Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 + Jaröarför eiginkonu minnar, LAUFEYJAR HALLDÓRSDÓTTUR, hjúkrunarfræAíngs, Fornhaga 23, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. júlí kl. 15.00 e.h. Ingólfur Th. Guömundsson. t Útför GUÐRÚNAR SCH. THORSTEINSSON fer fram þriöjudaginn 9. júli kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Unnur Sch. Thorstoinsson, GyAa Bergs, Erla Sch. Thorateinaaon. + Bróöir okkar, REYNIR VÍKINGUR MAGNÚSSON, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu miövikudaginn 10. júlí kl. 13.30. Dagný Magnúadóttir, Elíaa Björk Magnúadóttir, Jóna Magnúadóttir. + Útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, JAKOBS JÓNSSONAR, yfirþingvarAar, Sigtúni 53, fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 9. júli kl. 3 e.h. AöalheiAur Gialadóttir, Guórún H. Campbell, Jamea Campbell, Anna HeiAa Kviat, Brian Jakob. + Útför systur minnar og frænku okkar, GRÍMHEIDAR JÓNSDÓTTUR frá SkeiAflöt, Silfurteigi 4, Reykjavík, fer fram fimmtudaginn 11. júli kl. 15.00 síödegis frá Fossvogskirkju. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á tíknarstofnanir. Auöbjörg Jónadóttir, Guöjón HeiAar Jónaaon, Ólafur Þorateinn Jónaaon. + Þökkum auösýnda vináttu og hlýhug í okkar garö viö andlát og jaröarför fööur okkar, ÁGÚSTS HELGASONAR. Anna Ágúatadóttir, Svava Ágúatadóttir. 1 I Tökum að okkur að rétta og lagfæra legsteina í kirkjugörðum. I K S.HELGASOH HF 1 81 STEINSMIÐJA ■■ SKEMMUVEGI46 SÍMI 76677 Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. K S.HEL6AS0N HF IISTEINSMKUA ■■ SKEMMLVEGI 4ð SiMI 76677 Minning: Böðvar Sigurðs- son Hafnarfirði Nú er Böðvar, uppáhalds frændi minn, látinn. Hann hringdi í mig rétt fyrir síðustu jól og bað mig um smá aðstoð. Hann var að flytja af Hringbrautinni til Skúla sonar síns í Garðabæ. Virtist mér hann vera mjög ánægður með það. Hann sýndi mér nokkur verk, sem hann hafði byrjað á, en ekki tekist að ljúka og virtist mér eins og hann hlakkaði til að takast á við þau og Ijúka þeim. Böðvar var mjög góður smiður og flinkur í mörgu t.d. í útskurði og virtist mér allt leika í hendi hans og var ég að vona að hann ætti nokkur góð ár eftir hjá Skúla, þar sem hann gæti sinnt áhugamálum sín- um. Mér hefur alla tíð þótt mjög vænt um Böðvar og þótt gaman að ræða við hann, þegar hann hefur komið til okkar. Ég vil nú að lokum færa Böðvari þakkir fyrir samfylgdina og bið guð að blessa hann. Haukur Emilsson Böðvar Sigurðsson húsasmíða- meistari í Hafnarfirði lést 1. júlí sl. Hann átti við langvarandi van- heilsu að stríða og gerði sér ljóst að hinsta kallið gæti komið hve- nær sem var. Hann virtist líka við því búinn en ekki var á honum að sjá að hann kviði fyrir því að kveðja þennan heim. Hann tók veikindum sínum með ró og æðru- leysi, var ávallt léttur í skapi og laus við að kvarta yfir hlutskipti sínu. Var hann einn þeirra manna, sem virtust að fullu sáttir við guð og menn. Böðvar fæddist 1. ágúst 1916 á Þóroddstöðum í Hrútafirði. For- eldrar hans voru hjónin Sigríður Böðvarsdóttir og Sigurður Valdi- marsson trésmíðameistari sem þar voru en fluttu þá fljótlega til Hafnarfjarðar. Böðvar ólst því upp í Hafnarfirði ásamt stórum systkinahópi, en þau voru alls 9 og var Böðvar þeirra elstur. Foreldrar Böðvars voru harð- duglegir enda varð að vinna hörð- um höndum til þess að koma stór- um barnahópi til manns og það tókst þeim hjónum farsællega. En kreppuárin voru erfið og ég minn- ist þess að Sigurður sagði frá því, að hann hefði mjög verið að vega það og meta hvort hann ætti ekki að segja upp símanum til þess að draga úr útgjöldum en hver króna þurfti að koma að sem mestum notum. En þegar hann gerði málið upp komst hann að þeirri niður- stöðu að hann fengi marga vinnu- stund fyrir það að til hans náðist í síma svo að það mundi verða til tjóns að missa símann. Á unglingsárum sínum kynntist Böðvar þessu erfiða árferði. Hann þurfti strax og kraftar leyfðu að afla sér vinnu og létta þannig und- ir með fjölskyldunni eftir því sem hægt var. Böðvar gekk í Flensborgarskól- ann og iðnnám hóf hann hjá föður sínum 1. sept. 1934 og lauk því 31. ágúst 1938. Böðvar var mjög góður iðnaðarmaður, handlaginn, út- sjónarsamur og velvirkur, enda var ekki hikað við að fela honum þau verk sem vandasöm voru eða gott handbragð þurftu að sýna. Böðvar var mikið snyrtimenni, prúður og léttur í skapi og þótti því gott að vinna með honum og eiga hann að félaga. Böðvar kvongaðist eftirlifandi konu sinni, Mörtu Jónsdóttur frá Patreksfirði, 31. maí 1941. Sonur þeirra er Skúli Böðvarsson kerfis- fræðingur, kona hans er Laufey Jóhannsdóttir og eiga þau þrjú börn. Þau Böðvar og Marta fluttu árið 1949 í hús er þau byggðu á Hringbraut 56 í Hafnarfirði og bjuggu þar síðan. Er þetta fallegt hús og snyrtilegt í kringum það og áttu þau þar góðan samastað og fagurt heimili, enda samhent í því að fegra og prýða í kringum sig. Fyrir nokkrum mánuðum seldi Böðvar húsið og flutti til sonar síns, enda það hvort tveggja að Blómastofa Friöfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öli kvöid tii kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og iangamma, MARGRÉT GUNNARSDÓTTIR (Von, Laugavegi 55, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 10. júlí kl. 10.30. GyAa Gunnarsdóttir, Guöríöur Gunnarsdóttir, Daníel Helgason, SigríAur Gunnarsdóttir, Jóhann Marel Jónasson, AuAur Gunnarsdóttir, Haraldur Árnason, Edda Gunnarsdóttir, KonréA Adolphsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa. JÓHANNESARGUÐJÓNSSONAR, Hlégaröi 11, Kópavogi. Aslaug Jóhannsdóttir, Gréta B. Jóhannesdóttir, Þórhallur Frímannsson, Guójón R. Jóhannesson, Edda ö. Jóhanneedóttir, Asdís Jónsdóttir, Krístjén Jóhannesson, Helga Jóhannesdóttir, og barnabörn. Lokaö vegna jaröarfarar Margrétar Gunnarsdóttur.í Von, miðvikudaginn 10. júlí til kl. 13.00. Gullfiskabúöin (Fischersundi) Aðalstræti 4. Lokað Vegna jaröarfarar Margrétar Gunnarsdóttur í Von, verður lokaö allan daginn miðvikudaginn 10. júlí. Dömu & herrabúöin, Laugavegi 55. Júnó-Í8, Skipholti 37. L. M. Jóhannsson & co., Efnisvinnslan V. Jóhannsson sf., Síöumúla 4. Birting afmœlis- og minningargreina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minn- ingargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í mið- vikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. í minn- ingargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíð- um Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.