Morgunblaðið - 09.07.1985, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.07.1985, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 Góð veiði í Aöaldainum „Þetta er ansi líflegt hérna og raunar besta veiði í Laxá miðað við tíma í mörg ár. Við höfum verið- hérna nokkrir úr hópnum í 5 daga og veitt 109 laxa á þeim tíma. Helmingurinn af mann- skapnum fór heim fyrir tveim dögum og nýir menn tóku við. Þetta hefur gengið vel síðustu daga, þannig komu 33 laxar á land í gær. Aðeins 8 í morgun að vísu, en veiðiveður var þá afleitt, sól og ekki skýhnoðri á himni. En það er lax um alla á og gleði- legt að smálax er drjúgur hluti af aflanum, 42 þessara 109 laxa eru 4—6 pund og það er segin saga að þegar svona mikið af smálaxi gengur í Laxá svona snemma, þá er árgangurinn mjög sterkur. Þetta lofar því allt saman góðu bæði fyrir veiðina í sumar svo og næstu sumur,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður í samtali við Morg- unblaðið í gærdag. Alls sagði Ingvi að komnir væru á land 295 laxar af veiði- svæði Laxárfélagsins sem hefur aðsetur að Laxamýri. Alls væru komnir úr ánni allri milli 330 og 350 laxar, sá stærsti sem banda- rískur veiðimaður veiddi í Vit- aðsgjafa á föstudagskvöldið, 28 punda hængur. Hörkuveiði í Leirvogsá Veiði hófst í Leirvogsá 1. júlí síðastliðinn og alls voru á sunnu- dagskvöldið komnir 30 laxar á land á þær tvær stangir sem veitt er á framan af veiðitíman- um, en það er meira en tveir lax- ar á stöng á dag að meðaltali. Á sunnudaginn veiddust til dæmis 7 laxar í ánni, allt frá flúðunum fyrir neðan brúna og upp í Efri- Skrauta. Þetta er geysigóð byrj- un í Leirvogsá og talsvert gengið af laxi í ána. Yfirleitt byrjar ekki að veiðast að neinu ráði í ánni fyrr en upp úr miðjum júlí. Yfirleitt er um vel haldinn smá- lax að ræða, 4—5 punda, en stærstu laxarnir til þessa hafa verið nokkrir 10 punda laxar. Menn hafa sett í stærri fiska, en ekki náð að halda þeim. Blanda að lifna? „Þeir fengu 16 laxa í Blöndu á N föstudaginn og það veiddist einnig vel yfir helgina, það virð- ist því sem Blanda sé að lifna eitthvað eftir slæma byrjun. Nú eru komnir 113 laxar á land. Þetta er enn sem komið er yfir- leitt vænn lax, ekki smár,“ sagði Guðjón fsberg, veiðieftirlitsmað- ur í Húnavatnssýslu, í samtali við Morgunblaðið í gærdag. í Svartá sagði Guðjón að veiðin væri léleg enn sem komið væri, aðeins 2 eða 3 fiskar komnir á land. Rokveiði í Ásunum Guðjón ísberg sagði góða veiði enn vera í Laxá á Ásum, það kæmu þetta 15—20 laxar á land á dag, stundum meira, og komnir væru um 250 laxar á land. Guðjón nefndi einnig smáárn- ar Hallá og Laxá í Refasveit, en í báðum hefur veiði verið léleg til þessa. Veiði hófst í Hallá 22. júní og í gær voru einungis 5 laxar komnir á land. Ekki vissi Guðjón tölur úr Laxá í Refasveit, en sagði laxa dregna á þurrt þar afar fáa enn sem komið er þó menn hefðu eigi að síður séð eitthvað líf í henni. Frá Seltjörn MorgunblaðiÖ/E.G. Stangveiðifélag Keflavíkun Hefja sölu veiði- leyfa í Seltjörn STANGVEIÐIFÉLAG Keflavíkur hefur hafið sölu veiðileyfa í Seltjörn, sem er stutt frá helstu þéttbýliskjörnum akstur. Stangveiðifélagið hóf ræktun í tjörninni vorið 1982, en þá var sleppt 3000 urriðaseiðum og síðan 2000 seiðum árið eftir. Veiðin nú er árangur þessarar ræktunar. Veiðileyfi eru seld í Shellstöðinni að Fitjum, Njarðvík, en fiskurinn sem hefur veiðst hefur verið 1—2 xk pund að þyngd. Suðurnesjum, eða um 10 mínútna Dag hvern eru seld 3 veiðileyfi í tjörnina, en 4. veiðileyfið er án endurgjalds fyrir aldraða og fatl- aða. Hvert veiðileyfi gildir fyrir tvo. Tekjur af sölu veiðileyfa fara til seiðakaupa til áframhaldandi ræktunar og til lagfæringa á svæðinu. E.G. Peningamarkaéurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 125 — 8. júlí 1985 Kr. Kr. Tol! Eis. KL W.15 Kaup Sala íesp IIMIari 41350 41,470 41,790 1 Scpund 54,913 55,072 52384 Kan. dollari 30,436 30324 30362 IDönskkr. 3A343 33454 3,7428 1 Norsk kr. 4,7773 4,7912 4,6771 ISænskkr. 4,7740 4,7879 4,6576 IFLmark 6,6202 6,6394 6,4700 1 Fr. franki 43162 43293 4,4071 1 BH*. franki 0,6822 0,6842 0,6681 1 Sv. fnuiki 16,4165 16,4642 15,9992 1 HoO. gyHini 123102 123457 11,9060 1 V j>. mark 13,7544 13,7944 13,4481 lÍLlin 0,02157 0,02163 0,02109 1 Austurr. srh. 1,9586 1,9642 1,9113 1 PorL escudo 03390 03397 03388 1 Sp. peneti 03403 03410 03379 IJapyen 0,16768 0,16817 0,16610 1 frakt pund 43,130 43355 42,020 SDR.(Sér»L drattarr.) 41,6725 41,7928 413085 Beiy. franki 0,6776 0,6796 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur------------------- 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaóa uppsogn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 23,00% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Sparisjóöir..................23,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn............ 26,50% lönaöarbankinn.............. 29,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparisjóöir................. 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% með 12 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% með 18 mánaða uppsógn Búnaöarbankinn............... 35,00% Inniánsskírteinr Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaóa upptögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar. Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar.........10,00% Búnaðarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur....... 10,00% — hlaupareikningur..........8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir................... 27,00% Útvegsbankinn................. 29,00% Bandarikjadotlar Alþýöubankinn...............8,50% Búnaöarbankinn..............7,50% lönaöarbankinn..............8,00% Landsbankinn................7,50% Samvinnubankinn.............7,50 % Sparisjóðir.................8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............8,00% Steriingspund Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn............. 12,00% lönaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn..............11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn................11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................5,00% Iðnaðarbankinn................5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóöir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,75% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Landsbankinn................. 30,50% Búnaöarbankinn............... 30,50% Sparisjóöir.................. 30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Útvegsbankinn................ 30,50% YHrdráttarián at hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Iðnaðarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað____________2835% lán í SDR vegna útflutningsframl...... 10,00% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% lönaöarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn.................31,50% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viðskiptatkuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir................33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefintyrir 11.08.’84............. 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrittjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lfleyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú-5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2.97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algenqustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboö Nufnvextir m.v. Höfuóutóls- óverðtr. verötr. Verðtrygg. fauralur vaxfa ÚTLÁNSVEXTIR: Óbundið fé l'ÍÖ' kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. Almennir vixlar, forvextir: Útvegsbanki. Abót: 22—33.1 1.0 1 mán. 1 Landsbankinn 28,00% 7—31 0 1.0 1 Útvegsbankinn 28,00% 27 7Q 5 35 Búnaðarbankinn 28,00% 22—30 5 1-3,0 2 lönaöarbankinn 28,00% 77 33 O Verzlunarbankinn 29,00% 30.0 3,0 2 Samvinnubankinn 29,50% Bundiöfé: Alþýöubankinn 29,00% lönaöarb . Bónusreikn: 29.0 3.5 1 mán. 2 Sþarisjóðirnir 29,00% Búnaöarb.. 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 Viðtkiptavixlar Alþýðubankinn 31,00% 1) Vaxtaleíðréttíng (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.