Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 17 w V/SA Gísli Sigurþórason hjá Centrum hf. við einn skjánna, þar sem sýnd er auglýsing frá Útvegsbankanum. Upplýsingabankar settir upp í Rvík í BÍGEKÐ er að setja upp upplýsingakerfí á höfuðborgar- svæðinu. Skjáir verða tengdir við tölvu og settir upp víðs vegar í borginni. Þeir verða 10 talsins í fyrstu. Þar mun vegfarendum gefast kostur á að nálgast ýmiss konar almenn- ar upplýsingar, auk auglýsinga. Að sögn Kristjáns Knútssonar hjá Centrum hf., er setur upplýs- ingakerfi þetta upp, verður afar einfalt að færa sér þjónustuna í nyt. Við skjáina verða takkar sem ýta skal á til að fá upplýs- ingar, eins konar flettibúnaður. Tölvan getur geymt 64—128 síð- ur af efni, ýmist auglýsingar ell- egar almennar upplýsingar s.s veðurfregnir. Efni verður unnt að breyta eftir stöðu skjánna, s.s. á hótelum — þar gætu verið upplýsingar og auglýsingar er ætla mætti að hentuðu fyrir ferðamenn. Áþekk kerfi hafa verið sett upp víðs vegar í Evr- ópu á undanförnum árum. Tæk- in geta unnið gegnum hvaða tölvu sem er með ákveðnu for- riti, að sögn Kristjáns. Skjáirnir verða í beinu sambandi við tölvu svo unnt er að breyta upplýs- ingnum og bæta við auglýsing- um á svipstundu. Hugbúnaður hf. sér um hönnum hugbúnaðar í samráði við Centrum hf. Fyrirtækið flytur einnig inn myndvarpa sem varpa mynd á vegg frá myndbandi eða tölvu. „Þessir myndvarpar urðu fyrst til hjá fyrirtæki að nafni Barco vegna beiðni Boeing-verksmiðj- anna um tæki til kvikmynda- sýninga um borð í flugvélum. Það verður hægt að tengja þær við hvaða tölvu eða myndbands- tæki sem vera skal og stafar það af breytilegri horizontaltíðni og bandbreidd sem er um 30 Mhz. Af þeim sökum gefa þessir myndvarpar afskaplega fínar og skarpar myndir. Þetta er tæki sem skólar mega vart vera án í framtíðinni því nú er orðið al- gengast að menn sendi mynd- bönd á milli í stað kvikmynda áður“, sagði Kristján Knútsson að lokum. Velkomin í VISA viðskipti K-KAUP Varmahlíð býður Sauðárkróksbúa og ferðamenn velkomna í viðskipti VfSA VISA ISLAND Otrúlegt en satt Höföar til . fólks í öllum starfsgreinum! UTSALA og þaö ekkert venjuleg GRANDAGARDI3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.