Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 í DAG er fimmtudagur 8. ágúst, sem er 220. dagur ársins 1985. SEXTÁNDA vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.16 og síö- degisflóö kl. 23.37. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.56 og sólarlag kl. 22.08. Sólin er í hádegisstaö í Rvik. kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 6.53. (Almanak Háskólans.) Og heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá sem gjörir Guðs vilja varir aö eilrfu. (1. Jóh. 2,17.) KROSSGÁTA LÁRtTT: I. korn, 5. sá, 6. sefir, 7. treir eins, 8. hæð, 11. sunhljóter, 12. þjóU, 14. mergft, 16. beift ósigur. LOÐRÉTT: 1. kvennafn, 2. tapi, 3. grúi, 4. ein sér, 7. afkvæmi, 9. fylgja • eftir, 10. lokka, 13. fcfti, 15. frétta stofa. LAUSN SfÐUSrrtJ KROSSGÁTU: LÁKÍ.I'1: 1. gunnur, 5. aó, 6. afgang, 9. sag, 10. an, 11. al, 12. áma, 13 stál, 15. afl, 17. iftrast LÓORÉrTT: 1. grasasni, 3 nagg, 3. nóa, 4. ragnar, 7. falt, 8. nam, 13 álfa, 14. áar, 16. Is. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN, sem í fyrra dag sagði í spárinngangi að veð- ur myndi nokkuð hlýna um landið norðan- og austanvert, boðaði í veðurfréttunum í gær- morgun að nú færi veður aftur kólnandi í jjeasum landshlutum. I fyrrinótt haföi hitinn farið niður í þrjú stig á Nautabúi og í Strandhöfn, t.d. Hér í Keykjavík var 8 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Mældist reyndar hvergi teljandi úrkoma á land- inu um nóttina. Uppi á Hvera- völlum var eins stigs hiti. f fyrra- dag voru sólskinsstundirnar hér í bænum 8 og hálf. Þessa sömu nótt í fyrra var minnstur hiti á landinu 5 stig. Þá hafði sólskin verið í 20 mín. hér í höfuöstaðn- um. HÁSKÓLI íslands. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið tvær stöður kennara við Háskóla íslands. Annars vegar er staða dósents í lífefnafræði í lækna- deild með umsóknarfresti til 25. þ.m. Hins vegar er staða lektors í íslenskum bókmennt- um í heimspekideildinni. Um- sóknarfrestur er til 20. þ.m. Segir í Lögbirtingi að fyrir- hugað sé að ráða í þessa stöðu til þriggja ára frá I. sept. nk. að telja. NAUÐUNGARUPPBOÐ á nær 140 fasteignum i Kópavogi hinn 28. ágúst nk. auglýsir bæjarfógetinn þar í nýlegu Lögbirtingablaði. Allt eru þetta auglýsingar frá embætt- inu. GEÐHJÁLP. Félagsmiðstöð Geðhjálpar sem er til húsa í Veltusundi 3B (við Hallæris- planið) er opin mánudaga og föstudaga kl. 14—17 og laugardaga kl. 14—18. Er opið hús fyrir hvern sem er á þess- um tíma. Símaþjónusta Geðhjálpar er á miðvikudög- um kl. 16—18 í sima 25990 og í þessu sama númeri veitir sím- svari uppl. um starfsemi Geðhjálpar allan sólarhring- inn. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak. Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Reykjavík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. Segir varnarliðinu stnð á hendur vanuu'j | Albert Guðmunftuon fjáruáta- rift j ráðhen* er komina í beUaft »trlð Látið nú liðið éta bað sem við höfum þurft að leggja okkur til munns um dagana, strákar!! HEIMILISDÝR____________ HINN 29. júlí siðastl. týndist heimiliskötturinn frá Vallar- gerði 4 í Kópavogi. Þetta er svartur högni, styggur, með brúna hálsól og við hana gult spjald. Síminn á heimilinu er 43676 og heita húsráðendur fundarlaunum fyrir kisa sinn. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Skógafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom Hekla úr strandferð og Jökulfell lagði af stað á ströndina. í gær lagði Hofsá af stað til útlanda. Stapafell kom úr ferð og fór samdægurs aft- ur. Askja fór í strandferð i gær. Þá lögðu af stað til út- landa í gær Laxá, Álafoss, Dís- arfell og Skaftá. Hekla kom úr strandferð, Mánafoss fór á ströndina svo og Jökulfell. Jap- anski togarinn, sem kom hér við á leið til Grænlands, er farinn aftur. ÁHEIT > GJAFIR Áheit á Landakirkju í Vest- mannaeyjum: Ómar Kristmannsson kr. 2.000, HKO kr. 500, EÞ kr. 1.000, Kona á Hraunbúðum kr. 500, Benóný Færseth kr. 2.000 og BGJ kr. 2.000. Samtals eru þetta kr. 27.900 og færir Sókn- arnefnd Landakirkju gefend- unum öllum nær og fjær beztu þakkir fyrir hlýhug í garð Landakirkju. Gestir Keilis 300—400 UM helgina, er Ferðafé- lag íslands og Útivist efndu til ferða, var meðal þeirra gönguferð á Keili sem Ferðafélag íslands efndi til. Gekk sú ferð vel. Þetta var dagsferð, sem farin var á sunnu- dag. Voru í hópnum alls nær 30 manns. Við eina af vörðunum, sem hafa verið hlaðnar á Keili og eru misjafnlega stæðilegar, er geymd gestabók í kassa. Gesta- bókin er varin bleytu með því að hún er vafin I plastumbúðir. Þar skrif- uðu þátttakendur að sjálfsögðu nöfn sín. Við lauslega yfirferð gesta- bókarinnar sýndist tala gesta Keilis á þessu vori og sumri vera milli 300 og 400. Sumir gestanna hafa skrifað veðurlýsingu við gönguna á fjallið, sem rís um 300 m upp af slétt- unni. Hafa sumir brotist þangað upp í roki og rign- ingu, en aðrir í fegursta veðri og svo var á sunnu- daginn er Ferðafélags- hópurinn var þar. KvöM-, nætur- og h«lgid»o«Þtönu»t» apótekanna í Reykjavík dagana 2. ágúst til 8. ágúst að báöum dögum meótöldum er I Lytjabúft Breiftholts. Auk þess er Apfttek Austurbasjar opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landepitalens alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitslinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir tólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sftlarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaftgerftir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara tram í Heitauvemdarstöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknstél. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garðabær: Heiisugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apötek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laúgardaga kl. 11 —14. Hatnarliörður: Apófek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvarl 51600. Neyðarvakt lækna: Hafnarljörður, Garöabær og Alttanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Heflsugæslustöóvarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi iækni eftir kl. 17. Sefloaa: Saifoas Apótak er opið til kl. 18.30. Opió er á ;augardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um iæknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. effir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verlð ofbeldi t heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögiöfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriójudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Simi 621414. Læknisróögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viöiögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifltofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla iaugardaga, sími 19282. AA-aamlökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sáltræftialööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15-12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Bretlands og meglnlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna. Isl. timl, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landapítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og ■■unnudögum kl. 15—18. Hafnarbúftir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarstðAin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæftingarheimili Haykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flftkadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kftpavogshsaiíft: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgídögum. — Vffllaataðaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jftsefsspítsli Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkninarhsimili I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrshút Keflavíkurlæknis- húrafta og hellsugæziustöövar. Vaktþjónusta allan sól- arhringlnn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjftnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbftkaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háakólabftkasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsatni. simi 25088. Þjftftminiaaafnift: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falands: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga, fimmfu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aftaltafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er elnnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aftalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Baakur lánaöar sklpum og stofnunum. Sftlhsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövtkudðgum kl. 11 — 12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin hefm — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Oplð rnánudaga — föstudaga kl. 16—19. lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Búataðaaafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir vfðs vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húaiö: Bókasafníð: 13—19, sunnud. 14—17. — SýningarsaJir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jftnsaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurftssonar I Kaupmannahötn er opió mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræftistofa Kftpavoga: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyrl sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlsug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðhofli: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaö viö þegar sölu er hsett. bá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug í Moafaflaavsit: Opfn mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. S(ml 23260. Sundlaug Saltjarnarnaas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.