Morgunblaðið - 28.06.1985, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐID, FÖSTUÐAGUR 28. JÚNÍ 1985
Vidal og seinm kona hans, Jeanetta, lifa aðallega é ávöxtum og græn-
metí, boroa aldrei sykur og drekka enga drykki sem innihalda kotfein.
Vidal Sassoon
Þarf ekki lengur
að hafa hendur
í hári fólks
Húaið þeirra sem er i Bel Air var
upphanega byggt tyrir Silvester
Stallone.
Hver kannast ekki viö Vidal
Sassoon-vörurnar núoröiö
sem getur aö líta hár á fjölda
heimila, í formi sjampóa, hárnær-
inga, djúpnaeringa, froðu og fleira
sem viðkemur hári. Geta má þess
einnig aö islensk stúlka, Anna
Björns, auglýsti vðrurnar um árabil
erlendis.
Maöurinn aö baki framleíösl-
unni ber sama nafn, Vidal Sassoon
og er hárskuröarmeistari stundum
kallaöur maöurinn meö gullnu
skærin enda talinn listamaöur í
faginu. Hann hefur nú lagt skærin
á hilluna fyrir nokkru enda vel-
gengnin í sápu- og sjampó-sölunni
slík, að óþarft er framar aö „hafa
hendur í hári fólks".
Að klippa hár er eins og aö spila
á píanó. Ef þú æfir þig ekki hvern
einasta dag þá stironaröu. Nýlega
reyndi ég að klippa dóttur mína en
þaö var svo illa gert aö ég sendi
hana á stofu til aö láta lagfæra
klippinguna.
Vidal Sassoon á rætur sínar aö
rekja til fremur fábrotinna að-
stæöna i East End i London og
enn þann dag í dag man hann og
minnist gjarnan uppruna síns með
því aö gefa rausnarlega til líknar-
mála.
Vidal Sassoon-stofnunin lagði
fé til yfir 30 mannuöarmálefna á
liönu ári.
En hvernig býr hann um sig
sjálfur. Hann þykír hógvær í tali og
pegar hann var spurður um heimili
sitt mælti hann: „Við eigum lítinn
kofa uppi i hæöunum," svo bætir
hann viö litlu seinna ósköp lágt „i
Bel Air", sem er einna dýrasti og
iburðarmesti hluti Los Angeles.
Vidal Sassoon er tvígiftur og á
fjögur börn frá fyrra hjónabandi
sem dvelja mikio hjá honum.
fclk i
fréttum
isuveisla
á Grænuborg
Þaö var grill- og pylsuveisla í fullum gangi á
Grænuborg i vikunni er Ijósmyndara okkar
bar aö garöi. Börnin kunnu auösjáanlega vel aö
meta góögeröirnar og sum hver myndu eflaust
kjósa pylsur í öll mál. Ekki skaðaði það nú heldur
aö fá Gosann með
Vooalega ertu lengi að taka þessa mynd! úff
ÖRN ÓMARSSON
„Að geta gert grín aö því sem ekki verður breytt"
g fór austur með kornum sl. vetur, en ætiaði mér þao ekki i byrjun. Þetta var
nýtt fyrir mér og ég var rosalega svartsýnn á aö mér tækist það. En kórstjórinn
minn, Þorgerður, er álíka þrjosk og ég og henni tókst áöur en yfir lauk að telja mig
é aö slá til og fara meo.
Það má segja að allar svartsýnustu hrakfaraspár mínar hafi ræst en allar bless-
uðust þasr þanmg að það var mér mikil hvatning. Kórfélagarnir voru mjög hjálp-
samir ef eitthvaö var að.
örn Ómarsson er senn á förum með Hamrahliðarkórnum til Frakklands í söng-
feroalag og Isstur fötlun sína ekki hamla sér í þessu sambandi eða oðru.
Það hjálpar mikið að geta gert grín að þeim hlutum sem maöur getur ekki breytt
í stað þess að vera að ergja sig. Eg leik mér stundum að því aö segja við félaga
mína ef við erum að deila: Þegiöu annars stend ég upp og sparka í þig. Sumir vita
ekki hvernig þeir eiga aö bregöast viö en skemmtilegast þykir mér er fatlaður vinur
svarar á móti: Iss ég hleyp þá bara í burtu.
— Hefurðu aungiö lengi mað kórnum?
Ég byrjaði í fyrra. Sem strákur hafði ég mjög gaman af því að syngja þ.e. éöur en
roddin tók stakkaskiptum og þessi „bjarti og fagri" tðnn fðr veg allrar veraldar.
Þé hsetti ég um tíma að hefja upp raust mína en söng með Sjélfsbjargarkðrnum
og tðk í mig kjarfc og fór í inntðkuprófið í Hamrahlíðarkórinn. Ég néði því og held að
það hafi hvorki vsr»ð sakir frasndsemi minnar við kðrstjórann eða vegna hjðleins að
ég komst þar inn. Þannig að ég er ekki alveg laglaus bassi."