Morgunblaðið - 28.06.1985, Síða 45

Morgunblaðið - 28.06.1985, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNl 1985 45 • Maraþonhlaup og akemmtiakokk er geyailega vinsœlt í Evrópu. Þeasi mynd er tekin í maraþonhlaupi í London. Ens og sjá má er fjöldinn mikill sem tekur þátt í því. Gert er ráð fyrir 600 þátttakendum í Reykjavíkurmaraþonhlaupinu. Héraðsmót USAH í frjálsíþróttum: Blönduósingar atkvæðamestir TALSVERÐ gróska er í frjáls- íþróttalífi í Austur-Húnavatns- sýslu um þessar mundir. f sumar starfa fjórir þjálfarar í héraöinu, Karen Erla Erlingsdóttir á Skaga- strönd, Þórhalla Guöbjartsdóttir í sveitum sýslunnar, Indriói Jósa- fatsson á Blönduósi og Helgi Þór Helgason, framkvæmdastjóri USAH og landsliösmaöur, þjálfar kúluvarpara og kringlukastara sýslunnar. Mikill uppgangur er í frjálsíþróttum hjá USAH. Héraðsmót USAH fór fram um helgina á Skagaströnd og tókst meö ágætum. Hrönn Siguröar- dóttir, Hvöt, setti sýslumet í 100 metra grindahlaupi. Félagar henn- ar úr Hvöt, Steinunn Snorradóttir og Agnar B. Guömundsson, uröu stigahæstir í stigakeppni einstakl- inga. Beztu afrek mótsins unnu Helgi Þór Helgason, Geisla, og Guöbjörg Gylfadóttir, Fram. Kringlukast Helga, 48,88 metrar, reyndist bezta karlaafrekiö og 12,34 metra kúluvarp Guöbjargar var bezta kvennaafrekiö. Guöbjörg er í mik- illí framför i kúluvarpi og kastaöi 12,51 metra á 17. júní-mótinu, sem er næstbezti árangur íslendings í ár. í stigakeppni héraösmótsins hlaut ungmennafélagiö Hvöt á Blönduósi flest stig, eöa 305. Fram á Skagaströnd hlaut 157,5 stig, ungmennafélagiö Vorboöinn í Langadal 33,5, ungmennafélag Bólstaöarhlíöar 26 og Geislar 18 stig. Veitt voru vegieg verölaun á mótinu, sem Kaupfélag Húnvetn- inga, Viola, Vik sf. og Björg sf. gáfu. Sigurvegarar í einstökum grein- um héraösmótsins uröu annars sem hér segir: Konur: 100 m Steinunn Snorrad., Hvöt 14,3 aak 200 m Hrönn Siguröard., Hvöt 30.6 aak 400 m Steinunn Snorrad., Hvöt 71Í 800 m Steinunn Snorrad., Hvöt 2.51,7 min 1500 m Steinunn Snorrad.. Hvöt 6.23,3 mfn 100 gr. Hrönn Siguröard., Hvöt 18,6 aak 4x100 A-tv.it Hvatar 82,7 aak 1000 boö. A-sveit Hvatar 2.51,4 mín Langst. Anna Sveinad., Hvöt 4,24 m Hást. Anna Sveinad., Hvöt 1,40 m Kúla Guóbjörg Gyltad., Fram 12,34 m Kringla \ u. ! b. i $ 30,90 m Spjól Marin Jónaad., Hvöt 32,36 m Karlar: 100 m Indríöi Jóaafataa., Hvöt 11,7 aefc 200 m Indriói Jóaatataa., Hvöt 25,0 aak 400 m Agnar Guómundaa., Hvöt 56,6 aak 1500 m Daníel Guftm . Umf.B. 4.26,4 mín 3000 m Sigfúa Jónaaon, Fram 10.03,6 min 110 gr. Agnar Guðmundaa., Hvöt 18,8 aak 4x100 A-aveit Hvatar 50,0 a*k 1000 boð.A-avait Hvatar 2.23,3 min Langat. Jóhann Siguröaa., Hvöt 5,97 m Hást. Sigurbj. Kríatj., Fram 1,75 m Þríat. Guöm. Ragnaraa., Hvöt 12,41 m Stöng Ómar Jakobaaon, Fram 2,90 m Kúla Helgi Þ. Helgaa., Geialar 15,77 m Kringla Helgi Þ. Helgas., Geialar 48,88 m Spjót Helgi Þ. Hetgaa., Geialar 51,06 m Reykjavíkurmaraþon fer fram 25. ágúst: Reiknað er með 600 þátttakendum í ár REYKJAVÍKUR-maraþon fer fram í annað sinn sunnudaginn 25. ágúsi nk. Maraþoniö 1984 fékk mjög góöar undirtektir innanlands og utan og hefur hlaupiö fengið jákvæða umfjöllun í ýmsum erlendum tímaritum. Um þrjú hundruö hlauparar mættu til leiks í þetta fyrsta aiþjóðlega maraþonhlaup á íslandi, þar af rúmlega 100 útlendingar. Reykjavíkur-maraþon er nú aöili að AIMS, alþjóðasamtökum mara- þonhlaupa. Meö því fær hlaupiö mikla kynningu um allan heim. Kynn- ingarrit þeirra er gefið út í 300.000 eintökum og auk þess er Reykja- víkur-maraþon kynnt sérstaklega í samvinnu við Flugleiöir í sambandi viö þau maraþonhlaup sem aöild eiga aö AIMS. Reiknaö er meö aö þátttöku- fjöldi í ár veröi um 600, með nokk- uö jafnri skiptingu milli islendinga og útlendinga. Fyrirspurnir um hlaupiö aukast stööugt og þátt- tökutilkynningar eru farnar aö ber- ast. Vitaö er um þátttöku ýmissa góöra hlaupara og ber þar hæst Þýskalandsmeistarann og sigur- vegara í Frankfurt-maraþon í ár, Herbert Steffny. Hann á best 2 klst. og 12 mínútur í maraþon- hlaupi. Hlaupadrottningin Lesley Watson, sem sigraði í kvennaflokki í Reykjavíkur-maraþon í fyrra á ágætum tíma, mætir aftir til leiks, en hún var mjög ánægö með dvöl- ina hér og hlaupiö. Þess má geta aö Islandsmet Siguröar P. Sig- mundssonar er 2:21,20, og var þaö sett í London-marathon 1984. Þaö eru Flugleiöir hf„ Feröa- skrifstofan Úrval hf„ Reykjavíkur- borg og Frjálsíþróttasamband ís- lands sem standa aö undirbúningi og framkvæmd Reykjavíkur- maraþon. Kynningarbæklingi hefur veriö dreift í Evrópu og i Banda- ríkjunum og einnig hefur hlaupiö veriö auglýst í útbreiddum tímarit- um. Innanlandskynning er aö fara af staö og er kominn út skráningar- bæklingur sem dreift verður um allt land. I júlí kemur út kynningar- rit meö ýmsum upplýsingum um hlaupiö. Liöur í því aö auka þátttöku landans í hlaupum sem þessum er „Hlaup æskunnar", en þaö fer fram laugardaginn 29. júní á sama tíma á þremur stööum á landinu, Reykjavík, Sauöárkróki og Egils- stööum. Sigurvegurum í hverjum aldursflokki veröur boöiö til þátt- töku í Reykjavíkur-maraþoni, stystu vegalengd. Vinningshafar utan af landi feröast til Reykjavíkur í boöi Flugleiöa og sér Reykjavík- urborg þeim fyrir gistingu. Aö hlaupi Æskunnar standa rás 2 og Reykjavíkur-maraþon. Fjölmargir aöilar starfa aö fram- kvæmd Reykjavíkur-maraþon. Má þar sérstaklega geta lögreglu, gatnamáladeildar Reykjavíkur- borgar, íþróttafólks í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi og hjálp- arsveitar skáta. Styrktaraöilar ýmsir leggja hlaupinu liö. Morgunblaöiö gefur sérhannaöa verölaunapeninga, sem allir þátttakendur fá, og verö- launabikara fyrir sigurvegara í hverri vegalengd. Rás 2 og Morg- unblaöiö hafa ákveöiö aö vinna sérstaklega aö kynningu hlaupsins innanlands. Þýsk-íslenska hf. (Seiko) mun aðstoöa viö tímatöku. Fleiri aöilar munu bætast í þennan hóp. Eins og síðasta ár veröur boöiö upp á keppni í þremur vegalengd- um. Maraþonhlaup, 42 km, hálf- maraþon, 21 km og 7 km skemmtiskokk. Keppt veröur í níu aldursflokkum karla og kvenna. Skráningarfrestur er til 20. ágúst og er tekið viö þátttökutilkynning- um hjá Feröaskrifstofunni Úrval og hjá Frjálsíþróttasambandi islands. Vakin er sérstök athygli á því aö Reykjavíkur-maraþon er ekki aö- eins fyrir góöu hlauparana, heldur fyrir alla, því hægt er aö velja um þrjár vegalengdir, eftir getu hvers og eins. Þá eru fatlaöir, jafnt í hjólastólum sem aörir, boönir sér- staklega velkomnir til þátttöku. Staður og stund Reykjavíkur-maraþon fer fram sunnudaginn 25. ágúst og hefst í Lækjargötu kl. 10.00. Keppnisvegalengdir Hægt er aö velja um þrjár mis- munandi vegalengdir, maraþon- hlaupiö sem er 42,195 km, hálf- maraþon sem er hálf sú vegalengd og skemmtiskokk u.þ.b. 7 km og er einkum ætlaö byrjendum og þeim sem kjósa styttri vegalengd- ir. Er þaö sérstaklega hentugt fyrir fjölskyldur og félagasamtök í sveitakeppni. Skráning Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi berist til Feröa- skrifstofunnar Úrvals, Pósthús- stræti 13, 101 Reykjavík, upplýs- ingar gefnar í síma 28522 eða á skrifstofu FRÍ, Box 1099, 121 Reykjavík, í síöasta lagi 19. ágúst. • Þessir tveir tóku þátt í hlaupinu i fyrra og eins og sjé má er aldursmunurinn mikill. En keppendur eru á öllum aldri. Vegna mjög hagstæðra innkaupa getum við boðiö nokkur LEDUR-SÓFASETT á einstaklega lágu veröi. „M0DEL M0NZA“ kostar aðeins kr. 63.200.- :apanasiÐ HF. Suöurlandsbraut 30 — sími 68 70 80.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.