Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985 37 Sumargleðin fari af stað ,*» •*wiffi trYllv VÍlLti* arnason, Hermann Gunnarsson, Magnús Ólafsson, Bessi Bjarna- son og Ómar Ragnarsson, Sumargleöin er nú aö hefja í kvöld átta vikna för um landið fimmtánda sumariö í röð. í hópnum sem aö þessu sinni fer um landiö eru tíu manns, leikarar skemmti- kraftar og hljomlistarmenn sem koma fram í margvísleg- um hlutverkum á skemmtun og dansleik, samfleytt í fimm til sex klukkustundi. Á skemmtun Sumargleö- innar eru á dagskrá leikþættir og uppákomur ýmiskonar, söngatriöi, gamanvisur, eftir- hermur og þættir sem gestir taka þátt í. Eins og ævinlega veröur mörgum fyrirbrigöum úr þjóðlifinu brugðið upp og þau sýnd í spespegli, en einnig verður rifjaö upp ýmislegt úr tonlist og spaugilegum at- burðum siðustu fimmtán ára. þá verður efnt til karnivals í suörænum stíl. ¥ * OPIÐ I KVÖLD FRA 10—03 eiri háttar fjör Aogangseynr 300 kr. Aldurstakmark 16 ára — 21 árs. s. 11559 s^tísSm Sími 68-50-90 VBITINGAHUS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöM kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu MATTÝ JÓHANNS Aðeins rullugjald. Lokað laugardag. Rottur af öllum gerðum Ibænum Hameln í Vestur-Þýsk- alandi eru rottur í miklu uppá- haldi, þær eru nefnileg þaö sem laðar flesta feröamenn til bæjar- ins, sem einkum er þekktur fyrir þaö aö sagan segir aö eitt sinn hafi þar búiö maöur sem fjarlægði allar rottur úr bænum. Nú eru rotturnar komnar til baka og í líki t.d. leíkfanga, sæl- gætis eða brauðs eins og sjá má á þessari mynd. HADEGI )0^s ,rn&1 rv^ 420 krónur á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrœtis. Borðapantanir í sima 18833. BOY GEORGE Getur það verið? Ja hérna. Nú er bleik brugöiö. Boy George eins og karlmað- url i júliheftinu af Gentlemen's Qu- arterly birtist grein þar sem Boy segir: „Ég get gert hvaö sem er, litiö venjulega út, ef vill og veriö öðruvísi eða pempíulegur. Þetta er bara spurning um aö vera skap- andi." Hvort skyldi lesendum Mbl. falla betur Boy George eins og viö eig- um honum aö venjast eða sem „venjulegur karlmaður"? COSPER — Ef þú hefur gleymt saltinu, smakka ég ekki á matnum. Hcillargarðurinn '-' unci \/rrooi i ikiADlUMAD HUSI VERSLUNARINNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.