Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 1. ÁGtJST 1985 Haldið á Evrópu- mótið MEÐAL þess, sem skipað var út í ms. Reykjafoss í gær- morgun, voru sjö gæðingar sem fara á Evrópumótið sem haldið verður í Svíþjóð um miðjan ágúst. Eiga hestarnir fyrir höndum fjögurra daga ferðalag og er talið að það taki þá minnst eina viku að jafna sig eftir siglinguna. Tveir af liðsmönnum íslands munu fylgja hestunum út, þeir Aðalsteinn Aðalsteins- son og Hreggviður Eyvinds- son, og halda þeir hér í hest- ana á hafnarbakkanum ásamt öðrum liðsmönnum, liðsstjóra og dómurum, sem munu dæma á mótinu. Umferðarráð: Starfrækir upplýsinga- miðstöð um verslunar- mannahelgina UMFERÐARRÁÐ og lögreglan um allt land munu starfrækja upplýsingamiðstöð um Verslun- armannahelgina. Þar mun ferða- fólk geta leitað upplýsinga um ým- islegt sem getur komið því að gagni, svo sem veðurfar, ástand vega, hvar vegaþjónustubflar FÍB séu staddir hverju sinni og um- ferð á hinum ýmsu stöðum. Síma- númerið er 27666. Þá verður útvarpað frá stöð- inni á báðum rásum útvarpsins eftir því sem tök verða á og munu þeir Björn M. Björgvins- son og Óli H. Þórðarson annast útsendingarnar. Einnig verður hægt að fá upplýsingar hjá stöðinni gegn- um síma, en hún verður opin sem hér segir: Föstudaginn 2. ágúst kl. 13.00 til 22.00, laugar- daginn 3. ágúst kl. 9.00 til 22.00, sunnudaginn 4. ágúst kl. 13.00 til 17.00 og mánudaginn 5. ágúst kl. 10.00 til 22.00. Skemmdir unnar á Selja- vallalaug ÍTREKAÐ hafa skemmdir verið unnar á Seljavallalaug undir Austur-Eyjafjöllum og hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári skemmdarvarganna. Miklar endurbætur voru ný- lega gerðar á lauginni og voru nú síðast aðfaranótt sunnudagsins miklar skemmdir unnar á sturt- um og hreinlætisaðstöðu laugar- innar. Að sögn heimamanna sem Morgunblaðið ræddi við er álitið þarna séu ekki ferðamenn að verki, því þeir gangi yfirleitt vel um. Skemmdirnar hafa yfirleitt verið unnar að loknum dans- leikjum um helgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.