Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.07.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985 31 XJÖTOU' i?Á gS HRÚTURINN |Vjl 21. MARZ—19.APRÍL Þig langar til að fá þér vinnu sem er skemmtilcg í dag. Not- aðu hugmyndaflugið og skapaðu þér þína eigin vinnu. Notaðu listahæfileika þína til hins ýtr- asta. Skokkaðu í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú gætir kynnst áhugaverðri manneskju í dag. Þessi mann- eskja gæti ef til vill útvegað þér ný og spennandi verkefni til að glíma við. Mundu að oft er í holti heyrandi nær. TVÍBURARNIR 21. MAf—20. jOnI Líf þitt er i miklu samræmi þessa dagana. Fólk sem þú hef- ur samskipti við ber hag þinn mjög fyrir brjósti. Þú þarft því ekki að óttast að farið sé á bak við þig. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Einfaldaðu smáatriðin og láttu aðra gera erfiðu hlutina. Þú ert búinn að vinna það vel að þú átt skilið að hvfla þig eða hægja svolítið á þér. Njóttu þess að vera til. UÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÍIST Reyndu að meta árangur vinnu þinnar undanfarna daga. Þá mun margt miður skemmtilegt koma í Ijðs. Þú verður að breyta um vinnuaðferðir til að sýna betri árangur. Hvíldu þig I kvöld. 'B MÆRIN W3ll a- AGÚST-22. SEPT. Þú munt kynnast mörgu skemmtilegu fólki í gegnum vinnu þína I dag. Nýjar hug- myndir munu þróast sem koma þér síðar að góðum notum. Þetta er kjörinn dagur til ferða- laga. Qh\ VOGIN Wn ÍTÁ 23- SEPT.-22. OKT. Þú undirritar að öllum líkindum eitthvað samkomulag f dag. Láttu þér eldri og reyndari per- sónur gefa þér ráð áður en þú tekur einhverjar ákvarðanir. Sinntu fjölskyldunni meira. IDREKINN ______23. OKT.-21. NÓV. Þetta verður erfiður dagur. Mikil samkeppni verður í vinn- unni. Óttastu samt ekki, þú munt koma vel út úr þeirri sam- kcppni. Mundu að hugsa um aðra. Það er ekki til fyrirmynd- »r sti hugss hara UMI sjálTan sig BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú færð gagnlegar upplýsingar í dag. Láttu þær saml ekki hafa of mikil áhrif á þig. Þú mátt ekki eingöngu miða vinnu þína út frá upplýsingum annarra. Treystu á sjálfan þig. STEINGEITIN 22.DES.-H.JAN. Flest sem gerist í dag er f þína þágu. Vertu því þakklátur og láttu þér líða vel. Tækifærin eru til að nota þau. Reyndu nú einu sinni að gera eitthvað nýtt. \Wíé VATNSBERINN UnSS 20.JAN.-18.FEB. Svartsýni þín mun hverfa eins og dögg fyrir sólu f dag. Gleðin mun taka völdin þér til mikillar ánægju. Njóttu þess að vera til í sól og sumaryl. Farðu í heim- sókn í kvöld. ’$•£< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Reyndu að lesa bækur sem geta komið þér að gagni við vinnu þfna. Það er alltaf gott að fræð- ast meira um ákveðin málefni. Haltu vinum og fjármálum að- skildum. Farðu f heimsókn f kvöld. DÝRAGLENS TsjAPO pFbiNAH ÍOO LL | É6 5JCAL \ ) KAlL ? i 0A6 BR HAhlM ) l kAOFA HAUN /AÐEINS 50 KKÓhlA \J\R£)i! j \ 'A 50 KR . ÉL ^ cw Ý>/V1PVKKT ' ÉS HBFÐl 'AtF AP &JÓ&A HóNUM FLBIRI TU- MUP5/ 'ðc' LJOSKA TOMMI OG JENNI ^HAT HVEP SETTI p£TTA SKILTI T(jLUGOA NN ? H(J5- MÓOIQ. MÍN EeAPHEI/VIAN . Y £G TfZÚl þzssu e.KKt/ 'AMÍAfOHBlMMI1 ■■■' ' :: ■ ::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::: FERDINAND Já, fröken, ég heyri þaö ... Vaknaðu, herra! Alveg eins og í gamla daga, ekki satt, fröken? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson I leik Islands og Þýskalands tókst hinum gamalreynda spilara Prince fjögur eða fimm nöfn Waldeck að vinna fjögur hjörtu með undanbragði, og með því að treysta á lengd- armarkanir mótherjanna: Norður ♦ KD2 VÁK ♦ Á98654 + D10 Austur .. ♦cmt II V G6543 ♦ 103 ♦ 52 Suður ♦ Á53 ♦ 109872 ♦ 7 ♦ KG43 Sagnir gengu þannig i opna salnum með Waldeck og Schweinkris í N/S og Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arson í A/V: Vestur Norður Austur Suður 1 tígull I grand Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Jón spilaði út tígulkóngi, Waldeck drap á ás og spilaði laufdrottningu, sem Jón drap strax á ás. Símon hafði sett fimmuna í slaginn og Waldeck skrifaði það rækilega á bak við eyrað. Jón kom með tromp til baka, ásinn i blindum átti slaginn og Waldeck trompaði svo tígul heim. Fór næst inn á blindan á lauftíu og trompaði aftur tigul heim. Símon kastaði spaða. Nú taldi Waldeck sig hafa skipt- inguna á hreinu, Simon hafði sýnt tvílit í laufi og henti svo spaða i þriðja tigulinn. Hann ætti því sennilega 4-5-2-2. Waldeck tók því þrisvar spaða, hjartaás og spilaði tígli úr borðinu til að tryggja sér slag á síðasta trompið sitt heima með framhjáhlaupi. Vel spilað, en hann hefði líka getað stungið lauf með hjartakóngi og fengið þannig 10. slaginn. En spilið tapaðist á hinum borðinu og Þjóðverj- arnir græddu góða sveiflu. Vestur ♦ 986 ¥D ♦ KDG2 ♦ Á9876 Umsjón: Margeir Pétursson Á móti sovézka skákfélags- ins Dynamo sl. vetur kom þessi staða upp í skák þeirra Kernashitsky og Nikolenko, sem hafði svart og átti leik: 4** 21. — Bxf2+!, 22. Khl (Eða 22. Kxf2 - Hxf4+) - Bxel, 23. Ra3 — Bf2 og hvítur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.