Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 15 Strindberg var mikilvirkur á mörgum öðrum sviðum en bók- menntum og hafði það gífurleg áhrif á skáldskap hans, ekki sist ljósmyndunin. Sem blákaldur raunsæismað- ur notar Strindberg myndavél- ina til beinnar heimildalýsingar. Dulspekingurinn Strindberg sér eitthvað yfirnáttúrulegt og ljóðrænt í ljósmyndinni og þeim aðferðum sem þar er beitt. Nátt- úruspekingurinn reynir á stund- um að útskýra það sem fyrir augu ber með hugtökum úr ljósmyndun. Fræðimaðurinn rannsakar eiginleika miðilsins og „innra eðli“ hans og reynir, stundum með snilldarlegum en stundum fáránlegum hætti að komast út fyrir ramma hans. Málarinn grípur til þess ráðs að ljósmynda fólk þegar hann er þess ekki umkominn að mála það.“ Þetta er allt mjög rétt og þes má geta að áhugi Strindbergs á ljósmyndun byrjaði þegar á tólfta ári eða upp úr 1860. Hann er að starfi sem fréttamaður og Ijósmyndari í Frakklandi 1886 og í Svíþjóð 1890, en engin ljósmynd er varðveitt frá þess- um ferðum. Elstu ljósmyndir, sem varðveist hafa eru frá haustinu 1886 er hann bjó með Ágúst Strindberg með dctrum sínum og Siri von Essen, þeim Grétu og Karin, í Gersau, Sviss, haustið 1886. fjölskyldu sinni í Gersau í Sviss og er myndin, sem fylgir þessu greinarkorni einmitt þaðan. Annað hvort tók hann þessa mynd með gikksnúru eða að eig- inkona hans Siri von Essen hef- ur verið til aðstoðar. Strindberg gerði margvísleg- ar tilraunir í ljósmyndum t.d. varðandi Ijósmyndun í lit — til- raunir með linsur — „astro- grafíu" í sambandi við ljós- myndun himintungla og áhrifa ljóssins — kristðllun — skýja- ljósmyndir o.fl. Hann kom þannig mjög víða við á sviði ljósmyndunar og hann var oft mjög nálægt því að gera stórmerkilegar uppgötvan- ir. í kenningum sínum um ljós- næmi blaðgrænu og notkun hennar í ljósmyndun var Strind- berg t.d. mjög nálægt því að finna upp nothæfa aðferð við ljósmyndun í lit. Af þessari upptalningu má hver og einn ráða, að Strindberg hefur verið þó nokkur bógur á sviði ljósmyndunar og efist ein- hver um það ætti sá hinn sami að leggja leið sína í Norræna húsið fyrir 8. ágúst. Ekkert yrði ég hissa þótt sumar myndirnar á sýningunni fengju margan at- vinnuljósmyndara nútímans til að roðna. SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. ©ötoirflaDiygjiur Vesturgotu 16, simi 13280 íslenzku ullarbandi í jurta- og sauðalitum, en silki-, hör- og málmgarn var minna notað. 1 út- saumi frá 19. öld ber þó talsvert á erlendu ullargarni, svonefndu zephyr-(„siffru“)garni. Útsaums- efnið var venjulegast heimaofinn ullardúkur: einskefta, tvistur, þ.e. gisinn jafni með einskeftu- eða jafavend, og vaðmál, og erlent hörléreft. Silki og flauel var einn- ig notað, en sjaldnar." (Sam- kvæmt sýningarskrá.) Það eru og einnig mikilsverðar upplýsingar úr sýningarskrá „að útsaumsmunstrin íslenzku ein- kennast fyrst og fremst af hring- reitum og marghyrndum reitum sem umlykja myndir af dýrling- um, atburðum úr biblíunni, veiði- mönnum og hefðarmönnum, dýr- um og plöntum. Þessa skiptingu flatarins í reiti má rekja til útof- inna býzanskra silkidúka og reyndar enn lengra aftur, allt til listar Forn-Persa. Munsturgerð þessi var mjög útbreidd í Norður- Evrópu á miðöldum, en mótaðist á sérstæðan hátt á íslandi og hélt hér velli allt fram á 19. öld.“ Menn taki eftir því síðasttalda, sem er mjög uppörvandi lesning. Þetta er sýning sem vert er að mæla sterklega með og máski óþarft því að jafnan hefur verið mikið um fólk er mig hefur borið að garði, sem hefur skoðað gripina af miklum áhuga, útlendir sem innlendir. Sýningunni er vel fyrir komið og til fyrirmyndar. Sýningarskráin er til fyrir- myndar ásamt því að hún veitir mikilsverðar upplýsingar. Nokkur kvæði og vísur, sem fylgja sýningunni hafa verið mér mikilsverð hjálp við þessa sam- antekt ásamt formála Elsu E. Guðjónsson i sýningarskrá. í beinu framhaldi þykir mér við hæfi að enda skrifin með tákn- rænni vísu úr kvæði er Eggert ólafsson kvað við Rannveigu syst- ur sína á meðan hún var að sauma messuhökul: „Letur gulls og lögð í hring/ laufin þó hún inni,/ nál að mála þvílíkt þing/ það er ei kúnst- in minni. Höfóar til .fólksí öllum starfsgreinum! Duglegir smábílar frá PEUGEOT 205 GL og GR Vélar 11243 — 50 HA og 13603-60 HA Framhjóladrifinn Sjálfstæð fjöðrun Tvöfalt hemlakerfi 4 og 5 gírar og samhæfðir Samba LS Vél 11243 — 50 HA Framhjóladrifinn Sjálfstæð fjöðrun Tvöfalt hemlakerfi 4 og 5 gírar og samhæfðir Sérstök aksturshæfni, sterkir, sparneytnir, léttir og liprir í bæjarakstri og á þjóðvegum Umboð á Akureyri: HAFRATELL Víkingur s.f. Furuvöllum 11 Vagnhöfða 7 símar 685211 og 685537 sími 21670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.