Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 61 Hlaup Æskunnar HLAUP Æskunnar, sem haldið var í samvinnu rásar 2 og aö- standenda Reykjavíkurmaraþon, var haldið á þremur stöðum á landinu samtímis, Reykjavík, Sauðárkróki og Egilsstöðum. Sigurvegurum á hverjum stað verður boðiö til þátttöku í Reykja- víkurmaraþoninu, stystu vega- lengd, og fyrir hlaupið veröur þeim afhentur íþróttagalli sem rás 2 gefur. Keppendur utan af landi ferö- ast til Reykjavíkur í boði Flug- leiða. Sigurvegarar voru þessir: 9—10 ára stelpur (1 km). Heiða B. Bjarnad., Rvík. 3 Soffia Lárusd., Sauðárkr. 4: Erla Vignisd., Egilsst. 4: 9—10 ára strékar. (1 km). Aron Haraldsson, Rvík. 3 Ómar Kristinss., Sauðárkr., 3 Guðlaugur B. Jónsson, Egilsst. 3 11—12 ára stelpur. (2 km). Iris Stefánsd., Rvik. 8 Heba Guðmundsd., Sauöárkr. 9: Helena Víðisd., Egilsst. 8: 11—12 ára strákar (2 km). Eiríkur Önundarson, Rvik. 7: Hlynur Konráðsson, Sauöárkr. 8: Björgólfur Jónsson, Egilsst. 8: 13—14 ára stelpur (2 km). Helen Ómarsd., Rvík. Guðrún Svanbjörnsd., Sauðárkr. 8 Guörún Sveinsd., Egilsst. 8: 13—14 ára strákar (2 km). Valdimar Hilmarss., Rvík. 7: Hörður Guöbjörnss., Sauöárkr. 7: Sigurður Magnússon, Egilsst. 8: 15 ára og eldri atrákar. Bessi Jóhannss. (3 km), Rvík. 10: Páll Jónsson (3 km), Sauöárkr. 10: Jónat. Guðnas. (5 km), Egilsst. 20 15 ára og eldri stelpur. Fríða Þórðard. (3 km), Rvik. 13: Kristín Bald. (3 km), Sauöárkr. 13: Lilly Viöarsd. (5 km) Egilsst. 20: :54,3 26,0 :50,5 min. :43,7 :54,0 :58,6 mfn. :32,0 00,0 37.5 mfn. :35,6 12,0 09,3 min. :26,5 20,0 :29,5 mfn. :10,4 :37,0 :36,7 mfn. :27,6 41,0 :42,4 mfn. :16,7 :23,0 42.5 Hradamet á hjóli UM HELGINA aetti John How- ard frá Bandaríkjunum nýtt hraðamet á reiðhjóli þegar hann kom hjóli slnu í 243 kfló- metra hraða. Eldra metiö var 222 kílómetrar, sett áriö 1973. Howard var dreginn af bifreið þar til hraðinn var orðinn 96 kílómetrar það var honum sleppt lausum og eftír nokk- urn tíma tókst honum að koma hjólinu í 243 kílómetra. Met þetta var sett á saltslétt- unum í Bonneville í Bandaríkj- unum og þurfti Howard sex til- raunir áöur en honum tókst aö slá eldra metiö. I einni tilraun- inni sprakk hjá honum þegar hann var komin vel yfir 200 kílómetrana en honum tókst þó aö hafa stjórn á hjólinu þannig aö hann slasaöist ekki. Howard þessi átti sæti í Ólympíuliöi Bandarfkjanna áriö 1968, 1972 og 1976 en hann á einnig met í því aö hjóla sam- fleytt í einn sólarhring, þá hjól- aöi hann 822 kílómetra. 1. deild kvenna TVEIR leikir fara fram í 1. deild kvenna í islandsmótinu i knatt- spyrnu í kvöld. IBK og Breiðablik mætast í Keflavík og KR og Akranes á KR-velli. Báöir leikirnir hefjast kl. 20.00. Akranes er nú efst í 1. deild og hefur ekki tapað leik þaö sem af er keppnistímabilinu og er fátt sem getur komiö í veg fyrir að Is- landsmeistaratitilinn veröi þeirra. Verslunarmannahelgin Ætlarðu að ferðast á láði eða legi eða ætlarðu bara að dytta að? Þú færð úrvals sjó-, ferða-, vinnufatnað hjá okkur Skyrta Peysa Buxur kr. 325.- kr. 1.134.- kr. 1.886,- Vlndjakkar kr. 1.028.- Stígvél kr. 771.- Poki kr. 334.- Peysa kr. 1-206,- Hattur Jakki Buxur Skór kr. 891.- kr. 1.145.- kr. 905.- kr. 1.886.- Lopapeysa Skór kr. 1.012.- kr. 1.285.- Jakkl Peysa Gallabuxur kr. 2.831. kr. 959.- kr. 950.- Siglingaskór kr. 1.886.- Kappjakki kr. 1.268.- Kappbuxur kr. 869.- Kappsokkar kr. 360.- Há og lág stfgvál. Vinnu- og siglingaskór í úrvali. Jakki Skyrta Buxur Skór kr. 2.804.- kr. 443.- kr. 863.- kr. 1.886.- Vinnugalll kr. 2^07.- Skyrta kr. 392.- Skór m/stáltá kr. 1.489.- Vinnuvettl. kr. 145.- Frá Don Cano: Jakki Peysa Buxur Skór kr. 3.384.- kr. 837.- kr. 2.334.- kr. 1.886.- Stúlkun Regngalll Stígvél Piltar. Peysa Buxur Skór kr. 2.700.- kr. 771.- kr. 1.206.- kr. 1.251.- kr. 1.886.- Vinnuskyrta kr. Kakíbuxur kr. 1.583.- Vinnuskór kr. 1.285.- Björgunarvasti á böm og fulloröna. Ananaustum, Grandagarði 2, Sími 28855.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.