Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 3
AUK hf 3 142 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 3 „STYRKJUM VOXTOGVIIJA! Börn og unglingar þurfa gnægð næringar- og bætiefna til uppbyggingar líkamlegum og andlegum þroska. í mjólk og mjólkurdrykkjum er ríkulegur skammtur af próteini, kalki og vítamínum og komast fáir drykkir í hálfkvisti við mjólk og mjólkurdrykki að þessu leyti. Taflan sýnir næringargildi algengra drykkja barna og unglinga á aldrinum 11 til 14 ára og er miðað við hundraðs- hluta af ráðlögðum dag- skammti (RDS). Talan 100 jafngildir að ráðlögðum dagskammti sé náð. BÆTIEFNl í '/4 LÍTER MJÓLK % KAKÓ- MJÓLK % HREINN APPELSÍNU SAFI % ÝMSIR SVALA- DRYKKIR* % Prótein (hvíta) 19 18 3 0 A-Vítamín 12 6 2 0 Bi-Vítamín 6 6 15 0-2 B2-Vítamín 28 26 3 0 C-Vítamín 3 0 200 Breytil. * * Kalk 23 22 3 0-1 Jám 1 1 4 0 * Notað sem samheiti yfir verksmiðju- og **í suma svaladrykki bætir framleiðandinn heimatilbúna gosdrykki, blandaðan „djús“ og tilbúnu C-vítamíni og hækkar þá C-vítamín- aðra sykurdrykki sem innihalda í mesta lagi 12% hlutfallið í samræmi við það. ávaxtasafa (afgangurinn er vatn og sykur og aukaefni á borð við litarefni, rotvarnarefni og bragðefni). Hvort átt þú að hvetja börnin þín til að drekka „mjólkurdrykki“ eða „svaladrykki“ ? Við látum þig um að dæma. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.