Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 Góð veiði í Aöaldainum „Þetta er ansi líflegt hérna og raunar besta veiði í Laxá miðað við tíma í mörg ár. Við höfum verið- hérna nokkrir úr hópnum í 5 daga og veitt 109 laxa á þeim tíma. Helmingurinn af mann- skapnum fór heim fyrir tveim dögum og nýir menn tóku við. Þetta hefur gengið vel síðustu daga, þannig komu 33 laxar á land í gær. Aðeins 8 í morgun að vísu, en veiðiveður var þá afleitt, sól og ekki skýhnoðri á himni. En það er lax um alla á og gleði- legt að smálax er drjúgur hluti af aflanum, 42 þessara 109 laxa eru 4—6 pund og það er segin saga að þegar svona mikið af smálaxi gengur í Laxá svona snemma, þá er árgangurinn mjög sterkur. Þetta lofar því allt saman góðu bæði fyrir veiðina í sumar svo og næstu sumur,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður í samtali við Morg- unblaðið í gærdag. Alls sagði Ingvi að komnir væru á land 295 laxar af veiði- svæði Laxárfélagsins sem hefur aðsetur að Laxamýri. Alls væru komnir úr ánni allri milli 330 og 350 laxar, sá stærsti sem banda- rískur veiðimaður veiddi í Vit- aðsgjafa á föstudagskvöldið, 28 punda hængur. Hörkuveiði í Leirvogsá Veiði hófst í Leirvogsá 1. júlí síðastliðinn og alls voru á sunnu- dagskvöldið komnir 30 laxar á land á þær tvær stangir sem veitt er á framan af veiðitíman- um, en það er meira en tveir lax- ar á stöng á dag að meðaltali. Á sunnudaginn veiddust til dæmis 7 laxar í ánni, allt frá flúðunum fyrir neðan brúna og upp í Efri- Skrauta. Þetta er geysigóð byrj- un í Leirvogsá og talsvert gengið af laxi í ána. Yfirleitt byrjar ekki að veiðast að neinu ráði í ánni fyrr en upp úr miðjum júlí. Yfirleitt er um vel haldinn smá- lax að ræða, 4—5 punda, en stærstu laxarnir til þessa hafa verið nokkrir 10 punda laxar. Menn hafa sett í stærri fiska, en ekki náð að halda þeim. Blanda að lifna? „Þeir fengu 16 laxa í Blöndu á N föstudaginn og það veiddist einnig vel yfir helgina, það virð- ist því sem Blanda sé að lifna eitthvað eftir slæma byrjun. Nú eru komnir 113 laxar á land. Þetta er enn sem komið er yfir- leitt vænn lax, ekki smár,“ sagði Guðjón fsberg, veiðieftirlitsmað- ur í Húnavatnssýslu, í samtali við Morgunblaðið í gærdag. í Svartá sagði Guðjón að veiðin væri léleg enn sem komið væri, aðeins 2 eða 3 fiskar komnir á land. Rokveiði í Ásunum Guðjón ísberg sagði góða veiði enn vera í Laxá á Ásum, það kæmu þetta 15—20 laxar á land á dag, stundum meira, og komnir væru um 250 laxar á land. Guðjón nefndi einnig smáárn- ar Hallá og Laxá í Refasveit, en í báðum hefur veiði verið léleg til þessa. Veiði hófst í Hallá 22. júní og í gær voru einungis 5 laxar komnir á land. Ekki vissi Guðjón tölur úr Laxá í Refasveit, en sagði laxa dregna á þurrt þar afar fáa enn sem komið er þó menn hefðu eigi að síður séð eitthvað líf í henni. Frá Seltjörn MorgunblaðiÖ/E.G. Stangveiðifélag Keflavíkun Hefja sölu veiði- leyfa í Seltjörn STANGVEIÐIFÉLAG Keflavíkur hefur hafið sölu veiðileyfa í Seltjörn, sem er stutt frá helstu þéttbýliskjörnum akstur. Stangveiðifélagið hóf ræktun í tjörninni vorið 1982, en þá var sleppt 3000 urriðaseiðum og síðan 2000 seiðum árið eftir. Veiðin nú er árangur þessarar ræktunar. Veiðileyfi eru seld í Shellstöðinni að Fitjum, Njarðvík, en fiskurinn sem hefur veiðst hefur verið 1—2 xk pund að þyngd. Suðurnesjum, eða um 10 mínútna Dag hvern eru seld 3 veiðileyfi í tjörnina, en 4. veiðileyfið er án endurgjalds fyrir aldraða og fatl- aða. Hvert veiðileyfi gildir fyrir tvo. Tekjur af sölu veiðileyfa fara til seiðakaupa til áframhaldandi ræktunar og til lagfæringa á svæðinu. E.G. Peningamarkaéurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 125 — 8. júlí 1985 Kr. Kr. Tol! Eis. KL W.15 Kaup Sala íesp IIMIari 41350 41,470 41,790 1 Scpund 54,913 55,072 52384 Kan. dollari 30,436 30324 30362 IDönskkr. 3A343 33454 3,7428 1 Norsk kr. 4,7773 4,7912 4,6771 ISænskkr. 4,7740 4,7879 4,6576 IFLmark 6,6202 6,6394 6,4700 1 Fr. franki 43162 43293 4,4071 1 BH*. franki 0,6822 0,6842 0,6681 1 Sv. fnuiki 16,4165 16,4642 15,9992 1 HoO. gyHini 123102 123457 11,9060 1 V j>. mark 13,7544 13,7944 13,4481 lÍLlin 0,02157 0,02163 0,02109 1 Austurr. srh. 1,9586 1,9642 1,9113 1 PorL escudo 03390 03397 03388 1 Sp. peneti 03403 03410 03379 IJapyen 0,16768 0,16817 0,16610 1 frakt pund 43,130 43355 42,020 SDR.(Sér»L drattarr.) 41,6725 41,7928 413085 Beiy. franki 0,6776 0,6796 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur------------------- 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaóa uppsogn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 23,00% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Sparisjóöir..................23,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn............ 26,50% lönaöarbankinn.............. 29,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparisjóöir................. 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% með 12 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% með 18 mánaða uppsógn Búnaöarbankinn............... 35,00% Inniánsskírteinr Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaóa upptögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar. Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar.........10,00% Búnaðarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur....... 10,00% — hlaupareikningur..........8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir................... 27,00% Útvegsbankinn................. 29,00% Bandarikjadotlar Alþýöubankinn...............8,50% Búnaöarbankinn..............7,50% lönaöarbankinn..............8,00% Landsbankinn................7,50% Samvinnubankinn.............7,50 % Sparisjóðir.................8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............8,00% Steriingspund Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn............. 12,00% lönaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn..............11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn................11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................5,00% Iðnaðarbankinn................5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóöir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,75% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Landsbankinn................. 30,50% Búnaöarbankinn............... 30,50% Sparisjóöir.................. 30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Útvegsbankinn................ 30,50% YHrdráttarián at hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Iðnaðarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað____________2835% lán í SDR vegna útflutningsframl...... 10,00% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% lönaöarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn.................31,50% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viðskiptatkuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir................33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefintyrir 11.08.’84............. 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrittjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lfleyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú-5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2.97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algenqustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboö Nufnvextir m.v. Höfuóutóls- óverðtr. verötr. Verðtrygg. fauralur vaxfa ÚTLÁNSVEXTIR: Óbundið fé l'ÍÖ' kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. Almennir vixlar, forvextir: Útvegsbanki. Abót: 22—33.1 1.0 1 mán. 1 Landsbankinn 28,00% 7—31 0 1.0 1 Útvegsbankinn 28,00% 27 7Q 5 35 Búnaðarbankinn 28,00% 22—30 5 1-3,0 2 lönaöarbankinn 28,00% 77 33 O Verzlunarbankinn 29,00% 30.0 3,0 2 Samvinnubankinn 29,50% Bundiöfé: Alþýöubankinn 29,00% lönaöarb . Bónusreikn: 29.0 3.5 1 mán. 2 Sþarisjóðirnir 29,00% Búnaöarb.. 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 Viðtkiptavixlar Alþýðubankinn 31,00% 1) Vaxtaleíðréttíng (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.