Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985
TOM SELLECK
WJNAW/y
Splunkuný og hörkuspennandi saka-
malamynd með Tom Selleck (Magn-
um), Gene Simmoni (úr hljómsveit-
inni KISS), Cynthiu RhodM (Flash-
dance, Staying Alive) og Q.W. Bailey
(Police Academy) í aöalhlutverkum.
Handrit og leikstj.: MichMl Crichton.
LTH
Frában avjntýraþriuer.
* 6 * * D.V.
SýndíA «alkl.9og1l.
Sýnd í B-mI kl 5 og 7.
Bonnuo börnum innan 16 ara.
Hasfckaovero.
PRÚÐULEIKARARNIR
SLÁÍGEGN
Kermit, Svinka, Gunnsi, Fossi og allt
gengið slá i gegn á Broadway i þess-
ari nýju, stórkostlega skemmtilegu
mynd peirra Frankz Oz og Jim Hen-
son. Margir frægir gestaleikarar
koma fram; Liza Minelli. Elliot Gould.
Brooke Shields o.fl.
Mynd tyrir alla fjöbkyklunm.
Sýnd í A-mI kl. 5 og 7.
Ummioi tylgir hverjum miða.
Miöaverð kr. 120.
STAÐGENGILLINN
Hörkuspennandi og dularfull ný
bandarísk stórmynd. Leikstjóri og
höfundur er hinn viðfrægi Brian Da
Palma (Scarface, Dressed to Kill,
Carrie).
Hljómsveitin Frankie Oom To
HoJtywood ftytur lagið Rolax og
VivabMt lagiö The Houm Is Buming.
Aoalhlutverk: Craig Waason,
Melame Grifflth.
Sýnd f B-Ml kl. 9 og 11.05.
Bonnuð börnum innan 16 ara.
1
MetsiJlubktiá hvtrjum degi!
TÓMABÍÓ
Simi31182
Frumsýnir:
JRINN
Þá er hann aftur á ferðinnl gaman-
leikarinn snjalll Slava Uarttn.
I þessari snargeggjuðu og frábæru
gamanmynd leikur hann .heims-
fraegan" tauga- og heilaskurölœkni.
Spennandi. ný, amerfsk grínmynd.
Aöalhlutverk: Steve Martin, Kathleen
Turner og David Warner. Leikstjóri:
Cari Beiner.
Islenakur texti.
Sýndkl.5,7,9og11.
AHSTURBÆJARRín
Salur 1
Frumsýnir:
TÝNDIRÍORRUSTU
Hörkuspennandi mynd sem heldur
áhorfandanum i heljargreipum frá
upphafl tll enda.
,Tha Terminator hefur fengið ófáa til
aö missa einn og einn takt úr hjart-
slættinum að undanförnu."
Myndmal.
Leikstjórl: Jimtt Cameron. Aöal-
hlutverk: Arnold Schwarzenegger,
MichMl Biehn og Unda Hamilton.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 éra.
laugarásbið
Simi
32075
SALURA-
ÁIN
Ný bandarisk stórmynd um baráttu ungra hjóna viö náttúruöflin. i aðalhlutverk-
um eru stórstjornurnar Sissy Spacek og Mel Gibson. Leikstjóri: Marfc Rydell
(On Golden Pond).
U]|DrjtBY8T6REOl
Sýndkl.5,7.30og10.
SALURB SALURC
RHINESTONE
UPPREISNINÁBOUNTY
Ný amerisk stórmynd gerö eftir þjóð-
sögunni heimsfrægu. Myndin skartar
úrvalsliði leikara: Mel Gibson (Mad
Max — Gallipoli), Anthony Hopkins,
Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálf-
ur Laurence Olívier.
Leikstjóri: Roger Donaldeon.
* ft o MM.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Getur sveitastelpa frá Tennessee breytt
grófum leigubilstjora frá New York i
kántrýstjðrnu á einni nóttu?
Aðalhlutverk: Dolly Parton og SylVMt-
er Stallone
Sýnd kl. 5 og 7.30.
UNDARLEG PARADÍS
Ný margverðlaunuð svart/hvit mynd
sem sýnir ameríska drauminn frá hinni
hliðinni.
* ö t, MM.
„Beda myndin í batnum".
M.T.
Sýndkl.10.
Hörkuspennandi og mjög vlðburöa-
rík, ný, bandarisk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Chuck Norris, en þetta
er hans langbesta mynd tll þessa.
Spanna Ira upphafi tll anda.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýndkl 5,7,9 og 11.
Salur 2
LÖGREGLUSKÓUNN
é.
\%\t w
Mynd fyrlr alla f jölskylduna.
ialenskur texti.
Sýndkl.5,7,9og11.
HaekkaOverð.
Salur3
ÁBLÁÞRÆÐI
CUNT
¦ VI
¦ ffl
Bönnuö bðrnum
Sýndkl.5,9og11.
WHENTHERAVENFUES
— Hrafninn flýgur —
Bonnuð innan 12 ara.
Sýndkl.7.
ÆVINTYRASTEINNINN
DDL^
Ný bandarísk stórmynd frá 20th
Century Fox. Tvímælalaust eln besta
ævintýra- og spennumynd árslns.
Myndin er sýnd í Cinemascope og
Myndin hefur verlð sýnd við metaö-
sðkn um heim allan.
Leikstjórl: Robert Zemeckis.
Aðalleikarar: Michael Douglas („Star
Chamber") Kathleen Tumer (.Body
Heat") og Danny De Vito („Terms of
Endearment").
islenskur texti.
Hækkaovero.
Sýndkl.5,7.9ogH
H/TTLHkhúsið
Leikfélag Akureyrar
í Gamla Bíó
Sími 50249
SHEENA
Hörkuspennandi ævintýramynd um
frumskógardrottninguna Shaanu.
Tanya Roberta og Ted Wass.
Myndin er tekin i Kenya.
Sýndkl.9.
Blaðburðarfólk
óskast!
**$
Austurbær
Uthlíö
Háahliö
Leifsgata
Uthverfi
Sörlaskjól
Tómasarhagi 32—57
Drekavogur
Skeiöarvogur
Fornastekkur o.fl.
fagygtmfrfnfrib
eftir Pam Gems
meö
Eddu Þórarinsdóttur í
titilhlutverkinu
Föstudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Þriöjudag kl. 20.30
Miövíkudag kl. 20.30
Miöasala í Gamla Bíói opin frá
16—20.30 daglega, sími 11475.
Munið starfshópaafslátt.
CITMÐ<M .AN 1,1 STNIMG Hlftl * AIVdGO IO«l»AI »
FRUM-
SÝNING
Regnboginn
frumsýnir myndina
Sverö
riddarans
Sjá nánar auyi ann-
ars staðar í blaðinu