Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985
Póstur og sími:
Símgjöld lækka
- póstur hækkar
TALSVERÐAR gjaldskrárbreytingar verða hjá Póst- og símamálastofnun-
inni frá og með 1. júlí næstkomandi. Ársfjórðungsgjald fyrir sjálfvirkan
síma, númer og lína, lækkar úr 575 krónum í 530 krónur eða um 7,8%.
Gjaldskrárbreytingar í telexþjónustu til allra Evrópulanda, nema Færeyja,
fela í sér 15—20%lækkun á mínútugjöldum og gjöld fyrir talsímaþjónustu til
Evrópulanda, nema Norðurlanda og Hollands, lækka um 3—9%. Aftur á
móti hækka póstburðargjöld til útlanda um 19—33%, en burðargjöld fyrir
bréf í þyngdarflokknum 100—200 gr innanlands lækka um 23—61,5%.
Aðrar gjaldskrárbreytingar eru
sem hér segir: Hvert umfram telj-
araskref lækkar úr 1,35 krónum í
1,20 krónur eða um 11%. Stofn-
gjald fyrir telexnotendur, númer
og lína, lækkar úr 19.379 krónum í
10.500 eða um 45,8%. Ársfjórð-
ungsgjald fyrir sömu þjónustu
lækkar úr 6.668 krónum í 1.725 eða
um 74,1%.
Ný gjaldskrá fyrir póstþjónustu
tekur einnig gildi 1. júlí nk. Sam-
kvæmt henni verður burðargjald
bréfa í fyrsta þyngdarflokki, 20 gr,
innanlands og til Norðurlanda 8
krónur, hækkar um 23%, til ann-
arra landa 9 krónur, hækkar um
Eik gróðursetur
Læknakvennafélagið Eik fer í
gróðursetningarferð í gróðurreit
félagsins í Heiðmörk á morgun,
laugardag, 29. júní. Hitzt verður
við Heiðmerkurhliðið, Jaðarsmeg-
in (um Rauðhóla) kl. 14.00.
Málverkasýn-
ing á Selfossi
SYSTKININ Jónína Björg Gísla-
dóttir og Ólafur Th. Ólafsson opna
málverkasýningu í Safnahúsinu á
Selfossi föstudaginn 28. júní kl.
20:00. Sýningin verður opin kl.
14—22 um helgar og 16—22 virka
daga. Hún stendur yfir til 7. júlí.
(Fréttatilkynning)
20% og flugburðargjald til landa
utan Evrópu 16 krónur, hækkar
um 19%. Burðargjöld fyrir bréf í
þyndarflokkunum 100—2.000 gr
innanlands lækka um 23—61,5%.
Burðargjald fyrir póstkort og
prent í fyrsta þyngdarflokki, 20
gr, verður 8 krónur, hækkar um
33%, nema flugburðargjaldið til
landa utan Evrópu verður 9 krón-
ur.
Gjald fyrir gfróþjónustu verður
12 krónur, fyrir almennar póst-
ávísanir 20 krónur, símapóstávís-
anir 86 krónur og póstkröfur 35
krónur, en 24 krónur ef um inn-
borgun á póstgíróreikning er að
ræða. Burðargjald fyrir böggla
innanlands verður sem hér segir: 3
kg 47 krónur, 5 kg 72 krónur, 10 kg
113 krónur, 15 kg 163 krónur og 20
kg 182 krónur. Hækkunin fyrir
böggla undir 3 kg er 21—38%, en
hækkun fyrir böggla yfir 3 kg er
20%. Ábyrgðargjald verður 20
krónur, hækkar um 43,9% og
hraðboðagjald 50 krónur, hækkar
um 56%.
Gjöld fyrir póstfaxþjónustu
hækka ekki.
Gjaldskrá fyrir símaþjónustu
hefur verið óbreytt frá ágúst 1983
og fyrir póstþjónustu frá septem-
ber 1983, að því undanskildu að
vegna gengisbreytinga varð hækk-
un á talsímaþjónustu við útlönd
og bögglasendingum til útlanda.
Lækkun símgjalda nú nemur um
það bil tvöfalt hærri upphæð en
hækkun póstburðargjalda.
(0r rrétutilkynninxu)
Peningamarkaöuriniv;
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Sigurður Ingvi Snorrason
klarinettuleikari.
Sigurjónsvöku
lýkur um helgina
Haldnir verða tónleikar á sýningunni á síðustu verkum Sigurjóns
Ólafssonar í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16, laugardaginn 29. júní nk.
kl. 15. Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir píanóleikari munu flytja verk eftir Jón Nordal, Pender-
ecki, Lutoslawski, Poulenc og Dráskovczy.
Sunnudaginn 30. júní kl. 15 fólki er bent á að tekið verður á
ætla skáldin Einar Bragi,
Matthías Johannessen, Thor
Vilhjálmsson og Þorsteinn frá
Hamri að lesa úr eigin verkum.
Aðgangur að öllum dagskrám
á Sigurjónsvöku er ókeypis, en
móti fjárframlögum til Styrkt-
arsjóðs Listasafns Sigurjóns
Ólafssonar. Sýningunni lýkur á
sunnudagskvöld kl. 22.
(FrétUtilkynning.)
Ferðir Útivist-
ar um helgina
ÚTIVIST hyggst halda út í Viðey
laugardaginn 29. júní nk. kl. 13.
Leiðsögumaður í lor þessari verður
Lýður Björnsson, sagnfræðingur.
Á sunnudaginn kl. 8 stendur fé-
lagið svo fyrir einsdagsferð í
Landmannalaugar. f fréttatil-
kynningu frá Útivist segir að farið
verði í stuttar gönguferðir á
Laugasvæðinu og jafnvel farið í
bað. Kl. 8 á sunnudag verður einn-
ig farið í dagsferð í Þórsmörk og
kl. 13, þann sama dag, er fyrirhug-
að að halda í gönguferð um Kerl-
ingargil á Tindstaðahnúk, en það
svæði er í norðvestur-hluta Esj-
unnar.
Á miðvikudagskvöldið 3. júlí er
svo áætlað að farið verði í kvöld-
göngu í Búrfellsgjá.
Til Viðeyjar verður haldið frá
kornhlöðunni í Sundahöfn, en í
aðrar ferðir frá bensínsölunni á
BSÍ. (Úr fréttatilkynningu)
FriÖarávarp kvenna:
Undirskrifta-
söfnun lýkur
um helgina
UM HELGINA lýkur undirskrifta-
söfnun Friðarhreyfingar íslenskra
kvenna og '85 nefndarinnar. íslensk-
ar konur ætla að afhenda kvennaráð-
stefnu Sameinuðu þjóðanna áskorun
um frið og afvopnun, en sú ráðstefna
fer fram í Nairóbí í Kenýa í júlí. Þar
munu konur hvaðanæva úr heiminum
hittast.
Undirskriftasöfnuninni lýkur
sunnudaginn 30. júní. Fram að þeim
degi verða konur víða á ferð við að
safna undirskriftum og við að safna
þeim listum sem liggja frammi.
Undirskriftalistar eru víða í versl-
unum, sundstöðum, bókasöfnum og
hjá kvenfélögum og kirkjusóknum.
Einnig er hægt að fá lista og skrifa
undir á skrifstofu Friðarhreyfing
íslenskra kvenna á Hallveigarstöð-
um, Túngötu 4.
GENGIS-
SKRÁNING
27. júní 1985
Kr. Kr. TolÞ
Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi
1 DoUari 41,750 41470 41,790
ISLpund 54,158 54414 52484
Kaa dollari 30,648 30,736 30462
IDonskkr. 3,8210 34320 3,7428
1 Norsk lu. 4,7576 4,7712 4,6771
lScnskkr. 4,7473 4,7609 4,6576
1 FL nurk 6,5992 6,6182 6,4700
1 Fr. franki 4,4977 44106 4,4071
1 Belg. franki 0,6806 0,6826 0,6681
1 Sv. franki 164873 164344 15,9992
1 lloll. gyllini 12,1596 12,1946 11,9060
1 V-þ. mark 13,7054 13,7448 13,4481
1ÍL líra 0,02146 0,02152 0,02109
1 Austurr. sch. 1,9500 1,9556 1,9113
1 Port. escudo 04399 04406 04388
1 Sp. peseti 0,2391 04398 04379
1 Jap. yen 0,16802 0,16851 0,16610
1 Irskt pund 42,954 43,078 42,020
SDR. (SérsL
dráUarr.) 41,7174 414371 414085
1 Belg. franki 0,6772 0,6791
v
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur___________________ 22,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsogn
Alþýöubankinn................ 25,00%
Búnaðarbankinn............... 23,00%
Iðnaðarbankinnb.............. 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Sparisjóðir3*................ 23,50%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
með 6 tnánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 28,00%
Búnaðarbankinn.............. 26,50%
Iðnaðarbankinn1*............. 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,00%
Sparisjóðir3*............... 27,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn............. 29,50%
meó 12 mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn................ 30,00%
Landsbankinn................. 26,50%
Útvegsbankinn................ 30,70%
meó 18 mánaóa uppsögn
Búnaðarbankinn............... 35,00%
Innlánsskírteini
Alþýðubankinn................ 28,00%
Búnaðarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóöir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verótryggóir reikningar
miðað vió lánskjaravísitölu
með 3ja mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn................. 1,50%
Búnaöarbankinn................ 1,00%
Iðnaðarbankinn1*.............. 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3*................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinn1*.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir3*................. 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
— ávísanareikningar....... 17,00%
— hlaupareikningar........ 10,00%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
Iðnaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningur....... 10,00%
— hlaupareikningur..........8,00%
Sparisjóöir...................10,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Stjömureikningar
Alþýöubankinn2*............... 8,00%
Alþýðubankinn................. 9,00%
Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaóa bindingu
Iðnaöarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 23,50%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaóa bindingu eóa lengur
Iðnaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 27,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
1) Mánaóarlega er borin saman ársávöxtun
á verótryggóum og óverótryggóum Bónus-
reikningum. Áunnir vaxtir veróa leióréttir í
byrjun næsta mánaóar, þannig aó ávöxtun
verði mióuó vió það reikningslorm, sem
luerri ávöxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjörnureikningar eru verótryggóir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára
eóa yngri en 16 ára stolnaó slíka reikninga.
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn.............
Búnaöarbankinn.........
Iðnaðarbankinn.........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóðir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
Sterlingspund
Alþýðubankinn..........
Búnaðarbankinn.........
Iðnaðarbankinn.........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóðir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn..........
Búnaðarbankinn.........
Iðnaðarbankinn.........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóðir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
Danskar krónur
Alþýðubankinn..........
Búnaöarbankinn.........
Iðnaðarbankinn...........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóöir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
8,50%
7,50%
8,00%
7,50%
7,50%
8,00%
7,50%
8,00%
9,50%
12,00%
11,00%
.11,50%
11,50%
11,50%
11,50%
12,00%
4,00%
5,00%
. 5,00%
. 4,50%
. 4,50%
. 5,00%
4,50%
5,00%
9,50%
8,75%
8,00%
9,00%
9,00%
9,00%
9,00%
10,00%
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Almennir vixlar, forvextin
Landsbankinn................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 28,00%
Búnaöarbankinn............... 28,00%
lönaöarbankinn............... 28,00%
Verzlunarbankinn............. 29,50%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Alþýöubankinn................ 29,00%
Sparisjóöimir................ 29,00%
Vióskiptavíxlar
Alþýöubankinn............... 31,00%
Landsbankinn................. 30,50%
Búnaöarbankinn............... 30,50%
Sparisjóöir.................. 30,50%
Samvinnubankinn.............. 31,00%
Útvegsbankinn................ 30,50%
Yfirdráttartán al hlaupareikningum:
Landsbankinn................. 29,00%
Útvegsbankinn................ 31,00%
Búnaöarbankinn............... 29,00%
Iðnaðarbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn............. 31,50%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Alþýðubankinn................ 30,00%
Sparisjóðirnir............... 30,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað____________ 26,25%
lán í SDR vegna útflutningsframl..10,00%
SkuldabrAI, aimenn:
Landsbankinn................. 30,50%
Útvegsbankinn.................31,00%
Búnaðarbankinn............... 30,50%
lönaöarbankinn............... 30,50%
Verzlunarbankinn..............31,50%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýöubankinn................ 31,50%
Sparisjóöirnir............... 32,00%
Vióskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................. 33,00%
Útvegsbankinn................ 33,00%
Búnaðarbankinn............... 33,00%
Samvinnubankinn.............. 34,00%
Sparisjóðirnir............... 33,50%
Verótryggó lán mióaó við
lánskjaravísitölu
í allt að 2% ár........................... 4%
lengur en 2V4 ár.......................... 5%
Vanskilavextir........................... 42%
Óverótryggð skuldabrél
útgefin tyrir 11.08.’84............... 30,90%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyriasjóóur atarfamanna ríkiains:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundið meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lrfeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
við lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náð 5 ára aöild að sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn með skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sina fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravísitalan fyrir júní 1985 er
1144 stig en var fyrir maí 1119 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö-
aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavíaitala fyrir apríl til júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboð
Nafnvextir m.v.
óvarðtr. vnrötr. Vnrðtrygg. Höluðstöls- bsrslur vaxta
kjör kjör tímabil vaxta é ári
Óbundiö M Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31,0 1.0 3 mán.
Útvegsbanki, Abót: 22—33.1 1.0 1 mán. 1
Búnaðarb., Sparib: 1) 7-31,0 1.0 3 mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22—29,5 3,5 3 mán. 4
Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22-30,5 1-3.0 3 mán. 2
Alþyöub., Sérvaxtabók: 27—33,0 4
Sparisjóöir, Trompreikn: 30.0 3,0 1 mán. 2
Bundíöfé: lönaöarb., Bónusreikn: 29,0 3.5 1 mán. 2
Bunaöatb. 18 mán. relkn: 35.0 3,5 6 mán. 2
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Bunaöarbanka.