Morgunblaðið - 01.08.1985, Page 37

Morgunblaðið - 01.08.1985, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. AGUST 1985 Ó4 Umbrot - hlutastarf Víljum ráöa mann í umbrot og skeytingu. Gæti hentaö sem aukavinna. Góö vinnuaöstaöa. Nafn og símanúmer leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „Aukavinna — 2899“. Snyrtifræðingur Viljum ráöa snyrtifræöing í hlutastarf til aö kynna vel þekktar snyrtivörur. Vinnutími eftir nánara samkomulagi. Lysthafar vinsamlega sendi umsóknir til augld. Mbl. merktar: „Fegrun ’85“ fyrir 3. ágúst. Atvinna óskast 22 ára gamall maöur óskar eftir starfi sem næturvöröur eöa bílstjóri. Annaö kæmi til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „N — 8927“ eða uppl. í síma 45236 eftir kl. 15. Kveðjuorð: Hallbera Kristbjörg Þorsteinsdóttir Hallbera Kristbjörg Þorsteins- dóttir frá Meiðastöðum í Garði lést 8. júní 1985. Hún var yngst 15 systkina sem öll voru þekkt atorkufólk. Hallbera giftist ung Sveini Stef- ánssyni sem fórst með Leifi heppna í febrúar 1925. Einkasonur þeirra, Þorsteinn, var þá ófæddur. Hallbera reyndist honum frábær móðir. Hann er rafvirkjameistari hér i Reykjavík og á mannvænleg börn uppkomin. Seinni maður Hallberu var Meyvant óskar Hallgrímsson prentari, látinn 1980. Reyndist hún honum góð eiginkona. Hallbera var mikil atorkukona, kærleiksrík og hjálpsöm, vildi hvers manns vanda leysa, barngóð og hlýleg, en hlédræg, mikil hús- móðir og hannyrðakona, gjöful mjög og hafði yndi af að verða öðrum að liði. Hallbera var fögur kona, yfir- bragðið hreinlegt, augun blá og fögur, hiýleg. Allir sem þekktu Hallberu munu vera sammála um, er þeir hugsa til hennar, að þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir. Blessuð sé minning hennar. M. Megum við gefa þér ráð? Stendur valið um að kaupa nýjan bíl eða notaðan? Við mælum með nýjum bíl. Evrópskan eða japanskan? | Við mælum með evrópskum. Dýran eða ódýran? Við mælum með því að þú kannir rækilega hvert hlutfallið er milli gæða og verðs, væntanlegs viðhaldskostnaðar og endursölu- verðs. Það auðveldar þér að velja þann bíl sem í raun reynist ódýrastur. Við mælum með nýjum Opel Ascona BÍLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar og gamli bíllinn er jafnvel tekinn upp í þann nýja! t Hugheilar þakkir fyrir samúö og hlýhug viö andlát og útför JÓNS BJÖRNSSONAR, húsgagnabólstrara, fré Karlsekóla viö Reyöarf jörö, og auösýnda viröingu í minningu hans. Bergur Jónsson, Halldór S. Magnússon, Ingunn Guómundsdóttir, Kristin Bjarnadóttir og systkini hins látna. t Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinóttu vegna fráfalls JÓHÖNNU KRISTJÁNSDÓTTUR, Aöalstrssti 39, Patreksfiröi. Magnús Friöriksson, Kristjana Ágústsdóttir, Sígríöur Friöriksdóttir, Gunnar Friöriksson, Hulda Friöþjófsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför ELÍNAR INDRIOAOÓTTUR frá Húsavik, Teigagerði 15, Raykjavik. Anna Albertsdóttir, Sigtryggur Albertsson, Anna Bjarnadóttir, börn, barnabörn og barnabarnabörn. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lokað Lokaö veröur vegna jaröarfarar BJÖRNS SVEIN- BJÖRNSSONAR eftir hádegi í dag, fimmtudag. Hf. Ofnasmiöjan og Smiöjubúöin, Háteigsvegi 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.