Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 9 r------------------------ PERSÓNULEG RÁÐGJÖF við val á ávöxtunarleið Hvort sem þú ætlar að leggja til hliðar 5.000 krónur eða 500.000 krónur bendum við þér á hag- kvæmasta sparnaðarformið, miðað við fyrirætlanir þínar. Menn spara fé í mismunandi tilgangi. Sumir leggja til hliðar nú til að eiga fyrir fjárfestingu síðar, t.d. til kaupa á bíl eða fasteign. I slíkum tilvikum er mögulegur binditími sparnaðarins mjög mismun- andi. Aðrir spara nú öryggisins vegna, vilja til dæmis hafa fastan tekjustraum af sparnaði sínum þegar starfsævi lýkur. í þeim tilvikum getur verið hagkvæmt að binda fé til lengri tíma til að ná í hærri vexti. Hverjar sem þarfir þínar eru getur þú verið viss um að við gerum ráð fyrir þeim og finnum fyrir þig besta ávöxtunar- kostinn. Starfsmenn verðbréfadeildar okkar eru sérfræðingar í fjármálum og gjörþekkja allar ávöxtunarleiðir, hvort sem er í bankakerfinu eða á verðbréfa- markaði. Þeir eru: Davíð Björnsson, rekstrarhagfræðingur María G. Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur Magnús H. Bergs, verkfræðingur. Getum við ekki orðið þér að liði? HVERNIG KAUPIR ÞÚ EININGASKULDABRÉF? Einingaskuldabréf má kaupa fyrir hvaöa upphæð sem er. Þú getur sent okkur strikaða ávísun í pósti, stílaða á Kaupþing h.f., fyrir þeirri upphæð , sem þú kaupir fyrir. Eins get ur þú hringt í okkur og lagt síðan upphæðina inn á reikning okkar meðC-gíróseðli. Sölugengi verðbréfa 1. ágúst 1985: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Med 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á árl Sdlugengl Sölugengi Sölugengl 14%áv. 16%áv. Hœstu Hœstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfll. 20% leyfll. timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextlr vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Avöxtunartéleglð ht 7 5% 76.87 72,93 verðmætl 5000 kr. hlutabr. 7.088-kr. 8 5% 74,74 70,54 Einlngatkuldebr. Avöxtunarfálagslnt 9 5% 72,76 68,36 verðáelnlngukr.f.104- 10 5% 70,94 63,36 SlS brét, 19851. «l. 9.402-pr. 10.000-kr. Hœsta og lægsta ávöxtun hjá verðbráfadeild Kaupþings hf Vikurnar 15.7.-27.7.1985 H®sta% L®gsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr 20 13,5 15,93 <■ 2 ||i KAUPÞING HF Fííy WH * ” Husi Verzlunarmnar, simi 6869 88 Sjónleikur fyrir sakleysingja .Heimsmót œskunnar" í Moskvu er þrautskipulögð áróðurssýning. Þeir sem það sœkja þjóna vitandi vits eða óafvitandi hagsmunum Sovétstjórnarinnar. Tuttugu íslenzk ung- menni til Moskvu Nálægt tuttugu íslenzk ungmenni sækja „Heimsmót æskunnar", sem hófst í Moskvu um sl. helgi, og er þrautskipulögð áróöurs- sýning í þágu hins sovézka kerfis og heims- kommúnismans. Æskulýössamband ís- lands, sem bauöst þátttaka í mótinu, ákvaö aö þiggja ekki boðiö í eigin nafni. Auglýst var eftir þátttakendum. „Niöurstaöan var sú aö um tuttugu manns ákváöu aö sækja Sov- ótmenn heim og eru flestir frá lönnema- sambandi íslands og ungliöadeild Alþýöu- bandalagsins,“ eins og segir í frétt Morgun- blaðsins í gær. Staksteinar fjalla lítillega um þessi áróö- ursmót Sovétríkjanna í dag. Viðamesti sjónleikurinn „HiA svonefnda „Heimsmót æskunnar", sem hefst í Moskvu, höfuð- borg Sovétríkjanna, 27. júlí og stendur til 3. ágúst, er án vafa einhver viðamesti sjónleikur, sem settur hef- ur verið á svið um árabil. f orði kveðnu er mót þetta fjölbreytt sskulýðshátíð, opin ölhim sem vilja að friður og vinátta ríki í heiminum, en í reynd er það þrautskipulögð áróð- urssýning, sem ætlað er að efla áhrif Sovétstjóraarínn- ar og veikja að sama skapi hinn frjálsa heim.“ Þetta eru upphafsorð fréttaskýringar sem Guð- mundur Magnússon, blaðamaður, skrifar { Morgunblaðið 21. júli sL Fréttaskýring Guðmundar er stórfróðleg. Hér verða aðeins tind til fáein efnis- atríði. Guðmundur fallar m.a. um „framvarðarsamtök" Sovétkerfisins, þ.e. ýmsar dulbúar „hreynngar", sem á yfirborðinu horfa við eins og hver önnur alþjóðleg samtök en eru í raun áróð- ursfarvegir fyrir alræðis- boðskapinn frá Kreml. Það er hluti þessara „framvarð- arsamtaka", sem hafa veg og vanda af „Heimsmóti æskunnar“, svo sem IUS (Alþjóðasamband stúd- enta), sem befur aðsetur í Prag og WFDY (Alþjóða- samband lýðræðissinnaðr- ar æsku), sem hefur mið- stöðvar { Búdapest Bæði þessi samtök lúta forystu sovézkra stjórnvalda og eni Qármögnuð af þeim. „Framvarðarsamtökin" eru 13 talsins. Þekktust þeirra eru WFTU (Alþjóða- samband verkalýðsfélaga) og WPC (Heimsfriðarráð- ið), sem hefur mikil umsvif á Vesturlöndum en er al faríð stjóraað frá KremL Þessi samtök hafa náið samstarf enda verkfærí í sömu hendi valdsherranna i Sovétríkjunum. Dagskrá „Heimsmóts æskunnar" hefur verið vandlega kynnt í „Fréttum frá Sovétríkjunum", sem María nokkur Þorsteins- dóttir gefur út fýrir sov- ézka sendiráðið í Keykja- vík. Hreinsunar- dagarí Moskvu f fréttaskýríngu Guð- mundar Magnússonar seg- ir að það sé „harla ólíklegt að þátttakendur á heims- mótinu verði varír við and- ófsmenn". Það fór sum sé fram víðtæk hreinsun í borginni fyrír heimsmótið. Sú hreinsun náði ekki að- eins til þeirra þátta sem fiokkast undir þetU orð, hreinsun, í borgum Vestur- landa. Fólk með óæski- legar skoðanir, sem stang- ast á við stórasannleik Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, var fjariægt úr borginni, fært til Qarlægra staða — eða inn á með- ferðarstofnanir ýmiss kon- ar. í þeim hópi, sem Qar- lægður var, „er Ld. Oga Kabanova, sem starfað hefúr með óopinberum friðarhópi í borginni". Hún var fiutt á geðveikrahæli, þó alheilbrigð sé, í maí- mánuði sl. og úrskurðuð til dvalar þar fram yfir heims- mótið. Þátttakendur í heims- mótinu eru skikkaðir til að búa á völdum hótelum. Þeir fá ekki að búa á heim- ihim venjulegra Sovétborg- ara. Þeir umgangast þá eina sem „eru stjórnvöld- um þóknanlegir og hafa hlotið sérstaka þjálfun í að umgangast útlendinga". „Krlendir þátttakendur á heimsmótinu, sem heyrt hafa um matvælaskort og fábreytt úrval í sölubúðum í Moskvu, skyldu heldur ekki undrast að úr nógu verður að velja dagana sem heimsmótið stendur. Fjölbreytt matvæli hafa verið fiutt til borgarinnar hvaðanæva, en þau verða hins vegar ekki á boðstól- um að mótinu loknu." Framlag Sovétmanna í tilkynningu sóvézkra stjóravakda er Heimsmót æskunnar talið framlag Sovétríkjanna til æslnilýðs- árs Sameinuðu þjóðanna. Það á einnig að minna á 40 ára afmæli Helsinkisátt- málans. Um þetta efni seg- ir Guðmundur Magnússon: „Alkunna er að með Helsinkisáttmálanum fékk Sovétstjórnin formlega við- urkennd núverandi landa- mærí Evrópu, sem henni var mikils virðL í stað þess réllst hún á, að virða mannréttindi þegna sinna og hét því að halda í beiðrí mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðannna, sem hún hefur undirrítað. Úr efndunum hefiir hins- vegar ekkert orðið, eins og mJL kom fram við Sakh- arov-vitnahöldin ... Það er hins vegar lýsandi dæmi um óskammfeilni og blygð- unarleysi Kremlverja, að þeir skuli helga áróðurs- mót sitt sáttmála, sem þeir hafa þverbrotið." — Það gegnir og furðu að enn skuli þeir einstaklingar finnast hér á landi, sem taká vilja þátt i slikum Sovétleikum. Poppe- loftþjöppur Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur (öllum stærö- um og styrkleikum, með eöa án raf-, Bensín- eða Diesel- mótórs. (Q(q) Vesturgötu 16. Sími 14680. 73íHamatka?utLnn ^-tatiisqötu 12-18 Nissan Sunny 1983 Silfurgrár. Ekinn 35 þús. 4ra dyra. 1500 vól, 5 gíra, útvarp o.fl. Verð 310 þús. Mitsubishi Colt GL 1981 Ekinn 51 þús. km. Verð 210 þús. Fiat 127 1984 Ekinn 6 þús. km. Verð 230 þús. Toyota Hi-Lux Pick up 1980 Bensin. Verð 350 þús. Citroén CX Reflex 1982 Ekinn 41 þús. km. Verö 450 þús. BMW 316 1985 Blár. Ekinn 4 þús. km, útvarp, segulb. Verö Mazda 323 5 dyra 1981 Grósans. Ekinn 68 þús. km. Sjálfskiptur. Verö 250 þús. Einnig: 323 5 dyra ’81 5 girar „1500“ ektnn 58 þús. km. Mikil sala Vantar ’82—-85 árgerölr al bilum á staöinn . . H ð I u m kaupendur að Range flover ’80—'84. Honda Prelude 1980 Hvitur. Ekinn 70 þús. km. Siállsk. meö sól- lúgu o.fl. Fallegur sportbill. Verö kr. 320 þúa. Mitsubishi L-2000 (4x4) 1982 Vökvastýrl, toppbill. Verö 510 þús. Subaru Station „1600“ 1984 NisMn Praire 1984 Ekinn 17 þús. km. Verö 580 þús. Chrysler Le Baron 1981 Ekinn 8 þús., 8 cyl sjaltsk., vökvastyri, út- varp, segulband. sn|ódekk, sumardekk. rafmagnsrúöur, skráöur 1984. Mitsubishi Pajero 1984 Styttri gerö, bensin. Rauöur. Eklnn 23 þús. km. Utvarp. segulband, sílsalistar. Verö 690 þús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.