Morgunblaðið - 07.07.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985
31
XJÖTOU'
i?Á
gS HRÚTURINN
|Vjl 21. MARZ—19.APRÍL
Þig langar til að fá þér vinnu
sem er skemmtilcg í dag. Not-
aðu hugmyndaflugið og skapaðu
þér þína eigin vinnu. Notaðu
listahæfileika þína til hins ýtr-
asta. Skokkaðu í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú gætir kynnst áhugaverðri
manneskju í dag. Þessi mann-
eskja gæti ef til vill útvegað þér
ný og spennandi verkefni til að
glíma við. Mundu að oft er í
holti heyrandi nær.
TVÍBURARNIR
21. MAf—20. jOnI
Líf þitt er i miklu samræmi
þessa dagana. Fólk sem þú hef-
ur samskipti við ber hag þinn
mjög fyrir brjósti. Þú þarft því
ekki að óttast að farið sé á bak
við þig.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Einfaldaðu smáatriðin og láttu
aðra gera erfiðu hlutina. Þú ert
búinn að vinna það vel að þú átt
skilið að hvfla þig eða hægja
svolítið á þér. Njóttu þess að
vera til.
UÓNIÐ
23. JÚLl—22. ÁGÍIST
Reyndu að meta árangur vinnu
þinnar undanfarna daga. Þá
mun margt miður skemmtilegt
koma í Ijðs. Þú verður að breyta
um vinnuaðferðir til að sýna
betri árangur. Hvíldu þig I
kvöld.
'B MÆRIN
W3ll a- AGÚST-22. SEPT.
Þú munt kynnast mörgu
skemmtilegu fólki í gegnum
vinnu þína I dag. Nýjar hug-
myndir munu þróast sem koma
þér síðar að góðum notum.
Þetta er kjörinn dagur til ferða-
laga.
Qh\ VOGIN
Wn ÍTÁ 23- SEPT.-22. OKT.
Þú undirritar að öllum líkindum
eitthvað samkomulag f dag.
Láttu þér eldri og reyndari per-
sónur gefa þér ráð áður en þú
tekur einhverjar ákvarðanir.
Sinntu fjölskyldunni meira.
IDREKINN
______23. OKT.-21. NÓV.
Þetta verður erfiður dagur.
Mikil samkeppni verður í vinn-
unni. Óttastu samt ekki, þú
munt koma vel út úr þeirri sam-
kcppni. Mundu að hugsa um
aðra. Það er ekki til fyrirmynd-
»r sti hugss hara UMI sjálTan sig
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú færð gagnlegar upplýsingar í
dag. Láttu þær saml ekki hafa
of mikil áhrif á þig. Þú mátt
ekki eingöngu miða vinnu þína
út frá upplýsingum annarra.
Treystu á sjálfan þig.
STEINGEITIN
22.DES.-H.JAN.
Flest sem gerist í dag er f þína
þágu. Vertu því þakklátur og
láttu þér líða vel. Tækifærin eru
til að nota þau. Reyndu nú einu
sinni að gera eitthvað nýtt.
\Wíé VATNSBERINN
UnSS 20.JAN.-18.FEB.
Svartsýni þín mun hverfa eins
og dögg fyrir sólu f dag. Gleðin
mun taka völdin þér til mikillar
ánægju. Njóttu þess að vera til í
sól og sumaryl. Farðu í heim-
sókn í kvöld.
’$•£< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Reyndu að lesa bækur sem geta
komið þér að gagni við vinnu
þfna. Það er alltaf gott að fræð-
ast meira um ákveðin málefni.
Haltu vinum og fjármálum að-
skildum. Farðu f heimsókn f
kvöld.
DÝRAGLENS
TsjAPO pFbiNAH ÍOO LL | É6 5JCAL \
) KAlL ? i 0A6 BR HAhlM ) l kAOFA HAUN
/AÐEINS 50 KKÓhlA \J\R£)i! j \ 'A 50 KR .
ÉL ^ cw
Ý>/V1PVKKT
' ÉS HBFÐl 'AtF AP
&JÓ&A HóNUM FLBIRI
TU- MUP5/
'ðc'
LJOSKA
TOMMI OG JENNI
^HAT HVEP SETTI p£TTA
SKILTI T(jLUGOA NN ? H(J5-
MÓOIQ. MÍN EeAPHEI/VIAN .
Y £G TfZÚl þzssu e.KKt/
'AMÍAfOHBlMMI1
■■■' ' :: ■ ::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::
FERDINAND
Já, fröken, ég heyri þaö ...
Vaknaðu, herra!
Alveg eins og í gamla daga,
ekki satt, fröken?
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
I leik Islands og Þýskalands
tókst hinum gamalreynda
spilara Prince fjögur eða fimm
nöfn Waldeck að vinna fjögur
hjörtu með undanbragði, og
með því að treysta á lengd-
armarkanir mótherjanna:
Norður
♦ KD2
VÁK
♦ Á98654
+ D10
Austur
.. ♦cmt
II V G6543
♦ 103
♦ 52
Suður
♦ Á53
♦ 109872
♦ 7
♦ KG43
Sagnir gengu þannig i opna
salnum með Waldeck og
Schweinkris í N/S og Jón
Ásbjörnsson og Símon Símon-
arson í A/V:
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull I grand Pass 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Pass Pass
Pass
Jón spilaði út tígulkóngi,
Waldeck drap á ás og spilaði
laufdrottningu, sem Jón drap
strax á ás. Símon hafði sett
fimmuna í slaginn og Waldeck
skrifaði það rækilega á bak við
eyrað.
Jón kom með tromp til baka,
ásinn i blindum átti slaginn og
Waldeck trompaði svo tígul
heim. Fór næst inn á blindan á
lauftíu og trompaði aftur tigul
heim. Símon kastaði spaða. Nú
taldi Waldeck sig hafa skipt-
inguna á hreinu, Simon hafði
sýnt tvílit í laufi og henti svo
spaða i þriðja tigulinn. Hann
ætti því sennilega 4-5-2-2.
Waldeck tók því þrisvar
spaða, hjartaás og spilaði tígli
úr borðinu til að tryggja sér
slag á síðasta trompið sitt
heima með framhjáhlaupi.
Vel spilað, en hann hefði
líka getað stungið lauf með
hjartakóngi og fengið þannig
10. slaginn. En spilið tapaðist
á hinum borðinu og Þjóðverj-
arnir græddu góða sveiflu.
Vestur
♦ 986
¥D
♦ KDG2
♦ Á9876
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á móti sovézka skákfélags-
ins Dynamo sl. vetur kom
þessi staða upp í skák þeirra
Kernashitsky og Nikolenko,
sem hafði svart og átti leik:
4**
21. — Bxf2+!, 22. Khl (Eða 22.
Kxf2 - Hxf4+) - Bxel, 23.
Ra3 — Bf2 og hvítur gafst upp.