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Landsbankinn............................2930% Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö Utvegsbankinn........................... 3130% skemmri, óski lántakandi þess, og eins Búnaðarbankinn........................ 2930% ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá Iðnaðarbankinn..........................2930% getur sjóðurinn stytt lánstímann. Verzlunarbankinn.......................3130% Lífeyriasjóður verzlunarmanna: Samvinnubankinn......................3030% Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö Alþýöubankinn........................... 3030% lífeyrissjóðnum 168.000 krónur, en fyrir Sparisjóöirnir............................. 30,00% hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast Endurteljanleg lin víö 'ánið 14.000 krónur, unz sjóðsfélagi r/rir innlendan markað__________26Í5% hetur náö 5 ara aðild aö sióönum. A lán í SDR vegna útflutningtframl......10,00% timabilinu fra 5 til 10 ára sióösaöild Skuldabréf, almenn: ^fL"'0^0^ lev,"e9rfr la,ns- Landsbankinn 30^014 upphæðar 7.000 kronur a hverjum ars- LWanMm...........3130% ,ÍÓrÖU"9Í' en ef"r 10 ára sJ°ðsaðlld er ír a k l ........................... il'cnJ lánsupphæöin orðln 420.000 krónur. ia ISh fm........................ ÍTHÍ Eftir 10 ara aoiid baBt^st við 3.500 krón- Iðnaðarbankinn..........................3030% ur fyrjr hvern ársfjóröung sem líður. Því Verzlunarbankinn.......................3130% er, raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Samvinnubankinn...................... 32,00% Höfuðstóll lánsins er tryggður með Alþyðubankinn...........................3130% lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber Sparisjóðirnir............................. 32,00% nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ViðskiptatkuWabrét: ár að vali lántakanda Landsbankinn............................3330% Þá lánar sjóöurinn með skilyrðum Útvegsbankinn...........................3330% sérstök lán til peirra, sem eru eignast Búnaðarbankinn........................3330% sina ryrstu 'asteign og hafa greitt til Samvinnubankinn......................3430% sjóðsins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til Sparisjóðirnir.............................3330% 371a,ra'_- ¦ - . Lansk|aravisitalan fyrir Juni 1985 er 1144 stig en var fyrir maí 1119 stig. xi -**-. x m »-a m Hækkun milli mánaðanna er 2,2%. Miö- Verðtryggð lin mwao vio a0 er vj0 vlsjtö|Una 100 ,• jun, 1979 lamkiaravititöhi Byggingaviaitala fyrir apríl tll júní i allt að Vh ar........................................... 4% 1985 er 200 stig og er þá miðað við 100 lengur en Th ár....................................... 5% ,• janúar 1983. Ventkilavextir....................................... 42% Handhafaskuldabréf i fasteigna- Óverðtryggð skuldabréf viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú útgertnfyrir 11.08.84..........................3030% 18-20%. Sérboð Nafnvextlr m.v. HöfuOttóla- overðtr. verðtr. Verötrygg. latrahjr vaxta kjðr kjör Hm.bii vaxUiári ÓbundiðH Landsbanki, Kjörbók: 1) ............................... 7—31.0 1,0 3 man. Utvegsbanki, Aból: .................................. 22—33.1 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) ................................... 7—31,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: .......................... 22—29,5 3.5 3 m4n. 4 Samvlnnub. Hávaxlareikn: ...................... 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýðub., Sérvaxtabók: .............................. 27—33,0 ... ... 4 Sparisióðir. Trompreikn: ................................... 30.0 3.0 1 mán. 2 BufldkMé: Iðnaöarb.. Bónusreikn: ....................................... 29,0 3.5 1 mán. 2 Búnaðarb., 18 mán. reikn: ................................ 35.0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (útlektargjald) er 1,7% h|á Landsbanka og Bunaðarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.