Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.07.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JtjTLl 1985 nmmm £ * 4* © 1985 Universal Press Syndicate „«9 heyrbi um siobuhðemcun'mcx !" skoAa fjölskyldumyndirnar, áöur en ég kynnti þig fyrir liðinu heima? Með morgunkaffinu Heyrðir þú þegar stráksi ætlaði að fá mig til að trúa því að hann hefði yfirfært úr bankanum með heimilLs- tövlunni sinni 100.000 krón- ur á launareikning minn í sparisjóðnum? HÖGNI HREKKVÍSI „LAKJGAe þlc5 i' KÁLHAOSOOXK.0 ?" íslenska kindin á heima á íslandi Gömul kona skrifar: Heill og sæll Velvakandi góður! Þökk fyrir Morgunblaðið í 55 ár. Ég ætla nú í fyrsta skiptið að senda þér línur. Eg sat fyrir fram- an sjónvarpið þriðjudagskvöldið 25. júní og sá þá að veriö var að flytja lifandi fé með flugvél til Kananda. Ég varð svo undrandi að fá lif- andi fé héðan til þess að marg- falda stofninn i öðrum löndum. ís- lenska kindin á að vera á Islandi með sína heimsfrægu ull. Hvað segja þeir sem vinna úr þessari ull allskonar fallegar flík- ur til útflutnings? Aumingja bændurnir að geta selt féð sitt á þennan hátt. Eg vona að það séu fleiri en ég sem líta svona á málið. Stórmarkaðirnir fara illa með gamla fólkið Gömul kona hringdi: Mér finnst stórmarkaðirnir fara illa með okkur eldra fólkið. Við keyrum nú yfirleitt ekki bíla þegar við erum komin yfir sjö- tugt af augljósum ástæðum, og er það að verða nokkuð erfitt að komast í verslun ef maður býr hér á Skólavörðuholtinu, austan- verðu. Hvergi er verslun að finna sem við getum skroppið í til að kaupa brýnustu nauðsynj- ar, ekki einu sinni mjólk hvað þá heldur mat. Ég þarf t.d. alla leið niður á Hverfisgötu til að nálg- ast fiskbita. Það er markaður á horni Barónsstígs og Laugavegs, en fjarlægðin er alltof of mikil fyrir gamalt fólk, sjónlítið og ekki er einu sinni óhætt að fara yfir götu. Valinn maður í hverju plássi stúlkan sem er með hestanám- skeiðin er búfræðingur að mennt, stjórnandinn er kennari með próf í uppeldisfræðum að auki, svo að segja má að þarna sé valinn maður í hverju plássi. Ég er hissa á því af hverju þetta hefur ekki hlotið meiri um- fjöllun í blöðunum. Farið var með krakkana að Gullfossi og Geysi og dóttir mín hafði aldrei komið þangað áður. Hún hafði mjög mikið út úr þessum tíma, tveimur vikum. Hún fylgdist t.d. þarna með sauðburði, en það hefur hún aldrei komist í tæri við áður. Styðjum Hjálparstofnun kirkjunnar Móðir í Breiðholti hringdi: Ég sendi dóttur mína á sumar- dvalarheimili austur i sveit og vildi ég fá tækifæri til að hrósa þessu heimili. Þetta er nýtt sumarheimili, sem opnað var nú í sumar og heitir Kjarnholt og er austur í Biskupstungum. Heimili þetta er alveg til fyr- irmyndar. Fólkið sem vinnur þarna er allt með réttindi við það sem það er að gera. T.d. er íþróttakennari með íþróttirnar, Blaðalesandi hringdi: Mér eru ofarlega í huga frétt- irnar í Morgunblaðinu ekki alls fyrir löngu af íslenska hjúkrun- arfólkinu í Eþíópíu. Þar sáum við svo sannarlega að framlög okkar til hjálparstarfs kirkjunn- ar komast til skila. Manni hlýn- ar um hjartaræturnar að finna hversu mikið gagn hjúkrunar- fólkið okkar hefur gert í Eþíópíu. Nú verður bara að halda þessu starfi áfram. Því vil ég hvetja alla til að taka þátt í söfnun Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Það er rétt sem stendur á veggspjaldinu: „Þitt framlag bjargaði þessu barni". Það hefur íslenska hjúkrunarfólkið gert að raunveruleika af fórnfýsi og dugnaöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.